Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 95

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 95
Skýrshw utn fundi amlsráðanna. A. Fundur amlsráðs vcsturumdœinisins, að Hjarðarholti í Stafholtstungum 7. og 8. júnf 1875. Amtsráðið var haldið undir forsæli amtmannsins í vesturumdœminu, og voru í því sem kosnir fulltrúar: prófastur Guðmundur Einarsson á Hreiðabólstað, og alþingismaður Hjálm- ur Pjetursson á Llamri (varafulltrúi, í staðinn fyrir sýslumann S. E. Sverrisson). Amtsráðið yfirskoðaði útskriptir úr gjörðabókum allra sýslunel'nda í amlinu, og athugaði sjerstaklega við áællanir sýslunefndanna i Barðastrandar- og Strandasýslu um tekjur og gjöld sýslnanna fyrir yfirslandandi ár, að það ekki virðist rjett, að í hinum niðurjöfnuðu upphæðum er fólgið nokkurt fje, sem ætlast er til, að sjeu eptirslöðvar við árslok, þar sem neplirstöðvar» í gjaldadálki í fyrirmynd amtmannsins eru miðaðar við það, sem fram mundi koma, þegar reikningur væri saminn, án þess að ætlast væri til, að nokkru yrði í þessu skyni niðurjafnað. þá var ákveðið, að fara skyldi framvegis eptir þeirri fyrirmynd, sem amtmaðurinn til bráðabirgða hafði lil búið fyrir áætlun sýslunefndanna, þó ineð þoirri breytingu, að í tekjudálki skyldi tekið fram, hvcrsu mikið væri lagt á hvern hrepp afþví gjaldi, sem jafn- að væri niður. J>á var rœtt um búnaðarsjóð vesturamtsins. Tekjur af vaxtafje sjóðsins verða á yfirstandandi ári hjcr um bil 380 kr., þar af voru áfallin gjöld 79 kr. 85 a. Síðan var ákveðið að vcita þessi verðlaun úr sjóðnum: 1. Sigurði Jónssyni í Skógsmúla, 2. Eiríki Jónssyni á Ilafursstöðum, báðum innan Dalasýslu, og 3. Guðmundi Ásbjörnssyni á Múlakoti í Mýra- sýslu, 40 krónur hverjuin fyrir jarðabœtur; 4. lndriða Gislasyni á Uvoli í Dalasýslu 100 krónur fyrir sjerstakan dugnað í jarðabótum. En jafnvel þó amtsráðið væri því hlynnt að veita hinum síðastnefnda eptir beiðni hans 800 króna reutulaust lán til cílingar búnaði hans eptir mikil óhöpp, er hann hafði orðið fyrir, þá sá þó ráðið sjer þctta ekki fœrt sökuin efnaleysis. I’á var ákveðið að greiða skyldi 40 krónur upp í árslaun búfrœðings Sveins Sveinssonar fyrir árið til 10. júlí 1875. Amtsráðið ákvað að ráða að sinni frá sameiningu á búnaðarsjóði vesturamtsins við búnaðarsjóði suðuramtsins og norður- og austuramtsius, eins og farið hafði verið fram af búnaðarfjelagi suðuramtsins. Amtmaðurinn skýrði frá að búnaðarskólagjald vesturamlsins hefði verið við árs- lok 1874 llOOkr. á vöxtum og í vörzlum hans 187 kr., sem síðan hafi verið komið á vöxtu. Amtsráðið fann ekki að þessu sinni ástœðu til að gjöra breytingu við reglugjörð þá, sem selt licfur verið um þjóðvegi i vesturamtinu ineð brjefum amtsins 20. des. 1863 °S 18. febr. 1864. Sýslunefndin í, Dalasýslu hafði l'arið fram á, að þjóðvegurinn yfir ^axárdalsheiði verði lagður sem beinasta leið niður að Borðeyri í stað þess, að hann liggur nú niður að Kjörseyri og þaðan innmeð sjó að Borðeyri. Ainlsráðið ákvað að leita ná- ^V’íinari skýringa um þetta mál hjá sýslunefndunuin í Dala- og Straudasýslum, einkuin Ulliti til þess, hvorl hin umroedda breyting á þjóðveginum mundi hafa mikinn kosln- aöi»rauka í för með sjer, og með lillili til þcss, hversu mikið vegurjnn slyttist að verzlnn- arstaðnum. Amtsráðið leyfði að Miðdœliugar mæltu verja tveim þriðjunguin af þjóðvega- b,u'di sínu í ár til brúargjörðar frá bœnuni Sauðafelli norður að Tunguá, jafnvel þó þessí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.