Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 103

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 103
85 hafa unnið tii að bœta úr skemmdum þeim, er ábjli þeirra höfðu orðið fyrir af völdum náttúrnnnor, og með því að það sje mjög áriðandi, að leiguliðar á urnboðsjörðum ( Skaptafellssýslu fái upphvatningu til að verja ábýli sín sem mest má verða l'yrir skemmdum af sandfoki, er þar hefur á mörguin stöðum gjört fjarska-mikla eyðileggingu, og leggið þjer til, að þessar þóknanir verði veittar með þvi að gefa hlutaðeigandi landsetum svo mikið eptir af landskuldunum fyrir næsla fardagaár sem þóknunum muni svara; en hin- um fyrst nefnda leiguliða, sem nú hefur flult sig að umboðsjörðunni Hraungerði, mætti veita líka linun í afgjaldinu af þessari jörð. Fyrir þessa sök skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að jeg eptir málavöxtum fellst á, að hinar umrœddu landskuldaeptirgjafir verði veittar í þókn- unarskyui, en að jeg gjöri ráð fyrir, að sjeð verði um, að landsetarnir gæti skyldna sinna til að við halda ábýlum sfnum án sjerslaks endurgjalds einnig með lillili til sandágangs þess, sem árlega má gjöra ráð fyrir, og sem jarðirnar lágu undir, áður en leiguliðar þeir, sem nú eru, tóku þær til ábúðar. Skýrsla (frá amtmaiminum yfir suður- og vestur-uradœminu til landahöfðiugja, um ráðstafanir gegn fjárkláðanum). Eptir þeim skoðunum, sem fram liafa farið i fjárrrjettunum, og eru þær nú nýlega afstaðnar, varð eplir skýrslu hlutaðeigandi sýslumanns, hvergi vart við Ijárkláða f Borgar- fjarðarsýslu. En um sama leyti og rjettirnar voru haldnar þar, fundust tveir gemlingar milli Lundareykjadals og Flókadals, var að minnsta kosti annar þeirra með kláða, og voru þeir skornir. þar á móti hefur orðið meira vart við sýkina i fjárrjettunum i Gnllbringu- og Kjósar-sýslu og Selvogshreppi og Útölfusi innan Árnessýslu, þar sem I Gjáarrjelt fnnd- nst 13 kindur, í Hveragerðisrjett 10 kindur, ( Kambsrjett 8 kindur, í fjárrjettunnm ( Kjósinni Möðruvalla- Meðalfells- og Fossár-rjetlum ■— alls 8 kindur, en í Kollafjarðarrjelt var allt heilbrigt. Allt hið sjúka fje var þegar skorið, og átli meiri hlutf þess heima í tjórnm hinum syðstu hreppum Gullbringusýslu, en i þeim hreppum hafa lleslallir tjáreigendur með frjálsum samtökum komið sjer saman um að lóga öllu fje slnu fyrir næstkomandi nýár, og eru samþykktir uin þetta gjörðar undir stjórn lögreglusljórans, og er gjört ráð fyrir að öllu fje þannig muni verða eytt f greindum hreppum. Um ástandið í hinum öðrum hreppum Árnessýslu, sem liggja á hinu grunaða svæði, hefi jeg ekki enn fengið neinar embættisskýrslur, cn eptir þvi, sem mjer hefur verið skýrt frá, hefur fundizt kláði á fáeinum kindum í Grímsnesi og i þingvallasveil. í Bisknpstungum, sem að visu bggja fyrir veslan Hvilá í Árnessýslu, en sem þó varla geta lalizt til hins grunaöa svæðis, þar sem þær liggja fyrir utan varðlínu þá, er höfð var í sumar, kvað enginn kláði hafa fundizt. t’egar nú búið er að eyða fjenu í þeiin sveitunum, þar sem allt af hefur veitt tor- veldast að koma fram lækningunnms get jeg eigi ætlað annað, en að hægt muni verða að ráða við kláðann og útrýma honum nú í vetur, þó hann kunni að gjöra vart við sig á einstöku stað, þegar þeim ráðstöfunum er framfylgt, sem fyrirskipaðar eru í auglýsingu ^erra landshöfðingjans frá 30. ágústmán. þ. á. Að vísu er nú sem stendur skortur á baðmeðölum, en bæði eru nú margir þegar búnir að útvega sjer nœgileg meðöl, og svo er vonandi, að úr þessum skorti bcetisl með seinustu póstskipsferðinni, og þó þetta gjöri verkum, að ekki verði allstaðar baðað svo snemma, sem vera bæri, verður þó eins Uuigur timi lil böðunar á næstkomandi vetri. 1875 7» 14da oktbr. 74 18da oktbr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.