Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 67

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 67
StjórnartíÖindi B. 8 49 1875 Drjcf landthöfðingja (til amtmannsins j'íir suður- og vesturumilœminu). 50 Eptir að ráðgjafinn fyrir ísland liafði sent nijer bónarbrjef, þar sem fröken Anna Melsteð, dóttir málaflutningsmanns Páls Melsteðs hjer í bœnum, fer því á ílot, að hún, eptir að hafa í 1 ár notið kennslu á mjólkurbúi í Danmörku í smjör- og ostagjörð, fái um 3 ár 200 króna árlegan styrk úr landssjóði með því skilyrði, að hún þessi ár veili þeim, er þess óska, tilsögn f meðferð á mjólk og annari innanbœjarbúsýslu, hefi jeg vcitt beið- andanum hinn umbeidda slyrk fyrst um sinn um eitt ár frá 1. ágúst þ. á. Jafnframt þvl að tilkynna yður þetta herra amtmaður, skal jeg geta þess, að fröken Anna Melsteð fyrst um mánaðartíma er ráðin til vistar að Iljarðarholti í Mýrasýslu, og að hún hafi veríð föluð til þar eplir að vera við mjólkurstörf um lengri eður skemri tfma á Bessa- stöðum á Álptanesi, og skora á yður að bera yður saman við stjórn búnaðarfjelags suð- uramtsins og aðra málsmetandi menn í umdœmum yðar um, hvernig ferðum hcnnar sfðar yrði bezt hagað svo, að kunnátta hennar og teiðbeining gæti komið sem fiestum að not- um. fegar ár það, er styrkurinn er veittur fyrir, er liðið, vona jeg að fá frá yður skýrslu um ferðir hlutaðeiganda og árangur þann, er ætla má, að þær hafi haft. Shýrsla frá amtmanninum yfir suSnr- og vesturumdœminu til landshöfbingja um ráðstafanir gogn fjár- kláðanum. Eptir að jeg hafði meðtekið hattvirt brjef herra landshöfðingjans, dags. 12. f. m., skrifaði jeg sýslumönnunum ( Mýra- og Borgarfjarðar-, Gullbringu- og Kjósar- og Árncs- sýslum, og brýndi fyrir þeim innibald tjeðs brjefs í heild sinni, og skoraði sjerstaklega á þá, að gjöra sem allrafyrst almenningi kunnugt, að fjáreigöndum ekki verði leyft að setja fje á vetur í haust, nema því að eins, að þeir hafi hús handa kindum sínum og hey til að gefa þeim inni nokkurn tíma, meðan baðanir og lækningar fram fara, og að almennar baðanir fjárins í tryggilegu klúðabaði verði látnar fram fara í ncfndum sýslum á næstkom- andi hausti, og jafnframt var þeim boðið að áminna almenning um, að hafa í tœkan tíma útvegað sjer hin nauðsynlegu baðmeðöl. Jeg skal þvf næst í framhaldi af brjefi mínu, dags. 14. júní þ. á., og samkvæmt því, sem fyrir er mælt f ofannefndu brjefi yðar, leyfa mjer að gefa eptirfylgjandi skýrslu um heilbrigðisástand fjúrins og þær ráðstafanir, sem gjörðar hafa verið. Samkvæmt því, sem viðtckið var á fundi amtsráðsins í miðjnm júnímánuði, fyrirskipaði jeg á ný, að afrjetlirnir i Ölfushreppi og Selvogshrcppi i Árnessýslu og í Gullbringusýslu og þeim hluta Kjósar- sýslu, þar sem nokkur grunur væri um kláða á fje, skyldu vandlega smalaðir eptir sömu reglum og f haustgöngum, allt fje síðan nákvæmlega skoðað og það fje baðað, sem ekki fengist vissa fyrir, að áðnr hcfði verið fullbaðað og enginn kláði komið fram í því á eptir, og síðan ekki haft samgöngur við kláðasjúkt eða grunað fje. Var svo fyrir mælt, að fiaðanir þessar, ein eður tvær, eptir því sem nauðsynlegt væri, skyldu vera um garð gengn- ar fyrir 2. júlí, og að allt fje skyldi geymast í sterkri gæzlu, þangað til þær hefðu fram farið, og svo þar eptir þangað til annað yrði leyft eða fyrirskipað. Til þess að hafa um- sjón yfir hinum lijer um rœddu ráðstöfunum og skoðunum og taka þátt í þeim til þess, að þær yrðu sem alira áreiðanlegastar og fullkomnastar, voru skipaðir utansveitarmenn, er Döfðu sjerstaklega þekkingu á kláðanum og kláðalækningum. Enn fremur var skorað á s^8lumanninn f Gullbringu- og Iíjósarsýslu, að láta það verða fjáreigöndnm í Grindavíkur-, Uafna-, llosmhvalanes- og Valnslcysustrandarhreppum kunnugt, að svo framarlega sem *dáði finnist í fjc þeirra á næslkomanda hausti, og þeir ekki hafa hús og hey fyrir fjenað sinn, og ekki geti uppfylll önnur þau skilyrði, sem úlheimtast lil þess að geta komið Hinn 4. septembcr 1875. 5? 25ta ágúst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.