Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 116
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 27.11.16 03.12.16 ● Auka blóðflæði í höfði; ● Slaka á vöðvum í hnakka; ● Bæta öndun með því að slaka á axlasvæði; ● Samhæfa ósjálfráða taugakerfið; ● Slaka á vöðvum í efri hluta kviðar; ● Bæta virkni meltingar kerfisins; ● Bæta blóðflæði í nára. ÖRVUN MEÐ SVÆÐANUDDS- INNLEGGI MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ: FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 SLÖKUN OG VELLÍÐAN F YRIR ALL AN LÍK AMANN N ÝJ U N G Í B E T R A B A K I BYLTING FYRIR ÞREYTTA FÆTUR 7.900 K R. Með fimmsvæða nuddinnleggi UNDRA heilsuinni­ skónna nærðu slökun og vellíðan sem dregur úr spennu og örvar blóðflæði. Skórnir eru fallegir, hlýir og einstaklega þægilegir. Fáanlegir í dökkgrárri eða ljósri Merino­ull. Komdu og prófaðu! UNDRI HEILSUINNISKÓR B Y LT I N G A K E N N T 5 S VÆ Ð A N U D D I N N L E G G Tengja TónLisTina við náTTúruna Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobs- son, hefur tekið að sér umsjón með Sumartónleikum við Mývatn ásamt Soffíu Kristínu Jónsdóttur og Stein- unni Camillu Stones. Þau ætla að færa íslenska tónlist til ferðamanna og tengja Mývatn við fagra tóna. vísindabók viLLa í víking Fyrsta vísindabók Villa Naglbíts verður gefin út í Bandaríkjunum í janúar. Fjórða bókin í vísindaseríu hans er kominn út hér á landi. Jólin verða löng þetta árið því hann er einnig að setja á svið vísinda- leikrit í febrúar. FyrsTa TískuLína eddu í versLanir Edda Gunn- laugsdóttir textílhönnuður hannar nýjustu fatalínu Moss Reykjavík og Gallerís sautján. Línan kemur í versl- anir í dag og samanstendur af fjórtán hlutum. snýr aFTur í Tappa Tíkarrass Í kvöld fara fram fullveldispönktón- leikar á Hard Rock. Þar stígur á svið Tappi tíkarrass sem spilaði síðast í Safarí árið 1985. Eyþór Arnalds, upprunalegur söngvari hljómsveitar- innar, mun þenja raddböndin. Fyrir fjórum árum ákvað Erna Krist- ín að raka af sér allt hárið til styrktar bágstöddum börnum í Kenía. Verk- efnið gekk vel og hún náði að safna rúmum 600.000 krónum. Erna er komin með síða hárið sitt aftur en það fær líka að fjúka á næstunni, núna til styrktar börnum í Nígeríu. „Ég náði þessum rúmu 600.000 krónum sem einhver lilla á Selfossi, þannig að ég fór að hugsa um upp- hæðina sem ég gæti þá náð núna, þegar tengslanetið er orðið mun stærra,“ útskýrir Erna sem hefur vakið töluverða athygli fyrir hönn- un sína, pistla og á Snapchat. Erna hafði hugsað sér að gera eitthvað annað en að raka af sér hárið í þetta sinn. „Ég leitaði að nýjum hugmyndum en þegar upp er staðið þá veit ég bara hversu mikla athygli þetta vekur. Og ég held að þetta verði meira áberandi núna, þar sem ég er að gera þetta í annað sinn,“ segir Erna sem stefnir á að ná tveimur milljónum innan ákveðins tímaramma. „Við erum ekki komin með neitt ákveðið „deadline“ en ef takmarkið næst þá fer hárið af og allir geta fengið að fylgjast með, hvort sem það verður í gegnum Snapchat eða eitthvað annað. Ég er vongóð um að markmiðið náist.“ Eins og áður sagði mun upphæð- in renna til barna í Nígeríu. „Það deyja um 200 ung- börn á dag vegna næringarskorts. Og þessi upphæð sem við erum að stefna á getur bjargað rúmlega 200 börnum, svo þau geti lifað áfram. Þetta er mjög öfgakennt ástand. Mér finnst ég bera ábyrgð, ég veit ég get gert eitthvað og þá finnst mér fárán- legt að gera það ekki.“ Erna hefur mikla ástríðu fyrir góðgerðarmálum og finnst mikil- vægt að leggja sitt af mörkum. Hún segir hafa verið erfitt að velja málefni til að styrkja. „Já, rosalega erfitt. En við völdum þetta í sameiningu, við Unicef. Þau verða mínar klappstýrur á hliðarlínunni. Miðað við hvað aðrir segja þá púllaði ég þetta bara ágæt- lega,“ segir Erna og hlær aðspurð hvernig henni hafi fundist að vera snoðuð á sínum tíma. „Þetta var þægilegt en ég man að ég fór á svona tímabil þar sem mér fannst ég ekki vera ég sjálf. Þetta er alveg erf- itt og ég finn alveg fyrir smá stressi núna. En þetta var gaman líka. Það besta var þó að gefa þessa gjöf, því fylgdi einhver ný tilfinning sem ég hafði aldrei fundið fyrir áður. Þetta var alveg magnað,“ segir Erna. gudnyhronn@365.is snoðar sig ef næst að safna tveimur milljónum Erna Kristín stefnir á að safna tveimur milljónum króna í samvinnu við Unicef til styrktar börnum í Nígeríu sem eru í bráðri lífshættu. Ef markmið hennar næst ætlar hún að raka af sér allt hárið en þá verð- ur það í annað sinn sem hún snoðar sig til styrktar góðu málefni. Áhugasamir geta fylgst með Ernu á ernuland á Snapshat. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR svona geTur þú hjáLpað TiL Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta sent SMS-ið BARN í númerið nítjá núll núll (1900) og gefið þannig 1.000 krónur í söfnunina. Þá er einnig hægt að styrkja með því að leggja inn á reikninginn 701-26-102050 (kt. 481203-2950). Mið- að við hvað aðrir segja þá púLLaði ég þeTTa bara ágæT- Lega. 3 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r72 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -7 7 E C 1 B 8 B -7 6 B 0 1 B 8 B -7 5 7 4 1 B 8 B -7 4 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.