Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 61

Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 61
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. desember 2016 15 PÓSTURINN ÓSKAR EFTIR DREIFINGARSTJÓRA Pósturinn leitar eftir dreifingarstjóra til að sjá um rekstur á einni af dreifingarstöðvum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Daglegur rekstur stöðvarinnar Starfsmannamál & áætlanagerð Skipulag og breytingar vinnsluferla Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg Framúrskarandi samskiptahæfileikar Góð tölvukunnátta skilyrði sem og excel kunnátta Góð enskukunnátta, önnur tungumál kostur Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 15. desember 2016 Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Karl í síma 5801000 eða í netfanginu gudmundurk@postur.is Hægt er að sækja um starfið á umsóknarvef Póstsins umsokn.postur.is RAFVIRKJAR Marel leitar að metnaðarfullum einstaklingum í öflugt teymi í framleiðslu. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í mjög líflegu og skemmtilegu umhverfi með afbragðs samstarfsfólki. Starfssvið: Samsetning og prófun iðnaðartölva, aflgjafa, eininga, voga og varahluta. Hæfniskröfur: • Sveins- eða meistarapróf í rafvirkjun • Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð tölvukunnátta • Færni í samskiptum og teymisvinnu Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2016. Sækja þarf um rafrænt á marel.is/störf. Nánari upplýsingar gefur Sara Valný Sigurjónsdóttir, framleiðslustjóri, í síma 563-8000 eða á netfanginu: sara.sigurjonsdottir@marel.com FELST FRAMTÍÐ ÞÍN Í AÐ VINNA MEÐ OKKUR? Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Grunnskóli Seltjarnarness óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf frá áramótum: • Þroskaþjálfi, 75% starf. • Starfsfólk vantar í Skólaskjól / frístund, engda viðveru fyrir nemendur í 1.- 4. bekk, og stuðningsfulltrúa vantar í hlutastörf við skólann. Leikskóli Seltjarnarness óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf frá febrúar nk.: • Þroskaþjálfi, fullt starf. • Leikskólakennari, fullt starf. • Leikskólaleiðbeinandi, fullt starf. Nánari upplýsingar um störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 11. desember næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær seltjarnarnes.is Forstöðumaður Þekkingarsetursins Nýheima á Höfn í Hornafirði Óskað er eftir öflugum aðila í starf forstöðumanns Þekkingarsetursins Nýheima. Þekkingarsetrið er samfélag fjölmargra stofnana sem starfa undir merki Nýheima. Starfið er fjölþætt og heyrir undir stjórn setursins. Meginmarkmið Þekkingarsetursins Nýheima er að stuðla að auknu samstarfi einstaklinga, atvinnulífs, stofnana og opinberra aðila með sérstaka áherslu á samþættingu menningar, menntunar, nýsköpunar og rannsókna. Helstu ábyrgðarsvið: • Að efla innra starf í Nýheimum og vera talsmaður setursins • Að vinna að stefnumótun og útfærslu á starfsemi þess • Að styrkja tengsl við atvinnulíf og samfélag • Að þróa samstarfsverkefni og styrkja tengsl við innlenda og erlenda aðila • Að afla styrkja úr samkeppnissjóðum, innlendum og erlendum • Að annast fjármál og rekstur setursins Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Leiðtogahæfileika • Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði á íslensku og ensku Ennfremur er æskilegt að umsækjendur hafi: • Reynslu af rannsóknastarfi • Reynslu af verkefnastjórnun • Reynslu af umsóknarskrifum í samkeppnissjóði Búseta í Sveitarfélaginu Hornafirði er skilyrði fyrir ráðningu Umsóknarfrestur er til og með 17. desember. n.k. Ráðning frá 1. febrúar 2017. Með umsókn skal fylgja kynnisbréf auk ferilskrár með yfirlit yfir námsferil og fyrri störf. Umsóknir skulu merktar „Þekkingarsetur Nýheima” og berast á rafrænu formi til formanns stjórnar Nýheima á netfangið: eyjo@fas.is Öllum umsóknum verður svarað. 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -B D 0 C 1 B 8 B -B B D 0 1 B 8 B -B A 9 4 1 B 8 B -B 9 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.