Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 65
47 1875 dœminu fer því á flot, að samþykkt verði, að hann hafi veitt Friðriki Pjeturssyni 40 rd. 54 eptirgjöf á afgjaldi jarðarinnar Syðri-Reystará fardagaárið 1873—74 sem þóknun fyrir að hann hefði í fardögum 1874 staðið upp af jörð þessari fyrir sóknarprestinum að Möðru- vallaprestakalli sira Davíð Guðmundssyni, og að nefnd jörð verði útlögð prestinum í tjeðu embælti, sem ljensjörð eplirleiðis — hefur herra landshöfðinginn ( þóknanlegu brjefi frá 14. apríl síðastliðins, eptir að liafa leitað álits stiptsyfirvaldanna um þelta mál, aðhyllst tillögur þeirra um hið sfðara atriði, og skotið því til ráðgjafans, hvort ástœða gæti verið til að samþykkja eptirgjöf þá, sem rœðir um í fyrra atriðinu. Fyrir þessa sök skal til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þjónustusamlega tjáð, að ráðgjafinn fallist á, að jörðin Syðri-Reystará leggist sóknarprestunum að Möðruvalla- klaustri til ábúðar gegn því, að þeir greiði hin árlegu leigugjöld eptir hana í umboðssjóð Möðruvallaklausturs, og hefur þar að auki eptir atvikum virzt vera heimild til að láta 40 rd. eptirgjöf þá á afgjaldi Friðriks Pjeturssonar eptir nefnda jörð fardagaárið 1873—74, sem ált hefur sjer stað, vera óraskaða; en ráðgjafinn óskar, að amtmanninum yfir norður- og austurumdœminu verði greinilega tjáð, að konungsbrjef frá 18. apríl 1761 ekki, eins og hann virðist hafa ætlað, leggi liinu opinbera neina skyldu á herðar til að sjá um, að prestar fái ábýl- isjörð, ef engin slik jörð er lögð viðkomandi embætti; eigi heldur er í konungsbrjefinu gcngið út frá því, að bóndi sá, sem stendur upp af jörð fyrir presti, eigi að liafa aðra þóknun fyrir þetla en endurborgun festugjaldsins, hafi slíkt gjald verið greitt. [’etta er hjer rneð tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. Áughjsing. í sambandi með auglýsingu minni frá 14. apríl þ. á. (stjórnartíð. B. 1875—26), skal hjermeð birt almenningi, að fjárhagsstjórn ríkisins samkvæmt brjefi ráðgjafans fyrir ísland frá 19. f. m., hefur tjáð sig fúsa á að meðtaka til útgöngu þessa árs hina schlesvig- holsteinsku spesíupeninga, sem landfógelinn sendir henni. Fyrir því skal skorað á þá, sem eigi geta skipt hjá landfógetanum birgðum sinum af schlesvig holsteinskum spesíupening- um (áltskildingum, mörkum, tvímörkum, fermörkum, áttmörkum og spesium þeim, sem taldar eru í fyrnefndri auglýsingu), innan loka þessa mánaðar, að gera þetta sem allra fyrst, síðast innan 23. nóvembermánaðar þ. á., þá er póstskipið mun vera að búa sig af stað frá Reykjavík í síðasla sinni í ár. Landshöfðinginn yfir íslandi, Rcykjavík, 22. júlí 1875.1 llilmar Finsen. Jón Jónsson. 55 22an jíilí Ráðgjafasldpti: Samkvæmt allraþegiisamlegastri beiðni hefur hans hátign konunginum þóknast hinn 11. dag júnímán. allramildilcgast að veita ráðgjafa sínum fyrir ísland, dómsmálaráðgjafa ríkisins og varadómara í hæzta- 1) 23. Júlí v»r lagt fyrlr landfógotann ah senda ahalríklssjóímurn hina schlesvlg holstetnsku spesíupen- ln83) sem samkvæmt þessari anglýslngu kæmn inn I jaríiabúkarsjóðtnn, meb fyrstu póstferfc, eptir ab pening- ttrhlr eru greiddlr, siðast meí) 7 ferí) lijeðan & þessu írt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.