Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 68

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 68
50 1875 57 rcckilega fram lækningnm nm velrartíma, þá mætta þcir vera við því búnir, að niðurskurði 25ta verði bcitt stranglega, sem lögin heimila. Við skoðanir þær, er samkvæmt þessu fram fóru nm mánaðamólin júní og júlí fannst eptir skýrslu sýslumannsins f Árnessýslu enginn kláði í fje manna í Ölfus- og Sclvogs- lireppum, en á afrjett Selvogsmanna fannst ein ær úr Grindavík með kláða, og var bún skorin. Eplir skýrslu sýslumannsins í Gnllbringusýslu fannst enn við skoðanir þessar nokkur kláði í Grindavíkur-, Rosmhvalanes- og Vatnsleysustrandarhreppum; þar sem fjeð fannst veikt cða grunað, var það enn á ný baöað. í ílafnahrepp fannst enginn kláði, og hvað hina hreppa sýslunnar snertir, þá voru þeir allir taldir heilbrigðir; þó hafði ein kintl með kláða fundizt i Iíjósinni, og var hún tekin til lækninga, og fje það, sem hún fannst f, baðað. 1 Reykjavíkurumdremi hafði ekki orðið vart við kláða, nema, ef til vill, i einni kind á Fúlutjörn, og var þó dýralæknirinn ekki viss um, hvort óþrif þau, sem í henni voru, væri kláði eður ekki; en skipað var að tvíbaða allt fje á bœnum og sitja yfir þvf. Fyrir nokkrum dögum siðan hefur fundizt ein dilkær með kláðavotti á sama bœ, og hefur hún verið skorin, en annað fje þar reyndist við skoðun dýralæknisins heilbrigt. Raðanir á bce þessum fram fóru undir umsjón dýralæknisins. í skýrslu sinni, sem dagsett er 16. júlf, tekur sýslumaðurinn fram, að nú sjeu líkindi til að fje sje heilbrigt í 4 syðstu hrepp- um Gullbringusýslu, en þó sjc þelta engan veginn víst, með því kláðinn að sumrinu eptir áliti reyndra lækningamanna geli lcynst allt að 3 mánuðum í fjcnu. Síðan hefi jeg fengið skýrslu um, að við skoðun, er fram fór 12. júlf, hafi í Rosmhvalaneshreppi fundizt kláða- vollur f samlals 39 kindum, og hafi þegar verið rcekilega borin tóbakssósa í allt það fjc, sem vottnr fannst í, og einnig það fje, scm grunað þótti; síðan hafði sýslumaðurinn 17. júlf skipað að Ivíbaða allt þetla fje. Eptir því sem fregnir nú síðustu dagana hafabor- izt, mun það mega álíta víst, að nokkur kláði sje enn f suðurhluta Gullbringusýslu, og hef jeg nýlega fengið skýrslu frá sýslumanninum í Árnessýslu um, að komið hafi nð varðlfn- unni meðfram Ölfusú og Ilvítá 20—30 kindur, allar af Suðurnesjum, og hafi 4 þeirra verið með kláða; hinar kláðasjúku kindur hafi vcrið þegar drepnar eptir skipun sinni, en hinar allar, sem höfðu verið með þeim, liafi verið seldar við opinbert uppboð tíl dráps þegar í stað. Með því þctta ber vott um, að fje hafi sloppið úr gæzlu þcirri, sem fyrir- skipuð liafði verið, hef jeg brýnt fyrir sýslumanninum f Gulibringu- og Iíjósarsýslu að hafa hið sterkasta cptirlit með því, að ekki sje sýnd óhlýðni gegn þeim fyrirskipunum, sem í þessu tilliti hafa gjörðar verið, að grenslast eptir, hverjir þegarmuni hafa gjört sig seka í óhlýðni eður hirðuleysi, og að Iáta þá hina sömu sæta ábyrgð þar fyrir að lögum. í Rorgarfjarðarsýslu hefur í sumar ekki orðið vart við fjárkláða þrátt fyrir ítrekaðar skoðanir, annarstaðar en á Efstabœ, nema livað cin kláðakind fannst f Akrafjalli 25. júnf- mánaðar, og var hún drcpin, en allt það fje baðað, er líkindi voru til, að hún hefði haft samgöngur við. Hin síðasta almenna skoðun, sem jeg hef fengið skýrslu nm, fram fór um sfðustu mánaðamót, og fannst þá enginn kláði í sýslnnni. Með tilliti til sauðfjárins í Efslabœ, skal jeg Ieyfa mjer að geta þess, að sýslumaðurinn í Rorgarfjarðarsýslu hefur í brjefi, dags. 12. f. m., skýrt mjer frá, að þar eð meir en helmingur af fje þessu, sem frestað hafði verið að skera niður, en verið tekið til lækninga, við skoðun í miðjum júní- mánuði hafi reynst kláðavcikt, og hann eigi hafi haft ástœðu til að trúa eigandanum fyrir gæzlu á því sumarlangt, en erfitt hafi gengið að fá duglega menn og áreiðanlega til að sjá um það, þá hafi hann ráðið af, að lála skera það niður eptir þeim myndugleika, sem honum þar til hafði verið veittur af amtinu. Jafnframt skal þess gelið, að fjáreig- andinn, sem hafði sýnt hirðuleysi og óhlýðni gegn fyrirskipunnm yfirvaldanna, hefur, eptir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.