Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 115

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 115
Stjórnartíðindi. B 14. 97 1875 1. Gullbringusýslupóstur fer frá Reykjavík daginneptirkomu póstskips, um Ilafnarfjörð og 90 Kálfatjörn til KEFLAVÍKUR, dvelur sðlarhring {>ar og snýr pá aptur til Reykjavíkur. 30sta 2. Barðastrandarsýslupóstur fer frá Bœ í Reykhólasveit morguninn eptir, að Reykjavíkur- nóvl)r- pósturinn er pangað kominn, að Brjámslœk og BÍLDUDAL, og snýr aptur svo tímanlega, að hann geti náð aðalpóstinum frá ísafirði í apturleið hans. 3. Strandasýslupósturinn fer daginn eptir komu Reykjavíkurpóstsins að Melum, paðan um B o r ð- eyri ogPrestsbakkaað STAÐ i Steingrímsfirði, og snýr aptur frá Stað svo tímanlega, að hann geti náð norðanpóstinum á Melum í apturleið hans. 4. Snæfellsnessýslupósturinn fer frá Hjarðarholti í Dölum daginn eptir komu Reykjavíkur- póstsins pangaö, um Breiðabólstað á Skógarströnd til STYKKISHÓLMS, gengur par eptir um brjefkiröingarstaðina á Búðum, Rauðkollstöðum og StaÖarhrauni, og kemur aptur frá Stykkishólmi að Iljarðarliolti síðast kvöldinu fyrir fardag pann, sem til tekinn er fyrir vestanpóstinn frá Hjarðarkolti i Dölum. 5. ísaijarðarsýslupóstur fer frá ísafirði um Iiolt í Önundarfirði að pINGEYRUM við Dýra- fjörð daginn eptir komu sunnanpóstsins að ísafirði, og snýr hann aptur svo tímanlega, að hann geti verið kominn á ísafjörð í síðasta lagí kvöldinu fyrir fardag vestanpóstsins paðan. 6. Skagastrandarpóstur fer frá Sveinsstöðum daginn eptir komu Reykjavíkurpóstsins pangað og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á HÓLANESI. 7. Höfðastrandarpóstur fer frá Víðimýri daginn eptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á IIOFSÓS. 8. Siglufjarðarpóstur fer frá Akureyri daginn eptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á SIGLUFlRÐI. 9. þingeyjarsýslupóstur fcr daginn eptir komu Akureyrarpóstsins að Iíelgastöðum, paðan um Ilúsavík, Skinnastaði og Prestshóla að SAUÐANESI, og snýraptur eptir priggja sólar- hringa dvöl par. 10. Norður-Múlasýslupóstur fer frá Egilsstöðum daginn eptir komu Akureyrarpóstsins, um F o s s v e 11 i til VOPNAFJARÐAR, og snýr aptur eptir 3 sólarhringa dvöl par. 11. Suður-Múlasýslupóstur fer frá Egilsstöðum daginn eptir komu póstsins frá Akureyri, og snýr aptur eptir 2 sólarhringa dvöl á SEYÐISFIRÐI, pó pannig, að hann í 4., 5. og 6. ferð bíðurkomu póstsskipsins frá Kaupmannahöfn til Seyðisfjarðar, og fer frá Seyðisfirði daginn eptir hana, en hvernig sem á stendur má liann í pessum ferðum ekki bíða lengur á Seyðisfirði en til 8. dags júnímán., 18. d. júlím. og 27. d. ágústm. 12. Vestmannacyjapóstur fer frá Breiðabólstað að KROSSI daginn eptir komu póstsins frá Reykja- vík, og snjr aptur hið fyrsta unnt er. pegar pósttaslca komur frá VESTMANNAEYJUM að Krossi, skal lienni kofiiið svo snemma að Breiðabólstað, að hún komist á póstinn frá Prestbakka til Reykjavíkur. Landshöfðinginn yfir íslandi. Reykjavík, 30. dag nóvembermánaðar 1875. Hilmar Finsen. ______________ Jón Jónsson. Rrjef ráðgjafa lconungs fyrir ísland (tíl landsköfðingja). y ■ Með tilliti til laga þeirra, sem komu út 15. f. m. um löggildingu verzlunarstaðar 2an við Blönduós, skal eigi undanfellt að tjá yður herra landshöfðingi til þóknanlegrar leið- nóvbr- beiningar, að ráðgjaGnn hefur þózt mega leita samþykkis hans hátignar konungsins á lög- um þessum, þó ákveðið sje í þeim, að þeim skuli. fylgt frá 1. janúar 1876, en það sje Ijóst, að þau verði ómögulega innan þess tíma birt á þann almenna hátt sem skuldbindur alla, eða með lestri á þingum. tað þarf ekki að leiða nánari rök að því, uð það er ó- regla, sem við flest önnur lög getur valdið hinum mestu vandræðum, að setja lög, sem samkvæmt orðum þeirra ber að fvlgja, áður en þau verða birt á venjulegan hátt, því þeir, sem eiga að hlýða lögunum, geta þá borið fyrir sig, að þeir þekki þau ekki. Samt hefur ráðgjafmn ætlað, að við þau lög, sem hjer rœðir um, geti vegna sjerslaks innihalds þeirra eigi komið fram neinir örðugleikar, því ráð má gera fyir þy.f, að sjeð verði um, að Hinn 6. desbr. 1875.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.