Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 10
– gerir lífið bjartara Ármúla 19 · Sími 568 1620 www.gloey.is · gloey@gloey.is Jólin koma Handlukt LED m. dimmer kr. 4.990 Ljósabogi stór 140 cm kr. 5.990Ljósabogi minni 58 cm kr. 2.500 Snjókorn kr. 1.590 Ljósakúlur frá kr. 1.990 Pappastjörnur 50cm kr. 1.990 Vönduð útisería gúmmí f. E27 20 ljósastæði 5m kr. 12.100 40 ljósastæði 10m kr. 21.200 Tryggingastofnun Laugavegi 114 | 105 Reykjavík Sími 560 4400 | tr@tr.is | tr.is um ellilífeyri Ný lög KYNNINGARFUNDIRÍSAFJÖRÐUR 6. des. kl. 14.00 – Stjórnsýsluhúsinu 4. hæðEGILSSTAÐIR 14. des. kl. 16.00 – Hótel Héraði REYKJAVÍK 15. des. kl. 10.00 – BSRB salnum við Grettisgötu Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. PIPAR\TBW A - SÍA - 165554 Samgöngumál Ekkert hefur gengið hjá Flugfélagi Íslands að selja þær fjórar Fokker F50 flugvélar sem fyrirtækið notaði í innanlandsflugi um árabil. Aðeins tvær af upprunalega sex véla flotanum eru seldar. Þrjár vélar eru geymdar í flugskýli 885 á Keflavíkurflugvelli en ein þeirra er í geymslu í Reykjavík. Árni Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Flugfélags Íslands, segir markaðinn fyrir þessar vélar ekki mjög sterkan og að lítil eftirspurn sé eftir þeim. „Það er þannig nú um stundir að markaður fyrir skrúfuþotur er ekki mikill. Því höfum við ekki náð að selja þessar vélar en til stendur enn að selja þær erlendis,“ segir Árni. Vélarnar eru geymdar þann- ig að þær eru ekki tilbúnar fyrir áætlunarflug nema með nokkrum tilkostnaði og tíma. Árni segir að þó þeir leigi pláss undir allar fjórar vélarnar sé kostnaðurinn ekki stór- vægilegur. „Við höldum þeim við eftir ákveðnu verklagi við að geyma vélar. Kostnaðurinn við það er einhver en ekki mikill. Vélarnar eru enn í bókum okkar og eins og með aðrar eignir sem eru á sölu þá vitum við ekki hvenær þær seljast en höldum áfram að reyna.“ Fyrir stuttu birtust af því fréttir að flugi til Ísafjarðar hefði verið frestað þar sem flugvél í því áætl- unarflugi bilaði. Flugfélagið sagði ekki flugvél til staðar til að taka við því áætlunarflugi og því hefði flugið þann daginn fallið niður. Árni segir ekki mögulegt að nota Fokker F50 vélina sem er í Reykjavík. „Við höfum þjálfað allar okkar áhafnir inn á nýju Bombardier-vél- arnar okkar, þannig að fáar áhafnir geta með góðu móti notað gömlu vélarnar. Eins myndi taka nokkurn tíma að standsetja afsettu vélarnar okkar í áætlunarflug,“ segir Árni. sveinn@frettabladid.is Fokkerar seljast ekki og standa ónotaðir Hvorki hefur gengið né rekið fyrir Flugfélag Íslands að losa sig við Fokker F50 vélar sínar sem félagið aflagði fyrir nokkrum misserum. Markaður fyrir skrúfuþotur er lítill um þessar mundir, segir framkvæmdastjórinn. Standa óhreyfðar í flugskýli 885 á Keflavíkurvelli. Bandaríkin Donald Trump hefur ákveðið að herforinginn James Mattis verði varnarmálaráðherra í ríkisstjórn hans, sem tekur við völdum í janúar næstkomandi. Mattis hefur lengi haft viður- nefnið „Mad Dog“ eða „Óði hund- ur“. Stundum er hann líka nefndur „stríðsmunkurinn“, „Warrior Monk“. Hann var upphaflega sjóliðsfor- ingi, tók þátt í Persaflóastríðinu og síðar stríði Bandaríkjanna í Afgan- istan og innrásinni í Írak, þá sem herforingi. Hann hefur harðlega gagnrýnt Mið-Austurlandastefnu Baracks Obama, einkum gagnvart Íran. „Við ætlum að gera Mad Dog Mattis að varnarmálaráðherra,“ sagði Trump á fjöldafundi í Cincinn- ati í gær. „Hann er okkar besti maður,“ sagði Trump einnig. Til þess að Mattis geti orðið varnarmálaráðherra þarf Banda- ríkjaþing hins vegar að samþykkja undanþágu frá lögum, sem banna herforingjum að verða varnarmála- ráðherrar nema þeir hafi starfað utan hersins í sjö ár hið minnsta. „Það er grundvallaratriði í banda- rísku lýðræði að yfir hernum eigi að vera borgaraleg stjórn,“ segir öld- ungadeildarþingmaðurinn Kirsten Gillibrand, sem er Demókrati og ætlar ekki að greiða atkvæði með slíkri undanþágu. Repúblikanar verða hins vegar með öruggan meirihluta á þinginu þegar Trump tekur við. – gb „Óði hundur“ í varnarmál Trump og James Mattis herforingi, oft nefndur „Óði hundur“. FréTTablaðið/EPa Fokker-vélar flugfélagsins þjónuðu fyrirtækinu um árabil en standa nú óhreyfðar í stærsta flugskýli landsins. FréTTablaðið/VilhElM Vélarnar eru enn í bókum okkar og eins og með aðrar eignir sem eru á sölu þá vitum við ekki hvenær þær seljast en höldum áfram að reyna. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands 3 . d e S e m B e r 2 0 1 6 l a u g a r d a g u r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -8 B A C 1 B 8 B -8 A 7 0 1 B 8 B -8 9 3 4 1 B 8 B -8 7 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.