Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 47

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 47
Stjórnartíðincli B. 5 29 1875 Brjef landshöfðingja (til gtiptsyíirvaldanna).1 2 3% Ráðgjaflnn fyrir ísland hefur 27. febr. þ. á., skrifað mjer á þessa luið: 26tt.a «Jafnframt því með álitum hlutaðeigandi sýslumanns og amtmanns að senda beiðni frá íbúum norðurhluta Norðurmúlasýslu, er fara þess á ieit að praktiserandi lækni á Yopnafirði og sveilunum þar umhverfis, A. Tegner, megi verða veittur árlegur slyrkur af alraennu fje, lil að halda áfram starfi sínu samastaðar, halið þjer herra landshöfðingi í þóknanlegu brjefi frá 26.d. nóvemb. síðastliðins, skotið því lil ráðgjafans, hvort tilefni megi virðast lil, annaðhvort af læknasjóðnum, eða af fje því, sem veitt er til ýmislegra ó- vissra gjalda fyrir árið 1875, að veita nefndum Tegner sem viðurkenningu fyrir læknis- störf hans í Vopnafirði, þokkabót í eitt skipti fyrir öll, að upphæð 100—200 rd., og get- ið þjer þess, að þjer með lilliti til breytingar þeirrar á læknaskipun íslands, sem þjer ætlið, að sje ekld langt eptir að bíða, getið ekki ráðlagt það, að veita nú sem stendur neinum praktiserandi lækni árlegan styrk, en að þjer að hinu leytinu kannist við, að beið- endurnir, sem eru í miklum fjarska frá löggiltum lækni, hafi ásteeðu til að vilja tryggja sjer læknishjálp þá, sem um getur. Ut af þessu skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, frekari birtingar og ráðstafanar þjónustusamlega tjáð, að ráðgjafinn eptir kringumstœðunum liefur þókst geta leyft, að praktiserandi lækni A. Tegner veitist 300 króna þokkaból, þannig: að þessi upphæð verði greidd honum úr læknasjóðnum». Og leiði jeg ekki hjá mjer þjónustusamlega að tjá hinum heiðruðu stiptsyfirvöldum þetta til þóknanlegrar leiðbeiningar og framkvæmdar. Brjcf landshöfðingja (til aratmaimsius yfir norður- og austur-umdœmiuu). 33 Ráðgjafmn fyrir ísland, hefur 26. dag janúarmán. þ. á., ritað mjer á þessa leið: 7^ «Jafnframt því, með álili hlutaðeigandi amtmanns, að senda hingað beiðni sóknar- prestsins að Möðruvallaklaustri, sira Davíðs Guðmundssonar, um, að sá hluti prestsskyld- unnar, sem hann fær af umboðssjóðnum og honum hefur verið greiddur í eingirnissokk- um, megi eptirleiðis verða greiddur honurn eptir meðalverði allra meðalverða, en elcki í nefndri aurategund eða eptir verðlagi hennar ( verðlagsskránni, hefur herra landshöfðing- inn, næst þvi að alhuga, að sú 9 hndr. prestsskylda, er nefndum presti ber, hafi að und- anförnu verið greidd með 40 áln. tólgar, 340 áln. eingirnissokka, 40 áln. harðfiskjar, 2 hndr. á larjdsvísu og 420 áln. smjörs, í þóknanlegu brjefi frá 17. apríl f. á., farið því fram, að með því að prestsskyldan af klaustrunum að ætlun yðar, upprunalega hafi verið látin úti í hinum sömu aurum, og umboðssjóðurinn tók við í landsskuldir og leigur, verði það, þar sem afgjaldagreiðsla klaustranna þegar að nokkru leyti sje og bráðum alveg muni verða breytl á þá leið, að hún fari fram eptir meðalverði allra meðalverða, eðlilegast, að prestsskyldan greiðist að öllu leyti á sama liátt, og hafið þjer því lagt það til, að prests- skylda sú, er Möðruvallaklausturs-presti beri af umboðssjóði þessa klausturs, alls 9 hndr., verði eptirleiðis greidd í peningum eptir meðalverði allra meðalverða. í þóknanlegu bi'jefi af 18. s. m., hefur herra landshöfðinginn ennfremur skýrt frá, að amtmaðurinn yfir norður- og austur-umdœminu, út af fyrirspnrn frá hlutaðeigandi um- boðsmanui um, hvort fara skuli eptir rentukammerbrjefi 6. ma( 1843', þegar byggja eigi 1) Sauia daguin var ritaíi amtinanniuuin yflr uorbnr- og aiistur-umdœminu um málib. 2) Uontukammerbrjef þetta or prentaii í lagasafni hauda Isiaudi XII. bls. 599—608 og er í því mefal annars Skvelib, aí) bafa skuli í ékilyfbi vií) byggiugu jarbá, a6 landsskuldiQ Bkuti greibast í poulngum eptir uiej)»!íq$i .alira mo&alvoríl». Hinn 8. rnaí 1875.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.