Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 98

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 98
80 komanda hausti, en þar á rnóti var samin ogsamþykkt fynrmynd til slíkrar áætlunar, sem á að berast undir samþykki landshöfðingja eptir 53. gr. sveitarstjórnarlaganna. þá voru yfirskoðaðar reglugjörðir um skiptingu vega í ankavegu og þjóðvegu, og frá Gullbringu- og Kjósarsýslu uppástungur sýslunefndarinnar um þjóðvegi í sýslnnni. Amts- ráðið fjellst á greindar uppástungur í heild sinni, en bcetti við þeirri ákvörðun, að telja skyldi með þjóðvegum veginn frá Hafnarfjarðarveginum yfir hraunið niður á Álptanes að svo nefndu Ilrekkuhliði. Enn fremur var ákveðið að bœta við þjóðvegina í Árnessvslu þjóð- vegi frá Torfeyri út Ölfus að Hrauni og þaðan aptnr til I’orlákshafnar og þaðan aptur út f Selvog og Grindavík. Amtsráðið samþykkti þá uppástungu sýslunefndarinnar i Árnessýslu að breyta þjóðveginum af Skeiðum að Laugardœlaferju á þann hátt, að hinn svo nefndi Merkurhrauns og Sortavegur verði af lagður, en að nýr vegur verði lagður, er byrji frá Sprengi svðst á Ó- lafsvallagötum, fram með Merkurlant fram að lljálmholts-selhúsi, stefni þaðan í Flatholt og sameinist þar veginum frá Króksferju skammt fyrir austan Bitru; svo áfram rjett fyrir framan Ititru að Gilvaði; þaðan yfir Holtin fyrir norðan Neistastaði, að Neistastaðavaði, þaðan yfir engjasvæði vestur frá Lambaslöðum; þaðan út Hraungerðisheiði fyrir framan Ilollastaði og Krókskot; þar yfir engjasvæði út yfir Krókskeldu; síðan út með Rauðalœk að Laugardœla- heiði, og svo þaðan að ferjunni. J>aÖ var ákveðið að leggja skyldi til þessa nýja vegar 200 krónur af þjóðvegagjaldi Rangárvallasýslu fyrir 1876 og 100 krónur af þjóðvegagjaldi Skaptafellssýslu fyrir sama ár. I’á var ákveðið að skrifa skyldi öllum sýslunefndum í amtinn og beiðast álits þeirra um, hvort stofna skyldi amtsfátœkrasjóð samkvæmt 52. gr. sveitarstjórnarlaganna. J>að var ákveðið með 2 atkvæðum gegn I, að hætta skyldi að greiða dýralækni Snorra Jónssyni laun úr jafnaðarsjóði amtsins svo fljótt, sem orðið getur, eptir þeim samningum, sem við hann kunna að hafa verið gjörðir. (Framhald síðar). Embættismenn skipaðir og settir. Ilinn 10. dag septembermánaðar póknaðist lians hátign konunginum allramildilegast að skipa cand. mag. Bofnidikt Gröndal til að vera kennara við hinn lærða skóla í Reykjavík. Ilinn 9. dag septembermánaðar skipaði landshöfðingi samkvæmt tilmælum amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu J ó n ritara Jónsson til á þcssu liausti og vetri þeim, er fer í hönd, að gegna með cigin ábyrgð störfum Jioim viðvíkjandi upprœting fjárkláðans í suðurhluta Gullbringusýslu og í Selvogs- lireppi og úthluta Ölfushrepps í Árnessýslu, sem annars bæru undir hlutaðeigandi sýslumenn, og 13. októbcr rýmkaði hann svæði Jiað, sem Jón Jónsson Jiannig var skipaður sýslumaður yfir í fjárkláðamál- inu, til að ná yfir Álptaness og Seltjarnamesshreppa í Gullbringusýslu, Roykjavíkurkaupstað, Kjósarsýslu og yfir alla J>á hreppa í Árnessýslu, sem eru íyrir utan Ilvítá. Ilinn 19. dag októbormánaðar voitti landshöfðingi prosti ReynisJ>ingasafnaðar sira Snorra Jónssyni Korðfjörð HítamesJjingaprestakall í Mýraprófastsdœmi. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði ChristianB konungs hins níunda í minningu J>úsund ára hútíðar íslands veitti landshöfð- ingi hinn 31. dag ágústmánaðar ; sýslunefndarmanni Eggcrti Ilelgasyni' á Helguhvammi í Kirkjuhvammshreppi f Húnavatnssýslu 200kr. bóndanum S f m o n i Sigurðarsyni1 2 á Kviksstöðum í Andakýlshreppi í Borgarfjarðarsýlu 120 kr. 1) Samkvæmt skýrsla hlntabeigandi sýslnnefndar hafði Eggert, þó fátœknr og heilsulítill einvirki, sýnt mikla atorkn í jarharœkt mefc því a?) girha allt tún 6Ítt gnrílum og skurhnm, sljetta tóluverban blett túnsins og ab mestu aí> uppþurka enpi ábýlisjarbar sinnar; og heflr hann bæíii sjálfur notab og búib til bentug verkfceri 'iö þessi 8törf sín og einulg kennt öbrum ab fara meb þau. Loksins getur sýslumabnr þess, að þessi heiburs- mabur hafl um mörg ár stabib fyrir þjóbvegagjörbum og leyst þær ágætlega af heudi. 2) Samkvæmt skýrslu hlutabeiganda sýslumauns hafbi Símon sljettab mikinn part af tiíui sínu og grœtt þah út, byggt engjabrú yflr ófœrt fou, byggt brú, er tokiu heflr verið í þjóbveg, og aí) öllu samtöldu gert hin- ar failegustu og mestu jarbabœtur, er eýslumaburinu bafbi sjeb í Borgarfjarðarsýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.