Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 54
3G
1875
»7
19da 3|. Sleinun Jónsdóllir, ekkja síra Páls Jónssonar á Ilöskuldsstöðum .
32. Elízabel Jónsdóllir, ekkja eptir síra Böðvar I’orvaldsson á Melslað
38
Jðda
maí
Flidtar
925 krónur
35 —
40 —
ao
2an
júní
ulls 1000 —
um að
1
12
9
5
1
2
1
1
4
1
3
2
9
(i
Brir.f landshöfðinffja (fil hegjrja amfmaiuia)
5 Ijósmœðrnm í Skaplafellsýslu,
—•— - Hangárvallasýslu,
----- - Árnessýsln,
----- - Gullbringii- og Kjósarsýslu,
----------- Borgarfjarðarsýsln,
—— - Mýra- og Hnappadals-sýslu,
----------- Snæfellsncssýslu,
—— - Dalasýslu,
----------- Barðaslrandarsýslu,
----------- ísafjarðarsýslu,
----------- Strandasýslu,
----------- Ilúnavatnssýsju,
----------- Skagafjarðarsýslu,
----- - Eyjafjurðarsýslu,
----------- I’ingeyjarsýslu,
----------- Norður-Múlasýslu og
----------- Suður-Múlusýslu,
alls 71 Ijósmreðrum1 sje veittur samkvæmt lillögum landlæknisins 2 króna
81 eyris styrknr hverri, af þeim 200 krónnm, scm konungsbrjef frá 20. júní 17GG, 3. gr. skip-
ar, að úlhlula skuli árlega lil allra Ijósmœðra hjer á landi.
Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir norSur og austurumdœminu).
Með þóknanlegu hrjefi frá 30. janúar þ. á. meðtók jeg frá yður herra amtmaður
hónarhrjef Sveins Svcinssonar á Ilólum í Hjaltadal um, að lionum, mcð tilliti til þess, að
hann hefur um síðaslliðin 46 ár fengizt við að silja yfir sængurkonum i sveit sinni og
nærsveitunum og tckið við nokkuð yfir 600 börnum, verði útvegaður lítill árlegur styrkur
í elli sinni. Bónarbrjefinu fylgdi álit hlutaðeigandi sýslumanns, og leggið þjer til, að hið
umbeðna verði veitl eður þá að beiðandanum veitist slyrkur ( eilt sinni fyrir öll.
Af þessu tilefni læt jeg ekki hjálíða þjónuslusamlega að tjá yður lil þóknanlegrar
leiðbeiniugar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, að þó beiðandinn með yfirsetum sínum
hafi gjört mikið gagn í hjeraði því, er hann hefir verið búsettur i, og þó hann með al-
úðarfullri og ósjerplæginni hjálpsemi sinni hafi unnið lil verðlauna, virðist þetta starf
hans eigi hafa varðað almenning þannig, að honum fyrir það verði lagður styrkur af
landssjóði eður hinum almenna læknasjóði. |>ar í mót sje jeg ekki betur cnn, að mikil
áslœða gæti verið fyrir sýslunefndina í Skagafjarðarsýslu, lil að veita beiðandanum lítinn
árlegan styrk I þokkabót fyrir starfa þann, sem liann nú um langt árabil hefur gegnt án
1> þar aí> auki eru lagílar einni IJúsmúbnr á VestmannaojJnm 60 krúnur á hverjn ári úr læknasjúílnnm
(op br. 24. marz 1863) og 2 IJósmœlrum í Heykjavík, hverri 100 krúnur úr lamlesjötbi (kannsollibrjef 17. soptbr
1803 og 28. marz 1840).
1