Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 72

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 72
54 1875 60 fyrirmyndinni a, og hver hreppsljóri á kláðasvæðinu 10 expl. af fyrirmyndinni b ágúsl og exP*- fyrirmyndinni c, en hver hreppstjóri í sveilum þeim, þar sem skoðanir eiga að fara fram samkvæmt 5. gr. auglýsingunnar 4 expl. af fyrirmyndinni b, og eruð þjer beðnir að sjá um, að fyrirmyndunum verði skipt í þessu hlulfalli. Rleð lilliti lil þess, sem þjer f nefndu brjefl segið um, að þjer efist um, að heimild sje til að skera niður hjá öðrum fjáreigöndum en þeim, er sjúkt fje flnnst hjá, þrátt fyrir það, þó þeir hafi ekki hús og hey handa skepnum sínum, skal jeg geta þess, að jeg fæ ekki betur sjeð en, að allt fje milli Ilvítánna megi álíla grunað, og að valdsljórnin hafi, ef lækningum þeim, er fyrirskipaðar eru, getur eigi orðið framgengt vegna þess, að fjáreig- cndur hafa ekki nœgileg hús nje heyfóður, bæði skyldu og rjetl til að gjöra tryggjandi ráðstafanir lil, að fje, sem líkindi eru til að kláði dyljist í, þó hann sje eigi en orðinn svo mcgn, að hann finnistvið skoðun, verði eigi til að breiða út sótlnæmið, en einasti vegurinn til þess annar en lækningameðferðin, er niðurskurður, scm að öðru leyti sjálfsagt verður að ákvcða samkvæmt fyrirmælum tilskipunarinnar frá 4. marz 1871. í brjefi m(nu frá 12. f. m. hef jeg takið fram, að bœndur, sem vildu setja fje á velur á svæðinu milli Ilvltánna, yrðu að œtla bverri skepnu að minnsta kosti hálfsmánaðarfóður, og skal jeg með lilliti til þess, að dýralæknirinn eptir brjefi yðar hefur talið 3 mánaða fóður nauð- synlegl, geta þess, að jeg hef að eins tiltekið hið minnsla fóður, sem spurniug gæti orðið tim að mlnu áliti; cn að öðru leyli geri jeg einsog sjá má af fyrirmynd a, við auglýsingu niína frá í dag, ráö fyrir, að (liverjnm hreppi verði sjerstaklega gjörð áællun um tíma þann, er ælla megi skepnunnm innigjöf í, ef að minnsta kosli 3 baðanir eiga að fara fram. Jeg er yður samdóma um það, að áslœða sje til að skipa sjerstaklegl lögreglueptirljt hlutaðeigandi sýslumönnum til aðstoðar ( sjóarsveitunum, sem eru lít-Ölfus, Selvogs, Grindavíkur, Ilafnar, Rosmhvalanes- og Vatnsleysuslrandarlireppar, og (mynda jeg mjer, að einn lögreglusljóri geti með aðstoð dýralæknis tekið að sjer tilsjón með fram- kvæmdunum ( sveitum þessum. í hinurn sveitunum á hinu kláðagrunaða svæði, og ( sýslum þcim ( umdœmum yðar sem nefndar eru í 5. gr. auglýsingarinnar, ætlast jeg lil, að þjer skipið liinum reglulegu lögreglusljórum að sjá um framkvæmdirnar í þessu áríðanda máli samkvæmt auglýsingunni og á þann hátt, sem jeg lief bent til í 3. tölul. brjefs míns frá 12. f. m.'. 61 31sta ágúst. Brjcf landshöfðingja (til biskups). Samkvæmt þegnlegum tillögum ráðgjafans fyrir ísland liefur lians liálign konunginum þóknasl II. þ. m. mildilegast að fallast á, að Staðarhraun og Álplárlungu-prcslakall í Mýra-prófastsdoemi verði sameinað við IJitardalsbrauð I cilt prestakall, að prcslurinn ( hinu samcinaða embælli skuli skyldur innan þess tíma, sem bisk- upinn yfir íslandi nókvæmar mun tiltaka, að flytja að Slaðarhrauni, að embættað vcrði 3. hvern helgidag til skiplis í Staðarhrauns-, llílardals- og Álplárlungukirkjum, að kirkjujarðir llítardals, Brúarhraun 14 hundr. að dýrlcika með 4 kúgildum og 1) K»ma dag var ritab aintmanuimim ( iiorbur- og nusttmnndiEiuimi og bfylunianiiiiiiim í IIúi»av»tnssýaJu uui framkvamidir & baiiniiiu gegu Ijárrekstrum eu&ur fyrir Ilvíti og á skobuuuui í liúnavatussýalu samkvæuit C. giein auglýsingarinuar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.