Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 42

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 42
24 1875 *4 4. 3.®J* "Verði búnaðarskóla, eður þessleiðis mennlastofnun komið á fót lijer í sýslu, skal sjóö- 1874. urinn leggjast til tjeðrar 6tofnunar, henni til styrktar og \iðgangs. þó skal sjóðurinn jafn- an vera sjerstök stiptun með sjcrskildum reikningum, og ágóðanum, eður afgiptinni jafnan vera varið á þann hátt, sem ákveðið er í 3. grein. 5. Sern stjórnendur og umsjónarmenn sjóðsins tilnefni jeg sýslumanninn og hjeraðspró- fastinn, samt alþingismanninn fyrir syðra kjördœmi sýslunnar, hverjir sem eru eða verða kunna. þessir menn hafa á hendi umsjón og ábyrgð sjóðsins undir yílrumsjón amtmanns- ins í norður- og austur-umdœminu, hverjum þeir senda árlega skilagrein um efnahag og meðferð sjóðsins. En þá er úthlula skal styrk þeim, sem að framan er getið, kveðja stjórnendurnir sjer til ráðaneytis hreppstjórana í þeim 3 hreppum, sem áður eru nefndir. f>essa mína síðustu ráðstöfun, undirskrifa eg og innsigla í viðurvist tveggja vítundar- votta. Krossi þann 7. fehrúarm. 1869. Jóhannes Kristjánsson, (handsalað). Vitundarvottar: L. S. Jón Sigurðsson. E. Halldórsson. Staðfesting lconungs á gjafarbrjefi, sem hefur inni að halda fyrirmœU um shipulag styrht- júll arsjóðs Örums og Wulffs. 1874. gtaðfestingin er orðuð eins og hin næst undangengna, en skipulagsskráin segir svo : Örum og WulíT Kaupmannahöfn dag 17. júlimánaðar 1874. í minningu þúsundárahátíðar íslands gefum við með þessu brjeíl 1500 rd. í 4°/0 arð- berandi konunglegum skuldabrjefum lil að stofna af þeim styrktarsjóð handa Suður-J>ing- eyjarsýslu og Norðurmúla- og Suðurmúla-sýslum í norður- og austur-amti íslands, en í þessum sýslum höfum við um mörg ár rekið verzlun vora ; um það hvernig sjóði þessum skuli stjórnað og varið, skipum við svo fyrir: 1. grein. Sjóðurinn heitir styrktarsjóður Örums og Wulfls. 2. grein. Innstœðuna má aldrei skerða, vextirnir leggist fyrst um sinn fyrir, þangað til stofn- aður er í norður- og austur-amti íslands búnaðarskóli, og á að kaupa fyrir vexti þá, sem saman er safnað, konungleg skuldabrjef, sem leggist til innstœðunnar. þegar slíkur skóli er stofnaður skal vöxtunum af innstœðu sjóðsins varið til að styrkja ungan námfúsan mann af bœndastjettinni, sem hefur lyst en vantar efni til að sækja slíkan búnaðarskóla, og á það, að þvf leyli sem við verður komfð, að vera í sitt skipti frá hverri sýslna þeirra, sem að ofan eru nefndar. 3. grein. I’yrst um sinn eiga amtmaðurinn yfir norður- og austur-umdœminu og verzlunar- stjóri okkar á Húsavfk að veita sjóðnum forstöðu, en þegar búnaðarskóli sá, sem nefndur var, er stofnaður, skal stjórn sjóðsins lögð undir forstöðunefnd skólans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.