Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 45

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 45
27 Brjef landshöfðingja (til bœjarstjórnarinnar í Reykjavík). Ráðgjafi konungs fyrir ísland, hefur 2. dag f. mán. ritað mjer á þessa leið: «Með þóknanlegu brjefi frá 27. nóvember f. á., hefur herra landshöfðinginn sent hingað erindi, þar sem bœjarfógetinn í Reykjavík, jafnframt því að athuga, að þjer, þá er þjer samþykktuð reglugjörð um brtinamálefni Reykjavíkur kaupstaðar, er bcejarstjórnin hafði samið samkvæmt tilsk. 14. febr. 1874 9. gr., um ábvrgð fyrir eldsvoða m. m. í greind- um kaupstað, hafið gjört breytingar nokkrar á reglugjörðinni, er að ætlnn bœjarstjórnar- innar þurftu samþykkis hennar við — hefur fyrir hönd bœjarstjórnarinnar skotið þvi til úrlausnar ráðgjafans, hvort landshöfðingjanum yfir íslándi með 9. grein tilskipunarinnar, er getið var, sje veitt vald til að gjöra án samþykkis bœjarstjórnarinnar breytingar á reglu- gjörð þeirri, er bœjarstjórnin hefur samið um hrunamálefni. Ut af þessu skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar fyrir bœj- arstjórninni tjáð, að með því að það sjálfsagt stendur í valdi herra landshöföingjans að synja samþykkis yðar til greindrar reglugjörðar, eða rjettara : að binda það því skilyrði, að í hana verði bœtt, úr henni sleppt eða breytt einhverjum ákvörðunum, getið þjer að þessu leyti einnig án samþykkis bœjarstjórnarinnar gjört breylingar á sjerhverri reglugjörð, sem hún liefur samið og sent yður til þess, að þjer samþykkið hana. En skyldi bœjar- stjórninni ekki þykja slíkar breytingar aðgengilegar, og ágreiningurinn ekki geta jafnazt með því að bera sig betur saman við herra landshöfðingjann, getur bœjarstjórninni ekki verið meinað að leita úrlausnar ráðgjafans um hin einstöku atriði». þetta leiði jeg ekki hjá mjer þjónustusamlega að tjá bœjarstjórninni til þóknan- legrar leiðbeiningar. Brjef landshöfðingja (til aratmannsins yfir norður- og austur-unulœminu). Ráðgjafinn fyrir ísland hefur 4. deseniber f. á., skrifað mjer á þessa leið : ■'Jafnframt því að senda beiðni, ásamt meðfylgjandi útskript úr þingbók þingeyjar- sýslu, frá vcrzlunarstjóra Th. Guðjohnsen á Húsavik um að mega fá endurborgað brcnni- vinsgjald af 132’/4 poltum af vínanda, sem fundust vanta ú 3 keröld, er honum voru send með skipinu «Hjálmari» í maímánuði f. á., hefur herra landshöfðinginn, næst því að láta í Ijósi, að með prófi því, sem hlutaðeigandi sýslumaður hefur tekið um þetta, virðist eptir kringumstœðunum vera fengin nœgjanleg sönnun fyrir því, að það, sem vantaði, hafi ver- ið lekið burt, þegar skipið kom á Húsavík, og að beiðandanum eptir ætlun yðar, að engu leyti verði um það kennt, að hið opinbera ekki þegar, er skipið kom, ljet hafa það eptir- lit með affermingunni, sem hefði getað gefið vissu i þessu tilliti — í þóknanlegu brjefi 22. sept. f. á. lagt það til, að hin umsókta endurborgun verði leyfð með 11 rd. Ut af þessu skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari ráðstöfunar þjónustu- samlega tjáð, að þó ekki verði kapnast við, að í þessu máli sje fengin fullnœgjandi sönn- un fyrir þvi, að lekinn hafi átt sjer stað, áður en skipið var affermt, nje heldur játað, að beiðandanum sje ekki um það að kenna, að þvílík sönnun eigi er fengin, með því hanD, þar sem sýslumaðurinn við heimanferð sína hafði vanrœkt að löggilda annan mann til að lita eptir affermingunni í sinn stað, ekki hefur farið eptir leiðbeiningu þeirri, sem gefin er í brjefi dómsmálastjórnarinnar frá 4. ágúst f. á., um áþekk alvik og þetla — hefur samt eptir málavöxtum virzt, að umsótt endurborgun getí átt sjer stað, samkvæmt tillögum herra landshöfðingjans». 1875 29 20sta apríl 30 20sta apríl. Brjef landshöfðingja (til beggja amtmanna). Afútdráttum þeim úr vínfangagjaldabókumog afreikningsendurritumþeim,sem hingað hafa 31 248a apríl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.