Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 59
41 1875 til að afstýra hallæri því, er vofir yfir, með því að úlhluta peningunum til þeirra manna 46 í sýslunni, sem í svipinn þurfa mestrar hjálpar við. I’ar hjá skal jeg mælast til þess, að l^da sýslunefndin útvegi hinar nákvæmustu skýrslur um, hve mikill skaðinn sje f hverri sveit, og sendi mjer þær með lillögum um, hvernig fje því, cr síðan mun koma inn til að hjálpa þeim, er orðið hafa fyrir skaða af eldgosunum, verði haganlegast varið og skipt milli hinna nauðstöddu. I’ar scm jcg vona að fá þegar með næsta pósti nýja sendingu frá nefnd- inni í Iíaupmannahöfn af gjöfum þeim, sein koma inn, væri mjer kært að fá, ef mögu- legl cr með sama pósti með gufuskipinu frá Berufirði, þessar skýrslur og tillögur, og mun það þar að auki, eins og hægt er að sjá, vera áríðandi, að þær komi hingað svo snemma, að þær verði fyrir hendinni, meðan alþingi er átt hjer í sumar. Jeg hýst við að fá sem fyrst viðurkenningu sýslunefndarinnar fyrir að hafa tekið við 5000 krónum þeim, sem að ofan er gelið,og sendar munu verða hjeðan með fyrstanorð- anpósti, og að nefndin á sínum líma sendi mjer nákvæma skýrslu um og skilagrein fyrir, hvernig fje þcssu hefur vcrið varið. Brjef landshöfðingja (til bcggja amtmanna). 4!? Til þess að reglugjörð sú fyrir lireppsljóra sem 52. grein 4. tölul. sveitastjórnartil- l^da skipunarinnar frá 4. maí 1872 gelur um, að landshöfðingi skuli láta út ganga, geti orðið sem fullkomnust, hef jeg álitið það hentugt að semja bráðabirgðafrumvarp til hennar og leita álila lögfróðra manna um það, fyr en það frumvarp til reglugjörðar, er leggja á fyrir amlsráðið, er fullsamið. Jafnframt því nú að senda yður herra amtmaður nokkur exemplör af þessu frumvarpi skal jeg hiðja yður að beiðast um það álits sjerhvers sýslumanns, er undir yður er skip- aður, og þar cptir með síðustu póstferð þ. á. senda mjcr ölj álitin með ummælum yðar, til þess að hið endilega frumvarp til reglugjörðarinnar vcrði samið að vetri og afgreitt til amlsráðanna með fyrsta eða öðrum pósti að ári. I’að hefur ekki verið álitið nauðsynlegt að prenta ástœður með frumvarpinu. Einungis í einstökum atriðum t. a. m. í 12. grein um úrskurð reikninga hreppstjóra, hefur frum- varpið vikið frá því, sem álíta má lög eða venju, og ætla jeg, að það sje hverjum lögfróð- um manni hægt með þvf að hera ákvarðanir þær, sem stungið hefur verið upp á, saman við lagastaði þá, scm vitnað cr til, og erindisbrjef lireppstjóra frá 24. nóvbr. 1809 að sjá, hvað hefur verið haft við að styðjast, þá er frumvarpið var samið. Fleiri lagaákvörðun- um hefur verið sleppt með vilja sumpart af því, að þær þóttu of sjerlegs cðlis t. a. m. um selaveiðar og sumpart af þvf, að þær snerta meira umboðsmenn sýslumanna á kauplúnum en hreppstjóra, svo sem tilsjón með, að lögum um siglingar til landsins (fiskiveiðar út- lendinga), um gjöld, er hvíla á verzluninni, (lestagjald og vínfangagjald) og um skrásetningu og mælingu skipa, verði fylgt fram; en það er sjálfsagt, að það megi taka þær og aðrar ákvarðanir, sem þykir við eiga eður nauðsynlegt að hafa f reglugjörð fyrir hreppstjóra, inn í hið endilega frumvarp. — Með( tilliti til þess, að frumvarp þelta er töluvert lengra en er- indisbrjef hreppstjóra frá 1809, þó hjer hafi orðið að sleppa miklum köflum úr erindis- brjefinu, er nú einungis viðkoma hreppsnefndum, skal jeg taka fram, að það Ieiðir af þvf, hvað landið er slrjálbyggt og illt yfirferðar, að hreppsljóri opt jafnvel f mikilvægum mál- efnum verður að beita valdi því, scm lagt er framkvæmdarstjórninni í hendur án þess að gela leitað lciðheiningar eður fyrirmæla sýslumanns. Einkum er þetta augljóst, þegar um glœpamál er að rœða, þar sem það er svo einkar áriðandi, að valdstjórnin bregði fljót við og með snörpum og öruggum aðförum, laki öll ráð af glœpamanninum til að koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.