Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 49

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 49
31 1875 að öllnm jafnaði liaíi verið rjelt og skynsamleg, og eins veröa mcnn að vera yður, lierra 35 landshöfðingi, samdóma um það, að bæði þegar litið er lii þýðingar málsins sjálfs, og þeg- r,ta, ar tillit er haft til ótta þess og kvíða, sem uppkoma og úlbreiðsla fjársýkinnar hefur vald- ið í öðrum sveitum landsins, einkum í norður- og austurumdœminu, þá sje nauðsynlegt tafarlaust að lála nýjar vandlegar og nákvæmar skoðanir fara fram á öllu fje 1' öllum þeim hreppum, er sýkin hefur sýnt sig, eður grunur hefur verið eður kvittur um, að hún sje eður hafl verið uppi — og þar eptir svo fljólt sem unnt er að auglýsa almenningi í stjórnartíðindunum, blöðunum eður ef til vill á annan hentugan hátt nákvæma og sann- aða skýrslu um ástandið samkvæmt þessum skoðunum, og um ráðslafanir þær, sem hafa verið gjörðar eður skipaðar. Ilinar nefndu skoðanir ber dýralækninum að svo miklu leyti sem gjörandi er, að framkæma með eigin augum; en eins og þær til þess að flýta fyrir þeim á fjærliggjandi stöðum, einkum ef dýralæknirinn áður hefur komið þar, eða ef yfir- gripsmikill niðurskurður hefur ált sjer slað, mega felast öðrum á hcndur samkvæmt til- skipun frá 4. marts 1871 § 1, eins gæti það, ef til vill, farið vel, að gjöra skoðanir þær, sem dýralæknirinn framkvæmir með eigin angum, enn belur knnnar almenningi með því að lála menn þá, sem til eru leknir í nefndri lagagrein, eður, ef tilefni skýldi vera til þess, kosna menn frá nágrannahjeruðurn, vera viðstadda slíkar skoðanir. Rúðgjafinn er yður einnig samdóma um, að það verði að vera komið undir því, hvernig ástandið, þegar þess- ar skoðanir eiga sjer stað, reynist að vera, hvort stjórnin geti látið sjer nœgja lækningar, — og skal í þessu tilliti athúgað, að sjá verður um, að nœgileg lækningalyf flyljist til hinna einstöku sveita, hafi þetta ekki þegar verið gert — eða hvort það verði álitið rjett- ast að beita ráðstöfunum, er ganga lengra, að setja fjárverði eða skera niður, samkvæmt lilskipuninni frá 1871. Við þetta skal þó ekki undanfella að athuga, að á þeim slöðum, er sjúkdómurinn þrált fyrir ráðstafanir þær, er hingað til hafa verið gjörðar, hefnr haldið sjer eður jafnvel út breiðst hina síðaslliðnu 4—5 mánuði, getur verið áslœða til að hafa það i skilyrði fyrir að hafna þessum alvarlegri ráðum, að full trygging fáist fyrir að fjár- hópum þeim, sem kláði hefur komið fram i, og þessvegna verður að álíta grunaða, verði sjer i lagi á sumrinu, sem nú fer í hönd, haldið sjcr, aðskildum frá öllu öðru fje. því skal þar að auki við bœtt, uð svo framarlega sem samkvæmt þessu verður spurning um að skera niður nú þegar eður, eins og belur mundi fara, siðar á sumrinu, verður að hug- leiða, hvort eigi mundi rjelt á alþingi í sumar, að reyna til að fá tilskipuninni frá 1871 breytt ( þá átt, að þar sem einstakir fjáreigendur, einstakir hreppar, sýslur eða ömt mnndu verða fyrir miklu tjóni, veitist hinum fyrrnefndu nœgilegar skaðabœlur og hinum siðarnefndu aðsloð fráþeim hjeruðum, sem það skiptir nokkru, að slíkum ráðum erbeitU. Um leið og jeg kynni yður þetta herra amtmaður, lil leiðbeiningar og ráðstafanar, skal jeg i framhaldi af brjeíl mínu frá 22. marz þ. á. (stjórnartið. B. 21), mælast til þess, að þjer sem vandlegast sjáið um, að hinar fyrirskipuðu skoðanir fari fram, á sem tryggi- legastan hált, og að alslaðar, þar sem kláði finnst í fjenu, eður það, af því að kláði hefur fundist í því áður, er álitið grunað, verði hafðar sterkar gætur á því, að engri kind verði slept á fjall, en ÖÍlu fje haldið heima, þangað til það verður skorið niður eður allæknað. leg vona sem fyrst að fá frá yður skýrslur um það, sem komið hefur fram við skoðanirnar, °8 tillögur yðar um ráðslafanir þær, sem þar eptir á að gjöra. Brjef landshöfðingja (til amtinamisins yfir suður- og vesturumdœminu). jjg Um leið og þjer herra amtmaður í þóknanlegu brjell frá í gær gáfuð skýrslu um ^da beilbrigðisástand sauðijárins í suðurumdœminu samkvæmt skoðunum þeim, sem farið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.