Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 117

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 117
99 1875 r á hús í himim íslenzku kaupstöðum og verzlunarstöðum, og ef lil vill þar að auki 9íl tekjuskatt samkværnt því, er f þessu tilliti nákvæmar myndi verða fyrir mælt. í sambandi við það skal nefndin segja álit sitt um þá spurningu, livort það eigi að leiða a( breytingu skattalaganna, að jarðamatið þegar nú verði endurskoðað, þrátt fyrir það, að frestar sá, sem i þessu tilliti er ákveðinn i tilskipun frá I. april 1861 sje enn ekki liðinn, og ef þetta reynist, hvort framkvæmdarstjórnin geti undirbúið slíka end- urskoðun, eða hvort nauðsynlegt sje að hafa lagaheimild lil þess. Með tilliti til gjaldheimtanna skal nefndin hugleiða, hverjar breytingar á þeim sjeu nauðsynlegar, einkum hvort Ijensstjórn sú, sem nú er, eigi ekki að bætta, og gjaldþegnar greiða gjöld sín beinlínis f landssjóðinn; en sýslumenn þeir, sem nú hafa gjöld lands- sjóðsins að Ijeni, fái árlegt endurgjald fyrir þau. í sambandi við það mun nefndin þá fá tœkifœri til að íhuga, hvert ekki skuli fullgera þessa breytingu á launahögum sýslu- manna, einkum þannig að þeir fái föst laun. Með þvi að loksins sú ósk hefur komið fram á alþingi því, sem átt var sfðastliðið sumar, að nefndin hugleiddi, hvort eigi væri ástœða til að breyta fyrirkomulaginu á um- boðsstjórninni á konungsjörðnnum, mun ráðgjaflnn, þó spurning þessi standi f lausu sam- bandi við skattamálið, samt með tilliti til þess, að álíta má breytingu á þessu ceskilega, ekki hafa neitt á móti því, að nefndin taki þetta mál til meðferðar. Brjef ráðgjafa honungs fyrir (sland (til landshtifðingja). 94 Með þóknanlegum brjefum frá 1. og 2. september síðastliðnum haíið þjer herra landshöfðingi sent hingað 3 allraþegnsamlegust ávörp, sem hið sameinaða alþingi hefur samþykkt um fjárkláðamálið, gufuskipsferðir með fram ströndum íslands og vitabyggingu á lleykjanesi. Fyrir því skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar í stjórnartfðindum, að með því að 21. grein stjórnarskrárinnar leyíir ekki hinu sameinaða alþingi, en að eins hvorri þingdeildinni um sig að senda konungi ávörp, hefur eigi mátt bera þessi 3 ávörp undir allrahæstan úrskurð hans hátignar konungsins. En eins og gctið hefur verið við hans liátign um tvö hin fyrstnefndu ávörp, hið fyrstnefnda ávarp, þá er frumvarp a'þingis til laga um útrýmingu fjárkláðans á Suðurlandi var borið upp fyrir konungi, og um annað ávarpið, þá er ráðgjafmn lagði það til, að fjárlögin fyrir 1876 og 1877 yrðu staðfest nteð samþykki konungs — þannig hefur ráðgjafinn byrjað brjefaskriptir við innanrfkisstjórnina °g flotastjórn rfkisins um gufuskipsferðir meðfram ströndum íslands og am vitabyggingu a Reykjanesi. Brjef ráðgjafa konungs fyrir íslaná (til landshöfðingja). jj- Samkvæmt allraþegnsamlegustum tillögum ráðgjafans, er gjörðar voru, eptir að þókn- lOda an'egt brjef herra landshöfðingjans frá 3. septbr þ. á. var meðtekið, hefur með konungs- nóvl)r Upskurði frá 29. f. m. allramildilegasj, verið samþykkt, að sett verði 5 manna nefnd til að ^ugleiða barnauppfrœðingnna og skólamálin á íslandi og, ef hagkvæmt þykir, semja frum- 'arP til laga um skipun þessara mála. Um leið og þetta er tjáð yður, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, »kal yður veilt umboð til að fela þetta ætlunarverk á hendur nefnd, sera þessir raenn fái 1: biskup dr. theol. Pjetur Pjelursson, og skal hann vera formaður nefndarinnar, pró- slur alþingismaður Þórarinn Böðvarsson, rektor hins lærða skóla í Reykjavík Jón Þor- ss°n, alþingismaður dr. phil. Grfmur Thomsen og yfirkennari barnaskólans f Reykjavík ^elgesen, og ef nokkur af þessum möunum skyldi skorast undan að taka að sjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.