Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 110

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 110
92 1875 85 lðda uóvbr. 86 2‘2an nóvbr. 8J .'JOfita nóvbr. 88 30sta nóvbr. 65 krónur, verða greidd herra amtmanninum úr jarðabókarsjóðnum samkvæmt hjálagðri ávísun. r Brjef landshöfðingja (til stiptsyíirvaldanna). SamkviEint tillögum sliptsyOrvaldanna í brjefum frá 30. f. m., og 11. þ. m. skal samþykkt, að prestur Stafholls- og Hjarðarholtssafnaðar, prófastur sira Stel'án Þorvaldsson er hel'ur byrjað endurbyggingu Slafholtskirkju og eytt sjóði kirkjunnar til þess, en nú skortir ljc til að enda við þessa byggingu — megi taka til þess allt að 600 króna lán, er legg- ist á prestakall það, er kirkjan fylgir, ávaxtist með 4 af hundruði árlega, og endurborgist af tekjum prestakallsins á næstkomandi 10 árum ineð tíunda hluta á hverju ári. J>etla er tjáð stiptsyfirvöldunum lil þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstafanar. Brjej landshöfðingja (til pófitmeistarans). Ráðgjaflnn fyrir ísland hefur 13. þ. m. ritað mjer á þcssa leið : •'Eptir að ráðgjaGnn hafði sent innanríkisstjórninni erindi það, sem fylgdi þóknan- legu brjefl herra landshöfðingjans frá 22. júli þ. á. frá neðri deild alþingis þess, er átt var í sumar, um nokkur atriði í ferðaáætlun hins íslenzka póstgufuskips, hefur nefnd stjórn skýrt frá, að samkvæmt ósk þeirri, sem sett hali verið fram i nefndu erindi, muni á fcrðaáætluninni fyrir næsta ár verða gjörð sú breýting, að komið verði við ( Seyðisfirði í stað Berufjarðar á 3 suniarferðunum, og að gert verði skipinu að skyldu samkvæmt þvi, er nákvæmar mun verða lagt fyrir skipstjórann, að bíða fyrir utan Seyðisfjörð allt að 3 doegrum og við Vestmannaeyjar allt að 1 dœgri til þess að komast að þessum stöðum; og hefur stjórnin bcclt því við, að nauðsynlegt muni verða vegna þessara breylinga að sleppa komu skipsins að Granton, þannig að það í þcss stað á hverri ferð komi við ( Leirvík; en að það þá verði mögulegt að láta skipið samkvæmt ósk þeirrj, er komið hefur fram við annað tœkifœri, á 3 sumarferðunum fara ferð til Stykkishólms eptir komuna til Reykjavíkuri. þetta er hjer með þjónustusamlega tjáð herra pöstmeistaranum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birliugar. Auglýsing uni póstmál. Ráðgjaflnn fyrir ísland hefur 13. þ. in. samþykkt eptirritaðar breytingar á reglum þeim, sem gjörðar eru í 2. 7. og 8. gr. auglýsingar frá 3. maím. 1872 um setningu póstaf- greiðslu og brjefhirðingastaða, um laun fyrir sýslanir þessar og um aðal- og aukapóslferðir. Aðalpóstferð þeirri, sem getur um í 7. gr. auglýsingar frá 3. mai 1872 milli Reykja- vfkur og ísaljarðar yflr Stykkishólm, skal breylt þannig : a, að aðalpósturinn fari beinlínis milli Reykjavíkur og Isaljarðar án þess að koma við á Stykkishólmi. b, að aukapóstur gangi frá lljarðarholti ( Dalasýslu yfir Hreiðabólstað á Skógarströnd 01 Stykkishólms og þaðan um Snæfellsness- og Hnappadalssýslur, er ’nalda brjefhirðingar- stöðunumá Búðum, Rauðkollstöðum og Staðarhrauni, aptur að Stykkishólmi og þaðan að Hjarðarholti i Dalasýslu. c, að Strandasýslupóstur milli Bœjar og Staðar í Stcingrímsfirði hætti göngu sinni og > hans stað komi aukapóslur frá Meluni í Strandasýslu yfir Borðeyri og Prestsbakka að Slað 1 Steingrímsílrði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.