Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 62

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 62
44 1875 50 Danmörk milli fslands og utanríkislanda og um sendingar þær, er nú fara milli fslands ^úní^ ®ret'an<^3 h'ns nnikla og írlands. Qin danska póststjórn hefur álitið sjer skylt að sleppa tilkalli sínu til að leggja á hinar íslenzku brjefscnd/ngar aukagjald það fyrir flntning yfir sjó, sem heimilað er með 3. og 4. gr. samningsins, og til að heimta gjald það, sem getið er um i tO. samningsgrein, undir læsta brjefapoka til utanríkislanda fyrir flutning á sjó án tillits til þess, hvort flutningur þessi eigi sjer stað til Danmerkur eður til Englands, og loksins hefur nefnd póststjórn eptir því, sem á stendur, sleppt tilkalli sínu til að heimta gjald það fyrir tlutning á landi yfir Danmörk á brjefsendingum til utanríkislanda, sem getur um í hinni sömu grein. Af þessu leiðir, að hin íslenzka póststjórn muni halda af- dráttarlaust öllu burðargjaldi, samkvæmt samningnum fyrir brjef þau, sem borguð eru mcð íslenzkum póstmerkjum og sendast frá íslandi til utauríkislanda yfir Danmörk og fyrir þau óborguð brjef, sem koma hina sömu leið frá utanríkislöndum lil íslands; þar í mót mun landflutningsgjald það, sein getur um ( tO. gr. verða lagt á brjefsendingar þær, sem fara frá Islandi til annara landa Bretlandsleiðina. Hið almenna sambandsburðargjald, sem getur um í 3. 4. og 5. grein optnefuds sam- ings, er nú ákveðið fyrir Danmörk og ísland að skuli vera þetta: fyrir brjefsendingar, sem borgað er undir með póstmerkjum...................................20 aura fyrir hver 15 grömm eða 3 kvint fyrir brjef, sem koma án þess, að goldið hafi verið undir þau.......................40 — — — — — — - — fyrir blöð, önnur prenluð mál, sýnishorn af varningi, samningsskjöl m. m. ... 6 — — — 50 — — 10 — fyrir brjefseðla..............................10 meðmælingagjald ..............................16 skírteini um að sendingar, sem mælt hefur verið með, hafi verið meðteknar ... 8 Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suður- og vestur-umdœminu). Áf hinum síðustu skýrslum yðar herra amtmaður, um heilbrigðisástand sauðfjárins ! suðurumdœminu sjest, að það hefur ekki tekizt að allækna fjeð í sveitum þeim, er kláði hefur komið fram í næstliðinn vetur. ^að er vonandi, að vörðum þeim, sem hafa verið settirmeð tilslyrk yðar í sumar, verði haldið uppi svo dyggilega, að kláðinn ekki fái að breiðast út yfir svæði það milli Hvítáanna í Árnessýslu og Borgarfirði, sem hann er álitinn að eiga heima á; en það verður nú sem fyrst að búa sig undir það að taka við fjenu f haust á þann hátt og fara svo með það, að kláði sá, sem þá enn skyldi finnast í því, verði upp- rœttur með öllu svo tímanlega, að menn þurfl ekki á næsta sumri að óttast samgöngurn- ar við fjeð úr öðrum hjeruðum. Jegálít það vafalaust, að eigi geti orðið spurning um að beita almennum niðurskurði til þessa. Ætti niðurskurður að fara fram nú í haust, mælti hann varla vera á þrengra svæði, en milli beggja Hvitáanna eða í: Selvogs-, Ölfus-, Grímsness-, Ifingvalla- og Grafn- ings-hreppum í Árnessýslu og í allri Borgarfjarðarsýsiu og Kjósar- og Gullbringusýslu. Samkvæmt hinum siðustu búnaðarskýrslum, semjeg hef meðtekið, taldistfjeð á þessu svæði f fardögum f. á. 35,320 kindur auk unglamba; en sje nú tekið tillit til að misjafnt muni talið fram og víðast undantekin innstœðukúgildin, og að fjeð muni hafa fjölgað töluvert sfðan 1 fyrra, er sjálfsagt óhætt að ætla, að fje það, sem ælti að slátra, ef almennur nið- urskurður yrði fyrirskipaður f haust, mundi teljast að minnsta kosti 70000 kindur og skal a, b, e, d, e, f, 51 12ta júlí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.