Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 37

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 37
(Hiín tekur peningana úr servíettunni og stingur peim í handtöskuna sína) M Djöfull var hún dópuð, maður, algjörlega útúrdópuð — og helvíti hress á því / sú held ég þenji snigilinn, ég vildi ekki mæta henni á götunum núna (Hiín stekkur upp og hermir eftir mótorhjólaakstri: hleypur íkringum borðið og rekst á stólinn sem liggur á gólfinu) Krass, pang, sploink! (Hiín sest aftur, togar í jakkaboðunga K) Er hann fjólublár? K Já, hann er fjólublár — M Neei, hann er Ijósari, meira svona útí bleikt K Grænn með svolitlu bláu í M Jú, hann er bleikur K Bleikur, næstum fjólublár M (Við ÞJÓNINN sem stendur íbakgrunni) Eitt hvítvínsglas í viðbót! K Ég veit ekki hvað er að henni. Þetta er sko engin drusla. Hún þarf ekki að vera svona andstyggileg við mig. M Hættu að pæla í henni. Mér finnst hann æðislegur! K Hvað meinarðu? M Æææði. Ég meina það. Hann er æði. Nei, skilurðu. Mér finnst þú æðisleg. Þetta er asnalegt, ég veit það / ég meina, ég var bara að tékka á hvað hún væri að pæla, skilurðu, ég meina, mér finnst þú æðisleg / sko, ég veit það alveg að þetta er ferlega hallærislegt K Djöfullinn, mig klæjar undan buxunum / flónel stingur alltaf M Hvar klæjar þig? Á hnénu? K Ofar, hér M Ef þú bíður bara eftir að þig klæi, þá klæjar þig (ÞJÓNNINN kemur með vínið og reisir stólinn við) Það er allt ómögulegt í dag. Ég meina, ég mundi vilja fara með þér eitthvað þangað sem þú kæmist í stuð, sjá þig soldið hressa, þú ert búin að vera eins og aumingi síðustu daga, sjá þig aftur á góðri keyrslu, en ef við förum á borgina þá hangir Elke þar með vandamálin Tímarit um bókmenntir og leiklist 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.