Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 52

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 52
34 dómara í landsyfirdómnum, Jón Pjctursson, ridd. af dbrg landlælcni, jústitaráð, dr. mcd. Jón Hjaltaltn, ridd. af dbrg. og dnbrgsm. prófast í Húnavatnssýslu og prcst Melstaðar- og Kirkjuhvamms-safnaða, sira Olaf Pálsson ridd. af dbrg. Hinn 1. dag maímánaðar sctti landshöfðingi prestinn sira Steplián Stcphensen á Ólafsvöllum til pess fyrst um sinn frá næstkomandi fardögum, að Jjjóna Slíállioltssókn ásamt embætti sínu, og prestinn sira Jakob Hjömsson, sem Torfastaða prcstakall moð annexíunni Haukadal, Brœðratungu og Skálholti var veitt 9. marts p. á., til Jiess fyrst um sinn að J)jóna Úthllðarsókn í stað Skálholtssóknar. 5. s. m. veitti landshöfðíngi settum presti sira Jcns Yigfússyni ITjaltah'n, Kesþinga prcgtakall í Snæ- fellsncss prófastsdœmi. 8. s. m. veitti landshöfðingi prestinum að Söndum í Dýrafirði sira Páli B. Einarssyni Siver tscn Ug- urjiinga prestakall í Norður ísafjarðar prófastsdœmi. pjóðkjömir alj)ingismenn samkvæmt skýrslum amtmanna. (Amtmaðurinn yfir norður- og austurumdœminu hofur ekki til- grcint kosningardagana. Skýrslur um kosningamar í Norður-múla-, Húnavatns-, Barðastrandar- og Snæfellsnes- og Hnappadalssýslum eru enn ókomnar til amtmanna). llinn 26. dag septembcnnánaðar og 1. oktobor f. á. voru kosnir fyrir Skaptafellssýslu prestur 1. sira Páll Pálsson á Prcstsbakka og hreppstjóri 2. Stefán Eiríksson í Árnanesi, 20. oktober f. á. fyrir Véstmannaeyjasýslu yfirrjottarprokurator 3. Jón Guðmundsson í Rcykjavík, 23. s. m. fyrir Rangárvallasýslu prestur 4. sira ísleifur Gíslason á Vestri Kirkjubœ og hroppstjóri 5. Sighvatur Ámason, 28. s. m. fyrir Árnessýslu settur sýslumaður 6. Benedikt Sveinsson í Ilúsavík og hreppstjóri 7. porlákur Guðmundsson á Miðfelli, 31. s. m. fyrir Reykjavík yfirkennari, 8. ridd. af dbrg. Hnlldór Friðriksson samastaðar, 3. nóvember f. á. fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu bóndi, 9. dr. phil.j ridd. af dbrg. Grímur Tliomson á Bessastöðum og prófastur, 10. ridd. af dbrg. sira pórarinn Böðvarsson á Görðum, 12. s. m. fyrir Borgarfjarðarsýslu bóndi 11. Guðmundur Ólafsson á Fitjum 6. október f. á. fyrir Dalasýslu prófastur 12. sira Guðmundur Einarsson á Breiðabólsstað, 23. s. m. fyrir Strandasýslu bóndi 13. Torfi Emarsson á Kleifum, 21. janúar J>. á. fyrir Mýrasýslu bóndi 14. Iíjálmur Pjetursson á llamri, 16. apríl J). á. fyrir ísafjarðarsýslu og kaupstað skjalavörður, 15. ridd. af dbrg. Jón Sigurðsson í Kaupmannahöfn og prófastur 16. sira Stefán Stcpliensen á Ilolti í Önundarfirði, fyrir Skagafjarðarsýslu verzlunarstjóri 17. Jón Blöndal í Grafarósi og bóndi 18. Einar Guðmundsson á Hraunum, fyrir Eyjafjarðarsýslit og Akurcyrarkaupstað hreppstjóri 19. dnbrgsm. Einar Ásmundsson á Nesi og vorzlunarstjóri 20. Snorri Pálsson ( Siglufirði, fyrir pingcyjarsýslu hreppstjóri 21. dnbrgsm. Jón Sigurðsson á Gautlöndum og prófastur 22. sira Bonodikt Kristjánsson á Múla, fyrir Suðurmúlasýslu verzlunarstjóri 23. Tryggvi Gunnarsson í Kaupmannahöfn og lireppstjóri 24. Einar Glslason á Ilöskuldsstööum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.