Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 24
Um helgina Stöð 2 Sport: L 12.00 Man. City - Chelsea Sport L 14.25 Dortmund - Gladb. Sport 2 L 15.15 Barcelona - Real Mad. Sport L 16.25 Skallagr. - Keflavík Sport 3 L 17.00 Hero World Ch. Golfstöðin L 17.20 West Ham - Arsenal Sport S 13.20 B’mouth - Liverpool Sport S 15.50 Everton - Man. Utd. Sport S 16.00 Hero World Ch. Golfstöðin S 21.20 NFL: Steelers - Giants Sport Frumsýningar á leikjum: L 17.15 Tottenh. - Swansea Sport 2 L 19.00 C. Palace - S’ton Sport 2 L 19.00 Sunderl. - Leicester Sport 2 L 19.30 Stoke - Burnley Sport L 20.40 WBA - Watford Sport 3 Olís-deild karla: L 16.00 Stjarnan - ÍBV Mýrin Domino’s-deild kvenna: S 15.00 Snæfell - Haukar Stykkish. S 15.30 Njarðvík - Grindavík Njarðv. S 16.00 Valur - Stjarnan Valshöllin S 16.30 Skallagr. - Keflavík Borgarn. stórveldaslagur á spáni el Clásico, leikur Barcelona og real Madrid, fer fram á nývangi klukkan 15:15. real Madrid er með sex stiga forskot á Barcelona og strákarnir hans Zinedine Zidane geta komið sér í ansi þægilega stöðu með sigri í leiknum í dag. real Madrid er taplaust í síðustu 26 deildarleikj- um undir stjórn Zidanes og hefur ekki enn tapað leik á þessu tímabili. Barce- lona endurheimtir andrés iniesta sem hefur verið frá vegna meiðsla að undan- förnu. nánar er fjallað um el Clásico á síðu 38 í blaðinu. hættir á toppnuM Þýski ökuþórinn nico rosberg, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, tilkynnti í gær, öllum að óvör- um, að hann væri hættur. hinn 31 árs gamli ros- berg tryggði sér sinn fyrsta, og að því er virðist eina, heimsmeistara- titil um síðustu helgi eftir baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, lewis hamilton. „næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður í bili. Ég hlakka mjög mikið til þess,“ sagði rosberg sem er fyrsti ríkjandi heimsmeistarinn til að hætta síðan Frakkinn alain prost gerði það árið 1993. 3 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r24 s p o r t ∙ F r É t t A b L A ð i ð Guttinn kom með til Póllands Sonur Þóreyjar Rósu, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. „Hann var mjög sáttur, enda með sextán píur að leika við sig,“ segir Þórey Rósa í léttum dúr en móður- systir hennar var einnig með í för sem barnapía. Hún hefur einnig mætt góðum skilningi hjá félagsliði sínu. „Við erum tvær í liðinu með ung börn og það hefur hjálpað til. En aðalatriðið er skipulag og að vera innstilltur á að þetta sé erfitt. Ég viðurkenni að þetta hefur verið krefjandi haust en maður þarf að mæta þessu með ákveðnu kæru- leysi og leyfa hlutunum að hafa sinn gang.“ Þórey þarf að keyra í 50 mínútur til að komast á æfingu og sem betur fer er sonur hennar góður í bíl og sefur yfirleitt á meðan ferða- lagið varir. „Það er lykillinn að þessu öllu saman,“ segir hún og hlær. HAndboLti Þórey rósa stefánsdóttir segir að það sé krefjandi að vera ung móðir og um leið atvinnumaður í handbolta. Þórey eignaðist sitt fyrsta barn snemma á þessu ári en sneri til baka með liði sínu, vipers Kristians- and, í upphafi tímabilsins. „Það hefur gengið vonum framar að komast aftur af stað. Ég var heppin með góða meðgöngu og góða fæð- ingu og hef náð að vera á fullu síðan 1. ágúst,“ sagði Þórey rósa við Frétta- blaðið eftir landsliðsæfingu í laugar- dalshöllinni í vikunni. hún æfði sjálf á meðgöngunni og segist hafa náð markmiðum sínum. „Ég ætlaði mér að koma sterkari til baka en ég var áður og það hefur gengið nokkuð vel eftir. Ég hef náð að spila vel.“ Þórey neitar því ekki heldur að það hafi verið henni hollt að taka frí frá boltanum. „Maður verður vissu- lega æstari í að koma til baka og mig var farið að kitla í fingurna yfir þeirri tilhugsun,“ segir hún. „svo er það þroskandi ferli að eignast barn og hef ég sjálf fundið fyrir því að ég er rólegri yfir hlutunum. Maður hefur meiri ró yfir sér á vellinum, þegar púlsinn er á fullu – eins skrítið og það kann að hljóma.