Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 70

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 70
52 1875 59 sýslumanni, en liina á að birta fjáreigöndum við kirkju eður á annan licnlugan hált, um ■^íist *ei^ 0ÍÍ brýnt er ^r'r l,enn) Þeiri cf þeir setja fje á velur fram yfir þá tölu, sem lireppsljóri og lircppsnefnd hefur ætlað þeim, eigi það á hættu, að fje þeirra verði tekið af þeim til lækningamcðfcrða annarsstaðar á kostnað þeirra, eður skorið, ef slíkum lækn- ingum eigi verður komið við. I’yki nokkrum fjáreiganda áslœða lil að vefcngja áætlun hreppsnefndarinnar um fjár- tölu þá, er hann megi setja á vetur, má hann um það hcra sig upp við hlutaðeigandi lögreglusljóra. 3. Ilrcppstjóra ber með hreppsnefndinni að sjá um, að nœgileg baðmeðöl verði fyrir hendi ( hverri svcit svo tímanlega, að hin fyrsta almenna böðun á fjenu í hreppnum geti farið fram fyrir veturnætur og hin síðasta verið afstaðin viku fyrir jól. Lögreglustjórum ber að svo miklu leyti, sem því verður viðkomið, að vera viðstaddir við aðalrjettirnar í sveitum þeim, sem þeir liafa til umsjónar á kláðasvæðinu, og skipa þar eður sem fyrst eplir rjetlir fyrir um fjárskoðanir og hina fyrstu böðun á fjenu í vctur, en allt fjc á svæð- inu milli Ilvflánna ber að baða að minnsta kosti einusinni á vetri þeim, sem ( hönd fer. Cm þessar fyrirskipanir sínar eiga lögreglustjórar að gefa amtmanni scm fyrst skýrslu, og her þcim þar eptir að minnsta kosti cinusinni f mánuði að skýra amtmanni frá framkvæmdunum í umdcemum sínum. í hvort sinn, er fje er skoðað eður baðað, ber að telja nákvæmlega allar hinar skoð- uðu og böðuðu kindur, og sknlu hlutaðeigandi skoðunar- eður böðunarmenn sem fyrst senda hlutaðeigandi lögreglustjóra nákvæma skýrslu um tölu hinna skoðuðu og böðuðu kinda og ástand þeirra eplir hjálögðum fyrirmyndum b og c.1 4. Scm allra fyrst, siðasl innan scptembermánaðarloka þ. á., ber lireppsnefndunum að senda sýslumanni tillögur sinar um það, ( hve margar baðsveitir hreppunum hagunlega verði skipt og hverjir sjeu fœrastir til að vera skoðunarmenn og baðsljórar. Skiparsýslu- maður þar eptir, að áskildu samþykki amtmanns, þessa menn til að vera aðsloðarmenn ug fyrir tölu kiuda þeirra, cr hreppsnefudiu ætlar, aí> ijáreigandi geti sett á vetur, ef hann á ab liafa þær til lækninga. par aí) auki er ætlazt til, at) hreppsuefndin svari þessuin almennu spumingum, hver fjrir sína sveit: ilve uiargir hestar af lieyi eru vanalega í svoitinul ætlaþir hverju unglauibi i vetrarfúþur? hvo margir hverri á voturgamalli eJnr eldri? hve margir hverjum sauT)i vetnrgönilum eílnr eldrl? 1) Fyrirmynd b er fyrir „skýrslu um fjárskotanir í N. N. hreppi dagana frá mán. til mán. 18 “. í henni ern oyþur fyrlr núfn og heimili eiganda kinda þeirra, er skotaþar Jiafa veri?) og tólu þeirra kinda, er hver átti af þeim, er Bkobaþar voru, fyrir skýrslu um ráþstafanir, er gjórbar liafa vorib moí) tilliti til kinda þeirra, er fnndust meb kláia, og lokslus fyrir almenna skýrslu um skofc- uiiina. (,Skoí)unarsta?)ir — Tala allra kinda þeirra, er skotaíiar vorn á hverjnm sta?). — Af hinum skobuSu kiiidum fundiizt moþ sýnilogum kláþa, meí) kláíavotti, moí) lús, mob öbrum úþrifuui, alveg heilbrigbar. Athugasomdir"). Fyrirmyud c er fyrir skýrslu um bóbnn í N. N. babsveit N. N. Iircppi. ( henni eru eybnr fyrir bóbuuar- dagiun, bóbunarstabinn, tölu liinna höbubu kinda, 6kýrslu um nndangongna lækningamobforb á kindum þoim, er ábur liöfbu fundizt meb klába, um tilbúning baJbsins (tólu pnndá af valzisku mobali, potta af hlandi potta af vatni, og þab som annars hofur verib haft í babib). pá er oyba fyrir skýrslu nm olgondur hiuua böbubu kinda, og luksins þannig látandi fyrlraögn um tilbúnillg babsins: liaölyf mú ltaujia samsett ú lyfjabúð ltcykjavíkur; cn vilji mcnn búa þau til sjúlíír, þú skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.