Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 74

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 74
56 1875 05 sig, hcfur ncfnd sljórn mcðtckið frá profcssor Johnstrnp hrjef, þar scm liann getnr þoss, septbr a^ me^ a^ ýmsar s^ýrslur, sjcr í lagi um hin siðustu eldgos vanli, verði eigi enn með vissu sagt, hvort árangur ferðarinnar muni svara nokkurn veginn koslnaði þeim, sem mundi leiða af rannsókn eldgosanna, og gera má ráð íyrir, að yrði að minnsta kosti6000krónur; því náltúruviðburðir þeir, sem getið hefur veriðum, sjcu eigi meðal þeirra,scm sjeu lítið kunnir, enda komi þeir æfinlega framálíkan hátt. Hvað öðru liði, mætti heldurgjöra slika rannsókn næstaár, enda mætli þá byrja ferðina langtum betur undir hana búinn, en nú. I’ar að auki tekur hann fram, að það væri œskilegt, að hlutaðeigandi amtmaður væri látinn útvega svo nákvæmar skyringar sem mögulegt sje um stað og stærð hvers þeirra eldgíga, sem nýlega hafa myndazt, um tíma þann, cr jarðeldurinn brauzt fram, um stœrð hraunanna, svæði það, er aska hefur fallið á, og þykkt hennar í hinum ýmsu sveitum og skaða þann, er leitt hefur af henni. Jafnframt því að tjá yður, herra amtmaður þetta, skal jeg þjónustusamlega mælast til þess, að þjer að svo miklu leyti, sem mögulegt er, leitizt við að útvega skýrslur þær, er professor Johnstrup hefur beiðzt og sendið þær hingað. Embættismenn skipaðir og settir. Hinn 14. ilag ágústmAnaðar póknaðist hans hátign konunginum að lcyfa, að sira Brynjólfur Jónsson á Vestmannacyjum, sem inildilegast hafði verið vcitt 25. maí þ. á. Stokkseyrar ogKaldaðarness prestakall í Árncs prófastsdœmi, megi álítast scm ekki skipaður í petta embætti. S. d. þóknaðist hans liátign konuuginum mildilegast að skipa sóknavprest að Ilítarnesi í Mýra pró- fastsdœmi sira Jón Björnsson til að vera sóknarprcst Stokkseyrar og Kaldaðarncss safnaða. Hinn 28. dag júlímánaðarlengdi landshöfðingi tilnæstufardaga(1876)cmbættistlmafyrrumyfirdómara Benidikts Sveinssonar sem setts Býslumanns í pingeyjarsýslu. Hinn 31. dag ágústmánaðar skipaði landshöfðingi kandidat Svein Eiríksson til að vera prest í Kálfa- fellsprestakalli á Slðn 1 Vestur-Skaptafells-prófastsdœmi. S. d. skipaði landshöfðingi kandidat Tómas Ilallgrímsson til að vera prcst Stœrrn-Árskógssafnaðar i Eyjafjarðar-prófastsdœmi. Hinn 3. dag scptcmbcrmánaðar setti landshöf ðingi kandidat porvarð Andrjcsson Ivjerúlf til fyrst um sinn að gegna hjeraðslæknisembættinu í Húnavatnssýslu. S. d. skipaði landshöfðingi kandidat Odd Vigfús Gíslason til að vera prcst Lundar- og Fitja-snfnaða í BorgarQarðar-prófastsdœmi. Prestakall petta, sem er metið 516 kr. var auglýst 23. júlf. pjóðkjörinn alþingismaður. Hinn 1. dag júnímánaðar var kosinn fyrir Snæfellsncs- og Ilnappadalssýslu hrcppstjóri pórður pórð- arson á Bauðkollsstöðum. Óveitt prcstaköll. Bergsstaðir og Bólstaðarhlíð í Ilúnavatnsprófastsdœmi metið 793,o« kr. auglýst 14. júli. Hftarnesping í Mýraprófastsdœmi metið 1062, io kr. auglýst 1. septbr. Stjórnartíðindin má panta á hverjit póstlnisi í landinu. Andvirðið fyrir 1 ár er 1 kr. 66 a. og á að greiða pað fyrirfram um leið og tíðindin eru pðnt- uð. Yilji emhættismaður, alpingismaður eður hreppsnefnd, sem tíðindin eru scnd kauplaust fá pau aðra leið, en pau nú koma, á liann að senda heiðni um pað póstmanni peim, er hann óskar að fá tíðindin frá, áleiðis til póstmeistara og ritstofu landshöfðingja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.