Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 61

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 61
Stjórnartíðindi B. 7 43 Brjef landshöfðingja (til stiptsyflrvaldanna). Eptir tillðgum ráðgjafans fyrir ísland hefur hans hátign konunginum þóknast 13. f. m. allramildilegast að veita hinum 3 yngstu börnum Jens rektors Sigurðssonar og hús- frúar hans Ólafar, en þessir foreldrar eru dánir: Ragnheiði, Ingibjörgu og þórði, sjer- hverju barni IBO króna árlegan styrk frá 1. janúar þ. á., þangað til það er fullra 18 ára gamalt. Um leið og þetta er tjáð stiptyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, skal jeg mælast til þess, að það verði tilkynt hlutaðeigöndum, að ef styrkur verði látinn standa ókrafinn um 1 ár, falli hann fyrir það ár til landssjóðsins, og að styrkur missist al- veg, ef hans eigi er krafizt í 3 ár, nema lögleg forföll sannist. Landfógetanum hefur verið ritað um að greiða þessar styrksupphæðir úr jarðabókar- sjóðnum gegn tilhlýðilegum kvitlunum og lífsvoltorðum. Brjef landshöfðingja (til bœjarstjómarinnar í Reykjavík). 49 Ráðgjafinn fyrir ísland hefur 27. f. m. ritað mjer á þessa leið: »Sökum bónarbrjefs þess, er sent var með þóknanlegu brjefi herra landshöfðingjans 15. marz siðastl., og þar sem bœjarstjórnin ( Reykjavík hefur mælzt til, að bœjarfógeta embættið samaslaðar verði skilið frásýslumannsembættinu (Gullbringu og Iíjósarsýslu, skal eigi undanfellt með þessu brjefi þjónustusamlega að tjá til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir bœjarsljórninni, að ráðgjafinn verði að vera yðnr samdóma nm, að reynslan enn þá eigi sje búin að sýna, að sameining sú á hinum nefndu embættum, er hefur átt sjer stað, og með tilliti til launa embættanna úr landssjóði er œskileg, sje óhagkvæm. Vissulega má telja allt embættið með hinum örðugri dómaraembættum á landinu, en ráð- gjafinn ætlar að bœjarfógetinn, ef hann hefur að minnsta kosti 1 löglœrðan embættisrit- ara, en embættistekjur hans eru svo miklar, að hann er fœr um það, muni geta gegnt embætlisstörfum sínum þannig, að eigi geti verið nein ástœða til umkvörtunar. Skyldi samt reynslan síðarmeir sýna, að annaðhvort vegna fólksfjölgunar kaupstaðarins eða af öðrum ástœðum væri nauðsynlegt eður haganlcgt að gjöra ráðstöfun þá, sem getið erum, mun ráðgjafinn taka spurninguna um það til íhugunam. I’etta er með þessu brjefi þjónustusamlega tjáð bœjarstjórninni. Brjef landshöfðingja (til póstmeistarans). 5Q Með þessu brjefi var póstmeistaranum sagt frá samningi þeim um almennt pósts- samband, sem gjörður var i Bern 9. október 1874 milli allra ríkja í Norðurálfunni og bandarlkjanna í Norðnr-Ameríku um 3 ára tímabil frá 1. júlí þ. á.1; þá var einnig kynnt póstmeistaranum reglugjörð um afgreiðslu póstsendinga, sem samþykt var um leið og samningurinn. í brjefinu kemst landshöfðingi meðal annars svo að orði: Af reglugjörðinni sjest, að ísland hefur sem hlnti Danaveldis verið tekið inn ( hið nefnda samband og mun Island þannig njóta allra þeirra hagsmuna, sem samningurinn heimilar sambandslöndunum. Með honum er ekki gjörð nein breyting á ákvörðunum þeim, sem eru settar með auglýsingu frá 26. septbr. 1872, reglugjörð þeirri, er fylgir henni, og síðari ákvörðunum um sambandið milli hinna almennu dönsku og hinna sjer- legu íslenzku póstmála, en Bernarsamningnrinn kemur ( stað þess, sem í nefndri auglýs- ingu, reglugjörð og öðrúm ákvörðunum, hefur verið fyrirskipað um brjefsendingar yfir 1) Frahkland geugur fyrst ati samniugnum frá 1. Janúar 1876 og þangaib til viþhelzt gamla burílargjaldltl fjrir brjefsendlngar til þessa lands. Hinn 23. júlí 1875. 1875 48 9da júní.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.