Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 67
Okkur
vantar fólk
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum
tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn
sveigjanlegur. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum,
þá finnur þú það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!
Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna
Frekari upplýsingar veitir Sigrún Ósk Jakobsdóir,
radningar@advania.is, 440 9000
Þróunarstjóri í Dynamics NAV
Viðkomandi mun fara fyrir hópi hugbúnaðar-
sérfræðinga og bera ábyrgð á þróun, skipulagi
verkefna, stefnumótun og fleiri spennandi
verkefnum.
Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum sem hafa
brennandi áhuga á upplýsingatækni og eru með þjónustulundina
í lagi. Verkefnin framundan eru ölmörg og tækifærin spennandi.
Ráðgjafi í Dynamics NAV
Við leitum að aðila til að veita ráðgjöf og
þjónustu til viðskiptavina okkar í Microso
Dynamics NAV.
Starfsmaður í mötuneyti
Við leitum að líflegum og þjónustuliprum aðila
til að taka þá í undirbúningi máltíða, áfyllingum,
frágangi og uppvaski.
Sérfræðingur í viðskiptagreind
Vegna aukinna verkefna óskum við eir
sérfræðingi í viðskiptagreind. Menntun í
tölvunarfræði, verkfræði eða viðskiptafræði
og þekking á gagnagrunnum er kostur.
Starfsmaður í tækniþjónustu
Ef þú ert með þekkingu á kerfisstjórnun, ríka
þjónustulund og brennandi áhuga á tækni, þá
smellpassar þú í tækniþjónustuteymi Advania.
Launafulltrúi í H3
Við leitum að reyndum launafulltrúa til að
sinna ölbreyum verkefnum á sviði
launavinnslu, ráðgjafar og þjónustu.
Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2016
Við þurfum að bæta við fullt af hugbúnaðar-
sérfræðingum og leitum því logandi ljósi að
tölvunarfræðingum eða hugbúnaðar-
verkfræðingum í e
irfarandi störf:
Hugbúnaðarsérfræðingar
• Forritun og ráðgjöf í SharePoint ásamt ráðgjöf
og kennslu í öðrum Office 365 lausnum
• Þróun og forritun hugbúnaðar í
Microso Dynamics NAV
• Þróun í Outsystems, nýju umhverfi
sem býður uppá hraða a¡endingu lausna
• Forritun á sviði samþæingar upplýsingakerfa
og rafrænna viðskipta
• Framendaforritun við skólalausnir Advania
í JS umhverfi, Java, Python og CSS
• Þróun og forritun eininga við hugbúnaðarkerfi
Advania í PHP, JavaScript og HTML/CSS
• Þróun og forritun á sviði opinberra lausna
• Ráðgjöf og forritun í SalesForce og Force.com
• Framenda- og C# forritun á veflausnasviði Advania
• Almenn hugbúnaðargerð innan hugbúnaðar-
lausnasviðs Advania
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
8
B
-E
9
7
C
1
B
8
B
-E
8
4
0
1
B
8
B
-E
7
0
4
1
B
8
B
-E
5
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K