“ Félag í fremstu röð vipers er eitt besta félagslið noregs. liðið er í öðru sæti í norsku úrvals- deildinni en landslið noregs, sem er þjálfað af Þóri hergeirssyni, er eitt það allra besta í heimi. Þórey er næstmarkahæst í liðinu og í hópi 20 markahæstu leikmanna deildarinnar. „við fengum nýjan þjálfara í sumar og sex leikmenn með sem eru ýmist Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi marka- hæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefáns- dóttir er í hópi markahæstu leikmanna norsku úrvalsdeildarinnar. FRéTTABLAðið/ERNiR Þrettán fuglar á tveimur dögum og komin upp í 3. sæti Stórkostleg spilamennsk Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á þriðja keppnisdegi lokaúrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina. Ólafía lék hringinn í gær á 67 höggum, eða fimm undir pari, og er samtals á níu undir pari. Hún er í 3. sæti fyrir fjórða keppnisdaginn. MYND/LET/TRiSTAN JONES væri erfitt að yfirgefa liðið mitt nú. við ætlum þó að sjá til með þetta allt saman.“ Ísland hóf í gær leik í forkeppni hM 2017 í Þýskalandi. liðið er í riðli með austurríki, andstæðingi Íslands í gær, Færeyjum og Makedóníu. tvö efstu lið riðilsins komast áfram í umspilsleikina sem fara fram í júní. stelpurnar okkar hafa ekki komist á stórmót síðan á eM 2012 en það var þá þriðja stórmót Íslands í röð. Þórey rósa var með á því móti, sem og hM 2011 í Brasilíu. „Framtíðin er björt, tel ég. reynslu- miklir leikmenn eru á góðum aldri og við eigum líka marga góða unga leik- menn, sem hafa þurft að taka mikla ábyrgð og eru nú tryggari í sínum hlutverki. Það er auðvitað mikil vinna fram undan en við erum rétt að byrja á nýrri vegferð með nýjum þjálfara,“ segir hún en axel stefáns- son tók við þjálfun landsliðsins í sumar. „auðvitað viljum við allar komast aftur á stórmót. en það verður ekki auðvelt. við þurfum að taka eitt skref í einu og við byrjum á þessu.“ eirikur@frettabladid.is Maður hefur meiri ró yfir sér á vell- inum, þegar púlsinn er á fullu - eins skrítið og það kann að hljóma. Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins Ísland - Austurríki 28-24 Mörk Íslands: Karen Knútsdóttir 5/1 (10/2), Birna Berg Haraldsdóttir 5/3 (11/3), Þórey Rósa Stefánsdóttir 4 (6), Arna Sif Pálsdóttir 3 (4), Steinunn Hansdóttir 3 (4), Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 3 (8), Lovísa Thompson 2 (2), Rakel Dögg Bragadóttir 2 (2), Hildi- grunnur Einarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 13 (37/3, 35%). Ísland fór vel af stað í forkeppni fyrir hM 2017 í handbolta er liðið vann fjögurra marka sigur á aust- urríki. leikurinn var jafn lengst af en Ísland vann síðustu 12 mínút- urnar 6-2 og tryggði sér sigurinn. stelpurnar mæta Færeyjum í dag og Makedóníu á morgun. Nýjast Forkeppni HM 2017 nýir eða komu til baka í sumar. Félag- ið ætlar sér að vera í fremstu röð og er mikil og góð stemning í kringum það, ekki síst í bænum. Þó svo að við værum að spila við botnliðið í deild- inni á dögunum voru 1.500 manns í stúkunni,“ segir Þórey. Samningslaus í sumar Þórey verður samningslaus í sumar sem og unnusti hennar, einar ingi hrafnsson, sem spilar með ØiF arendal. „við erum að skoða okkar mál,“ segir Þórey sem útilokar ekki að snúa heim í sumar, þó það sé ólíklegt. „nú þegar við erum komin með barn þá kitlar það meira en áður, en við höfum það mjög gott í noregi og sport 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -9 A 7 C 1 B 8 B -9 9 4 0 1 B 8 B -9 8 0 4 1 B 8 B -9 6 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.