Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 96

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 96
78 vegarspotli sje ekki á þjóðvegi, en viðhald brúaKinnar skyldi vera þjóðvegagjaldinu óvið- komandi. Amtsráðið ákvað að vekja líthygli hlutaðeigandi sýslunefnda á nauðsyninni tit að endurbœta þjóðvegina á Laxárdalsheiði og Haukadalsskarði að norðan, en Bröttubrekku Bjarnadal, Sópandaskarði og Svi'nabjúg að sunnan; þó áleit amtsráöið að tveir hinirsfðast- nefndu vegir ættu að mœta afgangi. Amtsráðið áleit eigi nœga ástœðu tif að veíta áheyrn beiðni frá nefnd manna í Ogurhreppi, um að mega verja þjóðvegagjaldi hreppsins til endurbóta á aukavegum í hreppnum. Út af uppástungu um, að vegnrinn frá Sveinseyri að Keldudat um hina sv& nefndu Eyrarhlíð yrði gjörður að þjóðvegi, var ákveðið, að leita álits hlutaðeigandi sýslu- nefndar. Amtsráðið gat ekki að sinni fallist á uppástungu um, að vegurinn yfir hálsínn frá Kirkjubóli ( Langadal ofan að Laugabóti, og svo kringum ísafjörð út í Mjóafjörð, sje gjörður að þjóðvegi. Amtsráðið ákvað að sjöundi hluti af þjóðvegagjaldinu úr öllum sýslum í vestur- umtínu fyrlr 1876 skyldi greiðast til amtmannsins, ttl þess að þar fyrir yrðu gjörðar vega- bœtur á þjóðvegum utansýslu, og hafði amtsráðið einkum í huga, að bœttur yrði með því vegurinn á Holtavörðuheiði, og að greiddir yrðu vextir, og ef til vill afborgun af láni því, er vegabótasjóðurinn síðastliðið ár hafði fcngið til vegabóta á nefndri heiði. tá kom til umrœðu eptir fyririagi landshöfðingjans spurning um breytingu á póstleiðinni milli lleykjavíkur og ísafjarðar, og yfir Stykkishólm, hvort ekki muni haganlegra, að póst- urinn fari beina leið tnilli hinna fyrstnefndu tveggja staða, en aukapóstur sje látinn gangu frá aðalpóstleiðinni til Stykkishólms með póstafgreiðslu annaðhvort f Hjarðarholti í Mýra- sýslu eða einhverstaðar í Dalasýslu (Hjarðarholti í Laxárdal eða Sauðafelli). En þar eð það ekki varð sjeð að breyting þessi mundi hafa neinn veruiegan hag í för með sjer, ineð því póstarnir vel geta komist fram og aptur milli Reykjavikur og ísafjarðar á svo stuttum tíma, að þeir nái póstskipinu f hvert skipti, þó að hin núverandi póstfeið haldist óbreytt, nema einhverjar óvæntar og öldungis óvanalegar tálmanir bori að höndum, en breyting þessi þar á mótf mundi verða töluverðum andmörkum bundin, einkum að því leyti, að Stykkishólmsbúar og aðrir þar í grend yrðu neyddir til að afgreiða póstbrjef sín miklu fyrri en nú, nema þvf að eins að aukapósturinn væri látinn biða viku eður jafnvel fram undir hálfan mánuð í Stykkishólmi, sem mundi valda allrniklum koslnaði, — þá fanö amtsráðið ekki ástœðu til að ráða til breytingar þessarar. Amtsráðið ákvað samkvæmt 52. gr. sveitarstjórnarlaganna, að leila skyldi álits sýslu- nefndanna viðvíkjandi þvf, hvort stofna skuli amtsfátœkrasjóö. Eptir að tekin höfðu verið til umroeðu nokkur brjef, sein komið höfðu til amls- ráðsins frá Mýrasýslu, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, og Dalasýslu; viðvfkjandi vörnum gegn útbreiðslu fjárkláðans, og sjerstaklega þvi að amtsráðið samþykki vörð þann, sem búið var að setja við Hvítá, og hlutist til um greiðslu kostnaðarins, sumpart með niður- jöfnun á fjáreigendur, og sumpart með fjárveitingu úr jafnaðarsjóði — áleit amtsráðið, að það sje amtmaðurinn, en ekki ráðiö, sem eigi áð samþykkja hinn umrcedda vörð, en jafnframt lýsti amtmaðurinn yfir þvi, að hann fyrir sitt leyti samþykkti vörðinn og mundi leita til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu um hans samþykki til þess, að varð- kostnaðurinn síðan yrði greiddur eptir þeim reglum, sem seltar eru í tilsk. 4. marz 1871 5. gr. um verði, sem skipaðir eru á kostnað fleiri amta. Því næst tók amtsráðið til uitt- rœðu það atriði fjárkláðamátsins, sem undir þess atkvæði heyrir nefnilega um fjárveiting* úr jafnaðarsjóði vesturamtsins til varðkostnaðarins, og ákvað að greiðá skyldi úr nefndum sjóði tiltölulegan hluta á móts við norður og austuramtið, af þofm helmingi varðkostnað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.