Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 106

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 106
88 1875 SO 27da októbr. 81 28da oktbr. gegn því, fyrr en búið er að láta óvilhalla menn mela það. tað hlýtur þess vegna einnig að vera skylda bcejarstjórnarinnar eða byggingarnefndarinnar, þegar hún samkvæmt opnu brjefi 29. maí 1839 § 2 A beiðist samþykkis amtmannsins til þvfliks endurgjalds fyrir lóðarnám, að skýra frá, bvort hlutaðeigandi sje ánœgður með endurgjald það, sem upp á er stungið, eða ef eigi er svo, hvort það þá sje tiltekið með mati óvilhallra manna. Af skýringum þeim, sem fram eru komnar í málinu sjest nú, að byggingarnefndin binn 7. marz þ. á. hefur mæit út þá lóðarskika, sem eptir ákvörðun bœjarstjórnarinnar átti að lála af hendi til að breiðka Austurstræti, en samt ekki metið verð þeirra, a ð bygg- ingarnefndin hefur beiðzt tveggja dómkvaddra manna, til að meta undir samþykki bygging- arnefndarinnar endurgjald það, er lóðaeigöndum bæri fyrir lóðamissirinn; að bœjarþings- dómurinn ll.marz þ. á. hefur til þess kvatt 2 óvilhalla menn, að þeir 16. marz hafa fram- kvæmt matið, a ð það 17. s.m. hefur verið lagt fram fyrir byggingarnefndina,og af henni sam- þykkt, að því er snertir flesta lóðaeigendur, en að kærandans leyti sett niður úr 58 a. I 50 aura fyrir hverja □ alin, og a ð bœjarstjórnin 27. s. m. hefnr fallist á þessa ákvörðun bygging- arnefndarinnar; aptur sjest það ekki af fyrirliggjandi skýringum, hvort hlutaðeigandi lóða- eigendur hafi verið látnir vita af nefndu mati, eða hvort þeim hafi verið gefið tœkifœri til að láta álit sitt I Ijósi um endurgjald það, sem matsmenn liöfðu tiltekið. og byggingarnefndin síðan sett niður, pg eigi heldur, hvort amtmaður hefði fengið vitneskju um þessar kringum slœður, þegarhann 3.apr. samþykkti tillögur bœjarstjórnarinnar eða byggingarnefndarinnar um upphæð endurgjaldsins. thir sem byggingarnefndin eða bœjarstjórnin þannig ekki sjálf hefur metið endur- gjaldið, heldur látið óvilhalla dómkvadda menn meta það, leiðir það bæði af eðli hlutar- ins, af lagaákvörðunum þeim, er almennt gilda um matsgjörðir, og af 20. gr. samþykkt- arinnar, að þær ekki hafa verið bærar um upp á sitt eindœmi að breyta þvf, sem ol'au á varð við matsgjörðinn, eins og eigi heldur verður gjört ráð fyrir, að amtið hefði samþykkt slíka gjörræðisbreytingu á matsgjörðinni, ef það hefði vitað, að hún hefði átt sjer stað, þegar það veitti samþykkið 3. apríl þ. á. Samkvæmt framansögðu er nýnefndur amtsúrskurður af 3. apríl þ. á. hjer með úr gildi felldur, og verður eptir þessu endurgjald það, sem til var tekið með matsgjörðinni 16. marz þ. á. fyrir hjer um rœdda lóðarsneið, 58 aurar fyrir □ alin, að greiða kæranda úr bcejarsjóði, að þvf leyti hvorugur málspartanna notar kost þann, sem þeim eptir eðli hlut- arins og 20. gr. samþykktarinnar er heimilt, að leggja hina umtöluöu lóðarsneið undir yfirmat. Brjcf landshöfðingja (til amtmannsms yfir suður- og vesturumdœminu). Hinn 14. þ. m. hafið þjer herra amtmaður sent mjor með þóknanlegum ummælum yðar erindi yfirdómara Magnúsar Stephensens með fylgiskjölum, þar sem hann fyrir hönd hreppstjóra Sigurðar ísleifssonar á Barkarstöðum áfrýar úrskurði yðar frá 7. maf þ. á. um kostnaðarreikning sýslumannsins í Rangárvallasýslu, í máli viðvikjandi rekatrjc, er dœmtvar haustið 1873 milli nefnds hreppstjóra, sem aðalsœkjanda og prestsins sjera Bjarnar I>or" valdssonar í Holti, scm gagnsœkjanda, en hann er sfðar dáinn. Meðal reikningsatriða þeirra, er samþykkt eru með nefndum amtsúrskurði, hefur kær- andi mótmælt þeim, sem leiða af því, að meðdómsmenn hafa verið skipaðir í málinu, og að áreiðargjörð hafi farið fram. Jelur hann sjer óviðkomandi gjöld þau, sem snerta þessi atriði og nema alls 7 rd. 72 sk. eða 15 kr. 50 aura, með því að málskostnaður hafi sam- kvæmt hinum uppkveðna dómi fallið niður, en þessi gjöld sjou sprottin af gagnsókn þeirri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.