Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 120

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 120
102 1875 97 lögreglusljórum að birta þau á Iireppaþingum, er þeír kveðja til með þingboði, verður ráð- núvbr Sja^inn vera lierra landshöfðingjanum samdóma í því, að það yrði ærið ísjárvert í lög- um, er snerta eignarrjelt einstakra manna svo mjög sem þessi lög, að breyta út af lög- um þeim sem sett eru um birtingu laga. Eptir að ráðgjafinn samkvæmt þvf, sem greint er að framan, hafði gjört allraþegn- samlegastar tillögur um málið, hefur með allrahæstum úrskurði frá 29. f. m. allramildi- legast verið samþykkt, að fyrnefnt lagafrumvarp nái ekki samþykki konungs. Jafnframl því að tjá herra landshöfðingjanum þetta til þóknanlegrar Iciðbeiningar, skal eigi undanfellt að bœta því við, að alriði það, að ráðgjafinn hefur álitið sjer skylt að leggja það til, að hjer umrœtt lagai'rumvarp, sem alþingi bafði failizt á, yrði ekki Staðfest, gjörir það enn þá nauðsynlegra, að öllum þeim ráðum til að upprœta kláðaveiki þá, sem stofnar velmegun landsmanna í hæltu, verði beitt mcð hinum mesta krapfi. þess vegna hefur ráðgjafannm vcrið kært, að sjá af auglýsingu herra landshöfðingjans frá 30. ágúst þ. á., að þjer í þessu tillrlii eruð búnir að gjöra ílarlegar ráðstafanir, sem álíta má hent- ugar til að ná þessu augnatniði. Uáðgjafinn er ekki heldur í neinum vafa úm, að þær ráðstafanir, ef þeim er framfylgt með nœgilegum krapli, muni leiðá lil þess að kláðanum verði útrýmt, og eins og ráðgjafinn hefur reynt að gjöra það, sem f hans valdi stóð f þessu tilliti, með þvf eptir beiðni yðar að hiutast til um, að baðmeðöl þau, sem voru nauðsynleg til að framkvæma lækningarnar, og þjer höfðuð beizt í brjefi frá 18. sept- ember sfðastliðnum, yrðu send, þannig býst ráðgjafinn við, að þjer framvegis sjáið um, að hið sterkasta eptírlit verði haft mcð að öllum fyrírmælum yðar verði hlýtt. Skyldi veikin samt þrált fyrir ráðstafanir þær, sem þannig eru gjörðar, reynast svo hættuleg, að það yrði álitið nauðsynlegt að ganga fram með meiri strangleik, en heirnild cr til f lög- um þeim, sem nú ern, verður að íhuga, hvort ástœða skyldi vera til að gjöra sjerlegar ráðstafanir til að yfirbuga veikindin, og ráðgjafinn verður þessvegna að óska, ef mögulegt er með sama pósti, en, hvað sem öðru líður, með fyrsta póstiað vori, að fá svo ítarleg- ar skýfslur um ástandið sem mögulegt er. Með því að innihald þcssa brjefs verður að álítazt að hafa þýðingu fýrir almenn- ing, skal lierra landshöfðinginn um beðinn, að birla það í sljórnartíðindunum. 98 Brfef ráðgjafa lwnungs fyrir ísland (til landsliöfbingjaj. in'ivbr. Em leið og vfgað er til fjárlaga þeirra handa íslandi fyrir árin 187G og 77, er staðfest vorn af konungi 15.. f. m. og prentuð cru i stjórnartíðindunum A 13, skal með tilliti til áhrifa þeirra, sem lög þau um laun islenzkra emhættismanna o. fl. og um aðra skipun læknahjeraða á íslandi o. fl., er staðfest voru sama dag, munu samkvæmt 18. gr- ijárlaganna hafa á upphæðir þær, er tilgreindar cru f 4. og 10.—13. grein íjárlaganna, þjónustusamiega athugað það, er nú segir: Samkvæmt athugasemdum við 4. tölul. 4. gr. fjárlaganna ber, eptir að breyling sú á læknaskipuninni, sem ráð var gert fyrir, liefur átt sjer stað með hinum síðaslnefndu lög" um frá 15. f. m. að taka iæknasjóðinn inn í landssjóð, en með tilliti til niðurröðunar- innar í fjárlögunum hefur þó verið álitið rjettast, að sjóðurinn haldi áfram reikningslíma- bilið 187G og 1877 að vera sjerstakur hiuti hjálparsjóðsíns, sem stiptsyfirvöldin stjórm þannig að það, sem afgangs verður af hinum árlegu tekjum sjóðsins, verði greilt í jarða- bókarsjóðinn sem gjald til hjálparsjóðsins. Samkvæmt 15. grein f lögum um laun íslenzkra embæltismanna o. fl. ná lög þessl gildi 1. janúar 1876. Af því leiðlr, að embættismönnum þeim, sem nefndír eru (8.-1^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.