Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 66
48 rjetti C. S. Klein, stórkross af dannebrogon og dannobrogsmanni, lausn frá ráðgjafastörfunum og í hans staS ab skipa kennara í lögfrœði viðliáskóla Kaupmannahafnar og varadóraara í Læztarjetti Jóhann- es Magnús Valdimar Nellemann, riddara af dannebrogen og dannebrogsmann, til aS vera ráðgjafa sinn fyrir ísland og dómsmálaráðgjafa fyrir ríkið. Embættismenn skipaðir og settir: Hinn 16. dag júnímánaðar veitti landshöfðingi aðstoðarpresti á Melstað sira Páli Olafssyni Hests- Inngaprostakall í Borgarfjarðarprófastsdœmi. 12. dag júlimán. staðfesti landshöfðingi veitingarbrjef stiptsyfirvaldanna frá 9. marts p. á., lianda prestinum sira Ilelga Sigurðssyni fyrir Mela og Leirárprcstakalli í Borgarfjarðarpróíástsdœmi. S. d. veitti landshöfðingi prestinum sira ísleifi Einarssyni á Bergsstöðum Hvamms prestakall í Skagafirði með útkirkju á Ketu. 22. dag s. mán. veitti landshöfðingi prostinum að Lundi í Borgarfjarðarprófastsdœmi, sira Bjarna Sigvaldasyni, Staðar- og Kaldranancss-prestakall í Strandaprófastsdœmi. pjóðkjörinn alþingismaður: Ilinn 26. dag júnímánaðar var kosinn fyrir Vestmannaeyjasýslu hroppstjóri porsteinn Jónsson. Konunglegt loyfisbrjef til að stofna og nota prentsmiðju á Alcuroyri var 28. dag júnímánaðar gefið út handa Birni rit- stjóra Jónssyni samastaðar. Heiðursmerki: Hinn 28. dag júnímánaðar, var allramildilegast veitt bóndanum Eyjólfi Sigurðssyni á Horni í Austur-Skaptafellssýslu, lcyfi til að bera á mannfundum hoiðurspening úr gulli, sem forseti hins frakkneska Jijóðveldis liafði veitt honum fyrir að liafa telcið vel við skipbrotsmönnum af nokkrum frakkneskum fiski- skipum vorið 1873. Ilinn 5. júlímán. hefur hans hátign konunginum bóknast allramildilegast að sœma fyrrverandi póst Níels Sigurðsson í Höfðahúsum í Suður-Múlasýslu heiðursmerki dannebrogsmanna. Óvcitt embætti: Síðan 28. apríl I>. á. (sjá bls. 28. hjer að framan) hafa pessi prcstaköll verið auglýst: Hestsþing í Borgarfjarðarprófastsdœmi.............................metið 703,29 kr. auglýst 5. maí 1 prestsekkja er í brauðinu. Sandar í Vestur-ísafjarðarprúfastsdœmi................................. — 485,m ---------II. — Staður í Stoingrímsfirði með Kaldrananesi í Strandaprófastsdœmi . — 1235,79 -------ll.júní Vestmannaeyjar í Rangárprófastsdœmi.................................... — 1019,66 -------s. d. Grenjaðarstaður í Suður-pingeyjarprófastsdœmi..................... — 2087,98 -------------- 7. júlí laus fyrir uppgjöf sira Magnúsar Jónssonar; nýtur hann að optirlaunum priðjungs af öllumhinum föstu tekjum brauðsins, að frádregnum launum prestsekkju peirrar, cr í brauðinu er. og par að auki priðjungs af prcstssetrinu 2 hin fyrstu ár eptir uppgjöfina eptirgjaldslaust. Samkvæmt fyrirmælum ráðgjafans fyrir island, auglýsist hjcr mcð sýslunin, sem settur málaflutnings- maður við yfirdóminn, og cr henni lögð 500 króna póknun úr landssjóði. Bónarbrjef um sýslun pessa rituð til ráðgjafans, ber að senda landshöfðingja innan 1. dags októbcrmánaðar p. á. Stjórnartíðindi 1874 fást innliept á ritstofu landsliöfðingja fyrir 95 aura.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.