Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 40

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 40
22 18.73 2,‘t með aðgjörðnm þeim, sem verðlauna er beiðst fyrir, verulega hefur stuðlað til þess að itóvbr au*!a °“ kœta atvinnuvegi landsins, að svo miklu leyli sem þessir snerta landbúnað, hesta- lá?4. rðekt, iðnáð, (MiVeiðar, sjóferðir eða verzlun, en jafnframt á að taka tillit til þess, hvort hlutaðeigandi hefur með tilraunum sínum getað bcett eigin bag sinn, samt á þetta atriði að hafa minni þýðingu en bitt. Sem dœmi þeirra aðgjörða, er menn geta búizt við að heiðursgjafirnar verði veittar fyrir, skal nefna: 1. fyrir landbúnaS, þegar menn inoð því að byggja upp jarðir, er hingað til hafa legið í eyði, með umfangsmikltim vatnsveitingum, með ágætri og hagfeldri húsaskipun og byggingu á jörðum sínum, með skynsamri hagnýtingu áburðarefna, með ágætri rœkt og umönnun á kúm og sauðfje, með vandaðri meðferð á afrakstri þeirra, með því að stofna umfángsmikið mjólknrbú, með því vandlega að velja skepnur til undaneldis, með friðun á æðarvarpi og öðru þvílíkú — ekki aö eins hafa bœtt einstakar jarðir, en einnig veilt öðrum eptirbreytnisvert dœmi. 2. fyrir 'hestarœltt, þegar menn með því, að vera vandir í valinu á skepnum til und- aneldis, stuðla til þess að varðveita og bœta ciginlegleika þeirra, sem einkennir hið ís- lenzka hestakyn. Skyldi sýningar á graðhestum og mernm eður öðrum húsdýrum verða stofnaðar ann- aðhvort fyrir allt landið eða mikla hluti þess, og verði þeim bagað svo, að ætla megi að þær geti stuðlað til áð bœta hestarœktina, getur landshöfðinginn varið vöxtum sjóðsins eð- ur parti af þeím fyrir eitt ár í senn, til verðlauna fyrir hin beztu dýr, sem verða leidd fram til slíkra sýninga. 3. fyrir íðnað, þegar menn, verulega bœla iðnaðar-atvinnu þá, sem þegar ásjerstað, eður stofna nýja iðnaðarvegi, sem stuðla að hinum verklegu framförum landsins, þegar menn innleiða betri verkun á eirini eður fleiri af aðalvörum landsins. 4. fyrir flsltiveiðar, þegar menn verulega bœta skip og veiðarfæri, eður meðferðina á sjálfum fiskinum og auka-vörum þeim, sem vinnast af bonum o. s. frv. 5. fyrir sjóferðir og verzlun, þegar menn verulega stuðla lil þess, að atvinnuvegir þessir bœtist á íslandi. það sem hjer segir að framan er einungis til greint sem dœmi, en það er skilmáli fyrir að verða aðnjótandi hinna nefndu heiðursgjafa, að hlutaðcigandi hafi fast heimili í landinu sjálfu. Heiðúrsgj’afirnar má veita ekki að eins einstökum mönnum, heldur einnig íjelög- um, sem stuðla til þess, að hinir nefndu atvinnuvegir aukist. Fyrir tilraunir einar lil þess, sem um er getið, má ekki búastvið, að heiðursgjafirnar verði veittar, fyrr en tilraunin hefur náð svo langt, að enginn efi er um þýðingú hennar fyrir framför landsins. — |> á vi lj um vjer allramildilegast hafa samþykkt skipulagsskrá þá, sem að fram- an er rituð, ( öllum orðum hennar og greinum, eins og hún hjer stendur, og slaðfestum vjer hána með þessu brjefi. Vjer fyrirbjóðum öllúm og sjerhverjum að tálma nokkru því, sem að framan er ritað. llitað á Bernstorff hinn 7. dag nóvembermán. 1874. Undir, vor konungleg hönd og innsigli. Clu’íMtiíin R. (L. S.) C. S. Iílein.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.