Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 44

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 44
26 1875 stjórinn, þar sem skipið kemur að landi, eður sá, sem fyrir hönd lögreglustjórans á að skoða apríl skipsins, hafa slerkar gætur á, að slíkum fyrirmælum verði hlýtt. Hann á því undir eins og skipið hefur hafnað sig að rannsaka, hvort nokknr slík skepna eður nokkur af- rakstur af slikum skepnum sje á skipinu, eður hafi verið þar og nú sje flutt í land. Nú reynist það, að nokkuð það, sem sóltarefni getur fluzt með, sje á skipi, og á þá lögreglu- stjóri eðnr umboðsmaður lians að sjá utn það, að ekkert slíkt (skepnur eður skinn og aðrir hlutir af þeim) verði flutt í land, en að öllu sóttnrefni, sem hefur getað verið því sámferða, verði, áður en samgöngur skipshafnarinnar við landsmenn byrja, eytt og skepn- unum cður hlutunum afi þeim fleygt í sjóinn. Hafi skepnnr, skinn eður aðrir hlutir af skepnum verið flutlir í land, áður enn lögrcglusljóri eða umboðsmaður hans gat varnað þvi, skal lögreglustjórinn, ef innflutningur á sliktim hlulum hefur ekki verið með öllu bannaður en einungis bundinn skilmálum, sjá um, að sótlarefninu verði á kostnað þess, sem við hefur tekið, eylt á fyrirskipaðan hátt; en hafi innflulningur verið bannaður með öllu, ber að sjá um, að skinn og aðrir hlutir skepna verði brendir eður grafnir í jörð niður, og að skepnur þær, sem innfiuttar hafa verið, verði, ef þær þegar reynast veikar af næmum sjúkdómi, drepnar og grafnar. Sjeu þær þar ( mót álitnar heilhrigðar, á ( 3 vikur þar, sem þær voru fiuttar i land, að halda þeim sjer, aðskildum frá öllum öðrum skepnum. Að svo mikltt leyti, sem mögulegt er, á allan þenna tíma að halda skepnunuin í húsi, og ber, hvað sem öðru líður, að sjá um, að engar samgöngur eigi sjer stað um þenna tíma með hinum útlendu og innlendu skepnum, og að menn, er hirða innlendar skepnur og sóltar- efni gæti fiuzt með, fái eigi að handleika hinar útlendu skepnur eður að dvelja í hústtm, þar sem þær eru hafðar. Ef skepnur þær, sem inn eru fluttur liafa allt af verið heilbrigðar hinar fyrsltt 3 vik- ur, má eigandi fá frjáls ráð á þeim, en hafi skepnurnar á því tímabili verið veikar, og sje ekki fulikoniinn vissa fyrir, að þessi veiki sje með öllu hættulaus, er nauðsynlegt að varna samgöngum ekki að eins, þangað til sjúkdómurinn er allæknaður, heldur einnig eigi skemur enn 4vikur eptir það. Komi, meðan innflultri skepnu er haldið sjer, grunttr upp um, að hún sje tekin næmum og skœðum sjúkdómi, ber undir eins að drcpa hana og grafa hana niður með allri varúð; og skal vandlega hreinsa og svæla hús það, þar sem skepnan hefur verið höfð, áður en öðrum skepnum er hleypt inn í það. f»að er sjálfsagt, að umboðs- manni lögreglustjórans, ber sem fyrst að skýra honum frá ráðstöfunum sínum, og leita frekari ráða til hans. Sje dýralæknir eða hjeraðslæknir nálægur, ber lögreglustjóra eða umboðsmanni hans að bera sig saman við hann, en sje ekki koslnr á að ná til læknis, ber lögreglustjóra eður umboðsmanni hans, að svomiklu leyli sem unnt er, að leita ráða hinna beztu bœnda og reyndra fjármanna. 2« 17da apríl, Brjef landshöfðingia (til beggja amtmanna). Ráðgjafinn fyrir ísland hefur í brjefi af 10. f. mán., skýrt írá, að bólusóttin gangi i Iíaupmannahöfn, í Drageyri og Kastrup á Amager, (Vordingborg, og í Gautaborg í Svíaríki. Jeg skal því þjönustusamlega biðja yður hávelborni herra, að gefa þetta yfirvöldunt þeim, er þjer eruð yfir skipaðir, til vitundar, og brýna fyrir þeim, að fara sem rœkilegast eptir ákvörðunum opins brjefs frá 20. júní 1838'. II Bijef þetta er prentab í lagaaafoi handa fslandi XI bls. 243—6, og er í þvi mebal annara skipab fyrir, aí þeir, sem fyr!r er trúaíi aVrita 4 skipaskjól, sknli grennslast eptir því, hvort nukkur bóluvelknr mabnr sje om borb, cr sklp keniur at) landl, og sjá um ab skipib ef svo repnist, leggist í suttvarnar varbhald.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.