Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 99

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 99
Stjórnartíðindi. B 12. 81 1875 S k ýrs 1 ur um fundi amtsráðanna. (Framhald frá bls. 80). Eptir að amtmaðurinn liafði skýrt frá, að liann eptir ílrekaðri beiðni frá fundi Rang- vellinga og Árncsinga að Herríðarhóli, hefði leyft að vörður til að varna útbreiðslu fjár- kláðans væri skipaður í sumar meðfram Ölfusá, Hvitá ogllrúará og þaðan norður í jökul, ákvað ráðið að greiða skyldi úr jafnaðarsjóðnum 3/s af kostnaðinum við vörð þcnna. Amt- maðurinn skýrði einnig frá, að hann hefði fengið beiðni frá sýslnnefndinni í Borgarfjarð- arsýslu, um að vörður yrði skipaður frá Botnsvogum upp ( jöknl, en að hann fyrir sitt leyli ekki áliti nœga ástœðu til að skipa slíkan vörð, með því þcssi varðlína lægi gegnum kláðagrunað svæði, og aðhylllist amtsráðið í heild sinni þessa skoðun. Amtmaðurinn skýrði frá, að hann liefði neitað um samþykki sitt til líks varðar meðfram Soginu. Amtmaðurinn skýrði því næst frá hinu helzta, sem gjörst hefur í fjárkjáðamájinu og þeim ráðstöfunum, sem gjörðar hcfðu verið af hálfn yfirvaldanna til að varna útbreiðslu sykinnar og upprccta hana. Síðan var rœtt nm, hverjar frekari ráðstafanir tiltœkilegt mundi að gjöra ( þessu lilliti, og voru tillögur amtsráðsins þessar: að sem fyrst skyldi gjöra ítar- lega gangskör að því að rannsaka, hvort fylgt hafi verið þeim fyrirskipunum, sem gjörðar hofa verið ( Gullbringusýslu; að afrjeltirnar í Gullbringn- og Kjósarsýslu verði smalaðar eptir sömu reglum og í haustgöngum, og allt fje baöað, að þvl leyti að það ekki er full- sannað, að það áður liafi verið fullbaðað og enginn kláði komið fram I því, og það síð- an ekki hafi haft samgöngur við grunað eða kláðasjúkt fje; að hin sama smölun fjárins fari fram í Selvogshreppi og Ölfusi f Árnessýslu; að baðanir þessar ein eður tvær, eptir því, sem ástalt er og nauðsynlegt þykir, verði framkvæmdar fyrir 2. júlí þ. á., og að allt fje vcrði geymt ( sterkri vöktun þangað til baðanirnar hafa fram farið, auk þess að það þar sem vart verður sýkinnar á eplir, verði haft í sterkri heimagæzlu þangað til öðru- vísi verður ákveðið; að sýslnmönnunum í Árnessýslu og Gullbringu- og Iíjósarsýslu verði af amtinu veittur myndugleiki til að kveðja nauðsynlega skoðunar- og mnsjónarmenn úr öðrum hreppum til að framkvtema skoðanirnar og hafa eptirlit með þeim og böðunum, meðan á þeim stendur; að því sje yfirlýst, að svo framarlega sem kláðinn verði uppi á næsla hausti og fjárcigendurnir ekki hafi hús og hey fyrir fjenað sinn, og ekki geti upp- fyllt önnur þau skilyrði sem útheimtast til að geta komið við lækningum um vetrarKma, þá megi þeir vera við því búnir, að niðurskurði vcrði beilt svo stranglega sem lögin heimila. Amtsráðið samþykkti að veita mætti hinum tilkvöddu mönnum ankaþóknun til ferðakostnaðar fram yfir það, sem tilsk. 5. jan. 1866 3. gr. ákveðnr, vcgna þess hversu áríðandi það er, að geta valið áreiðanlega menn til þessara framkvæmda. Að sfðustu samþykkli ráðið fyrirmynd til áætlunar um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins. Beykjavik, 14. sept. 1875, Bergur Thorberg. V. Aukafundúr amtsráðs suðnrumdœmisins 29. septbr. 1875. Amtsráðið samdi og samþykkti eptirfylgjandi Á Æ T L U N, um gjöld og tckjur jafnarsjóðs suðuramtsins árið 1876. Ilinn 20. nóvember 1875.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.