Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 43

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 43
Stjórnartíðindi B. 4. 25 1875 4. grein. Sje skólinn ekki stofnaður áður en innslœðan með vöxtnm hefur náð upphæðinni 2000 rd., skal verja vöxtunum til ferðaslyrks handa slíkum unglingi, og um var getið, 1874 sem óskar að útvega sjer fyrir utan ísland nauðsynlega kunnáttu um landbúnað og jarð- yrkju og á hann, til þess að fá styrkinn útborgaðan, að snúa sjer að mönnum þeim, sem fyrst eru nefndir í 3. grein og eiga að veita gjöfina. Meðmæli hjeraðsprófastsins um, að hlutaðeigandi beiðandi sje hjálparinnar maklegur, ber að útvega. þessi ákvörðun fellur úr gildi, undir eins og skólinn er stofnaður í norður og aust- urumdœmi íslands, og skal þá breytt eptir því, sem fyrir er skipað í 2. grein. 5. grein. Stjórn sjóðsins á að senda árlega til landshöfðingjans yfir íslandi skilagrein um efni sjóðsins og meðferðina á þeim. 0rum og Wulff, Auglýsing. SSÖ Með auglýsingu dagsettri 24. febrúar þ. á. og prentaðri í stjórnartíðindunum 1875 apr(i A 1 hefur fjárhagsstjórn ríkisins birt á þessu landi lög um bann gegn gjaldgengi schlesvig-holsteinskra spesiupeninga; enjafnframt leyft að taka megi peninga þessa í gjöld til jarðabókarsjóðsins til 1. ágúst þ. á. fyrir það verð, sem á þeim stendur. Fyrir þá sök, skal skorað á alla, sem hafa undir höndum 2 ríkisdaja-, 8 marka-, 4 marka-, 2 marka-, 1 marks- eður 8 skildinga-peninga, er hljóða upp á 1 spesíu eður 60 skildinga schlesvig holsteinsk kúrant 2/s — — 40 — — - — Vs — - 20 - — - - % — — 10 - - - - V12 - - 5 - - - - V24 — — 2 V2 — • að skipta þeim hjá landfógetanum fyrir gjaldgenga peninga sem allra fyrst og síðast inn- an júlímánaðarloka þ. á. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 14. dag aprílmánaðar 1875*. Hilmar Fimen. - , ■ . ■ i.... - Jón Jónsson. Umburðarbrjef (til amtmanna og sýslumanna). 2J Til að afstýra því, að nautapest og annar næmur fjársjúkdómur flytjist til landsins, skipast, samkvæmt fyrirmælum ráðgjafa hans hátignar konungsins fyrir ísland, svo fyrir: f>egar hingað kemttr skip frá landi, þar sem vart hefur orðið við nautapest eður ann- an næman sjúkdóm í skepnum, og ráðgjafi konungs eður landshöfðingi fyrir hans hönd þessvegna hefur bannað, að flytja fyrst um sinn frá slíku landi hingað skepnur eða hluta af þeim t. d. skinn og liorn, eður hefur gjört það að skilmála fyrir slíkum flutningi, að öllu sóttarefni hafi verið eytt (að það, sem er flutt, hafi verið «desinficerað»), skal lögreglu- 1) Sama dag var báí)nm amtinnnnum ritab nm málib, og eru þeir bebnir aft tjá ayslnmonnnm, aí) lande- hófiinginn búistvib, aþ þeir geri allt þa6, er f þeirra valdl stendur, til ab leiíbeina almenningi í þessu efni, ab þeir taki á manutalsþingum í vor kúrantpeninga upp f þinggjold, og aí> þeir jafnvei taki vit) þessnm pen- ingum í skiptnm fyrir ríkisdala- og aura-peuinga. par at> anki vorn auitmeun botnir aí) brýna fyrir 6ýslu- móunnm, at) þeir aittu al) senda landfúgeta alla þá spesíupeninga, or þeim bæri at) hóndum svo tímanlega, at> þeir gœtn veril) komnir hingat) innan júlímáuatar loka. Hinn 29.,apríl 1875.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.