Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 59
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. desember 2016 13 Verkefnastjóri mannréttindaskrifstofu Mannréttindaskrifstofa Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mannréttindaskrifstofa ber ábyrgð á því að fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristinsdóttir í tölvupósti anna.kristinsdottir@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 19. desember. Umsækjendur sæki um á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/laus-storf Helstu verkefni og ábyrgð: • Hafa umsjón með rekstri mannréttindaskrifstofu og erinda sem henni berast. • Undirbúningur funda mannréttindaráðs og annarra ráða og nefnda sem heyra undir mannréttindaskrifstofu. Afgreiðsla og eftirfylgni með erindum. • Samþykkt reikninga og skjalavistun. • Utanumhald styrkja mannréttindaráðs. • Umsjón með vefsíðu mannréttindaskrifstofu, gerð kynningarefnis og fréttatilkynninga. • Umsjón með ýmsum viðburðum á vegum skrifstofunnar í samvinnu við annað starfsfólk skrifstofunnar. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking á opinberri stjórnsýslu. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. • Þjónustulund og lipurð í samskiptum. • Reynsla af miðlun upplýsinga á íslensku í ræðu og riti. • Góð enskukunnátta skilyrði og annað tungumál er kostur. Deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa. Megin viðfangsefnið er fræðslu- frístunda- og menningarmál, stefnumörkun í kynningar- og markaðsmálum, upplýsinga- og almannatengslum sem og á sviði ferða- og atvinnumála. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla og góð kunnátta í stjórnsýslulegri meðferð mála er æskileg. Lögð er áhersla á að viðkomandi búi yfir þekkingu og hæfni í stefnumótun og þróun, fjármálum og áætlanagerð, stjórnun starfsmanna og umsjón með verkefnum. Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, leiðtogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir kostir. Næsti yfirmaður deildarstjóra er bæjarstjóri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjallabyggðar að Gránugötu 24, Siglufirði 580, eigi síðar en sunnudaginn 18. desember 2016. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, netfang; gunnarb@fjallabyggd.is eða Ólafur Þór Ólafsson, deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála, netfang; olafur@fjallabyggd.is sími 464 -9100. Data Engineer Director of Information Security Distributed Systems Engineer Tools Programmer Sr. Software Engineer Web Analyst Russian Speaking Game Master Marketing Manager CCP Please apply at ccpgames.com/jobs IS HIRING! 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -C 1 F C 1 B 8 B -C 0 C 0 1 B 8 B -B F 8 4 1 B 8 B -B E 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.