Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 41

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Blaðsíða 41
23 1875 Stadfesting lionnngs á sliipulagssltrá fyrir styrlctarsjóð Jóhannesar Kristjánssonar handa 94 fátcékum námfúsum bœndaefAum í HelgastaSa- Húsavúcur- og Ljósavatnshreppum. ?,jíjj.a V j e r C ll I’ i S t i il II ll i I) n n i U ll (1 i af guðs náð Danmerkur konung- 1874. ur, Vincla og Gauta, liertogi í Sljesvík, llolsetalandi, Stónnœri, J>jettmerski, Lá- enLorg og Áldinborg. Gjörum kunnugt,: að vjer viljum, með því allraþegnsamlegast liefir verið mælzt til og beiðzt allrahæstu slaðfestingar vorrar á skipulagsskrá, sem frumrituð er hept við þetta brjef og samin hefur verið 7. febrúar 1869 fyrir styrktarsjóð Jóhannesar Kristjánssonar handa fátœkum námfúsum bœndaefnum í Helgastaða- Húsavíkur og Ljósavatnshreppum, — allramildilegast hafa samþykkt og staðfest nefnda skipulagsskrá, er samhljóða staðfest eptirrit hennar hefur verið sent dómsmálastjórnarráðgjafa vorum, eins og vjer með þessu brjefi samþykkjum og staðfestum hana, þó þannig, að þar sem gefandinn í 5. grein skrár- innar meðal annars leggur fyrir alþihgismanninn fyrir Suður-f>ingeyjarsýslu að taka þátt í stjórn styrktarsjóðsins, á þessi hlutlekt hans i stjórninni að vera bundin við þann skil- mála, að hann tjúi sig fúsan á að takast þetta starf á hendur. Vjer fyrirbjóðum öllum og sjerhverjum að tálma nokkru því, sem að framan er ritað. Ritað í hinurn konunglega aðselursstað vorum Kaupmannahöfn hinn 3. júlí 1874. Undir, hið konunglega innsigli vort. L. S. Eptir allramildastri skipun hans hátignar, C. S. Klcin. F. Vestergaard. ass. í skiptaráðstöfun minni dags. 3. október 1865, sem samþykkt er og undirskrifuð af erfingjum mínum, hef jeg ráðstafað 500 ríkisdölum af verði jarðarinnar Laxamýrar, sem inni stendur hjá syni mínum Sigurjóni bónda á Laxamýri, þannig: að þeim verði að mjer látnum, varið til menntunarstyrks, — einkum i búnaði og jarðyrkju — handa námfúsum en fátækum bœndaefnum í þeim 3 hreppum, hvar jeg hef alið allan aldur minn ; nefnilega Helgastaða- Húsavíkur-og Ljósavatns-hreppum. þar sem drottni hefur nú þóknast að treina líf mitt allt á þennan dag, hef jeg við nákvæmari yfirvegun fundið nauðsynlegt, að gjöra ýtarlegri ráðstöfun um fyrirkomulag og stjórn þessarar litlu stofnuhar eplir rninn dag, og verður það sem eptir fylgir: 1. Sjóður þessi skal nefnast: Styrktarsjóður Jóhannesar Iiristjánssonar, handa fátœkum námfúsum bœndaefnum ( Helgastaða- Húsavíkur- og Ljósavatns-hreppum. 2. Að mjer fráfölinum, setjist innstœðan á vöxtu gegn óbundnu og áreiðanlegu fasteign- ar veði, og ávaxtist þar til sjóðurinn er orðinn 1000 rd. Má eigi taka til vaxtanna, fyrri en sjóðurinn hefur náð þeirri upphæð, sem nú var sagt. 3. J>á er sjóðurinn hefur náð tjeðri upphæð, sem mjer telst til að verði að 18—20 ár- nm liðnum frá andláti mínu, ef vel er á haldið ; þá skal fara að verja leigunum, til að styrkja einn eður fieiri námfúsa unga menn af bœndastjett, til að ada sjer nauðsynlegrar kunnáttu í búnaði og jarðarrœkt. Styrkurinn veitist einungis mönnum í þeim 3 hreppum, sem að framan eru nefndir, og skulu niðjar mínir hafa forgöngurjett, ef til eru, og verð- ugir finnast til að njóta styrksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.