Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 59
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. desember 2016 13
Verkefnastjóri mannréttindaskrifstofu
Mannréttindaskrifstofa
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Um er að ræða 100% starf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Mannréttindaskrifstofa ber ábyrgð á því að fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristinsdóttir í tölvupósti anna.kristinsdottir@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til og með 19. desember. Umsækjendur sæki um á heimasíðu Reykjavíkurborgar,
www.reykjavik.is/laus-storf
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Hafa umsjón með rekstri mannréttindaskrifstofu og
erinda sem henni berast.
• Undirbúningur funda mannréttindaráðs og annarra
ráða og nefnda sem heyra undir mannréttindaskrifstofu.
Afgreiðsla og eftirfylgni með erindum.
• Samþykkt reikninga og skjalavistun.
• Utanumhald styrkja mannréttindaráðs.
• Umsjón með vefsíðu mannréttindaskrifstofu,
gerð kynningarefnis og fréttatilkynninga.
• Umsjón með ýmsum viðburðum á vegum skrifstofunnar í
samvinnu við annað starfsfólk skrifstofunnar.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Þekking á opinberri stjórnsýslu.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
• Þjónustulund og lipurð í samskiptum.
• Reynsla af miðlun upplýsinga á íslensku í ræðu og riti.
• Góð enskukunnátta skilyrði og annað tungumál er
kostur.
Deildarstjóri fræðslu-
frístunda- og menningarmála
Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og
metnaðarfullan einstakling til starfa.
Megin viðfangsefnið er fræðslu- frístunda- og menningarmál,
stefnumörkun í kynningar- og markaðsmálum, upplýsinga- og
almannatengslum sem og á sviði ferða- og atvinnumála.
Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Reynsla og góð kunnátta í stjórnsýslulegri meðferð mála er æskileg.
Lögð er áhersla á að viðkomandi búi yfir þekkingu og hæfni í
stefnumótun og þróun, fjármálum og áætlanagerð, stjórnun
starfsmanna og umsjón með verkefnum.
Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, leiðtogahæfileikar og hæfni í
mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir kostir.
Næsti yfirmaður deildarstjóra er bæjarstjóri.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfshlutfall er 100%.
Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjallabyggðar að
Gránugötu 24, Siglufirði 580, eigi síðar en sunnudaginn
18. desember 2016.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar-
bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
fyrir hæfni viðkomandi í starfi.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri,
netfang; gunnarb@fjallabyggd.is eða Ólafur Þór Ólafsson,
deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála, netfang; olafur@fjallabyggd.is
sími 464 -9100.
Data Engineer
Director of Information Security
Distributed Systems Engineer
Tools Programmer
Sr. Software Engineer
Web Analyst
Russian Speaking Game Master
Marketing Manager
CCP
Please apply at ccpgames.com/jobs
IS HIRING!
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
8
B
-C
1
F
C
1
B
8
B
-C
0
C
0
1
B
8
B
-B
F
8
4
1
B
8
B
-B
E
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K