Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 57
39 1875 Jafnframt því að tjá yðnr, licrra sýslumaður, þetta til þóknanlegrar leiðbeiningar og 43 birtingar, skaljeg mælast til þess, að þjer með fyrsta pósti skýrið mjer frá, livernig pen- ingaástandið cr nú í sýslunni, og framvegis gelið peningaástandsins f missirisskýrslum yðar um ástand almennings. Brjef landshöföingia (til amtmannsins yíir norður- og austurumdœminu). Iláðgjafinn fyrir ísland hefur 5. f. m. rilað mjer á þessa leið: oSökum bónarbrjefs þcss, er sent var með þóknanlegu brjeli herra landshöfðingjans frá 19. mars sfðastl., og þar sem forstöðunefnd ver/.lunarfjelags, sem stofnað er i Ilúna- vatnssýslu, beiðist leyfis til að mega á næsta sumri senda skip til verzlunar á Blönduós, skal til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þjónustusamlega tjáð, að greint verzlun- arfjelag, ef það hefur fasla verzlun á íslandi, hefur rjett til að reka verzlun þá, sem get- ur um í opnu brjefi frá 19. maí 1854, en að það, ef öðruvísi er ástatt, ekki verði leyft því að sigla til verzlunar á aðrar hafnir en hina löggiltu verzlunarstaði, með því að slíkt mundi ekki gcta samrýmzt við hina íslenzku verzlunarlöggjöf». 1‘etta eruð þjer herra amtmaður bcðnir að tjá hlutaðeigöndum. Skýrsla frá amtmanninum yfir suðr- og vestur-umdœminu til landshöfðingja um ráðstafanir 45 gegn fjárkláðanum. Eptir að hafa meðtekið háttvirt brjef herra landshöfðingjans, dags. 7. f. m., gjörði jeg I brjefum til sýslumanna í Gullbringu- og Iíjósarsýslu, líorgarfjarðarsýslu og Árnes- sýslu, dags. s. d., þessar fyrirskipanir í tilefni af fjárkláðanum: að í öllum þeim sveitum þar sem fjeð eptir hinum síðustu skoðunum, sem þá höfðu fram farið, yrði álitið grunað, skyldi framvegis fjórtánda hvern dag framkvæma skoðun á öllum fjárhópum þeim, sem grunaðir væru; að eigendur slíkra kinda ekki mætlu lála þær koma saman við annað fje eður lileypa þeim á afrjett, fyrri en að svo langur tími væri liðinn frá því, að þær hefðu verið baðaðar og kláðavottur síðast fundizt í þeim, að álíta mætti þær allæknaðar; að í þeim sveitum, þar sem spurning gæti orðið um, að fje hefði strokið á afrjett, skyldi smala afrjeltinn, áður en skoðað og baðað væri; að skoðanirnar skyldi vanda sem bezt mætti verða, og sjerstaklaga skyldl hafa gætur á þvf, í hvert sinn og skoðanir fœru fram, að allt það fje, er taldist við hina síðustu skoðun, væri við, og telja skyldi kindurnar við hverja skoðun. Einnig lagði jeg svo fyrir, að dýralæknir Snorri Jónsson skyldi vera við skoðan- irnar í Gullbringusýslu, og þar eð ástandið þar var ískyggilegast og framkvæmdirnar crf- iðastar, sökum margra kringumstœða, mátti það álítast œskilegt, að sýslumaður eður ann- ar maður með cmbættisvaldi sýslumanns einnig væri við skoðanir þessar, til þess að sjá um framkvæmd þeirra, og gjöra með dýralækninum ráðstafanir þær, er nauðsynlegar þcettn; en rneð því sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sökum annara embættisverka, ekki tjáðist hafa tíma til þessa, þá skipaði jeg lil þessa starfa landshöfðingjaritara Jón Jónsson, sem ásamt dýralækninutn framkvæmdi skoðanirnar ( Grindavíkurhreppi, Ilafna- hreppi, Rosmhvalaneshreppi og Vatnsleysustrandarhreppi frá 19. til 25. f. m. Eplir skýrslu þeirri, cr dýralæknirinn og hinn setli lögreglustjóri siðan bafa samið og sent amlinu, og sem dagsett er 31. f. m., fannst enginn kláði í Hafnahrcppi, cn þar á rnóti f hinum þrem tilgreindu breppum f 244 kindum alls af 3247, sem skoðaðar voru. Ítarlegar fyrirskipanir hafa verið gjörðar um tvær baðanir og hcimagæzlu á hinu sjúka og grunaða fje, hreppunum skipt í baðsveitir og baðsljórar skipaðir. Síðan hef jeg fundið áslœðu til að ítreka þá skipun í brjefi lil sýslurnannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, dags. 44 9da júní.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.