Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 62

Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 62
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR16 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Verkefnisstjóri miðborgarmála Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara auglýsir eftir umsóknum um starf verkefnisstjóra miðborgarmála. Um er að ræða nýtt starf sem felur í sér spennandi tækifæri til að útfæra, móta og þróa starfið. Verkefnisstjóri miðborgarmála vinnur í umboði verkefnisstjórnar að framgangi verkefna sem varða miðborgina. Verkefnisstjóri miðborgarmála vinnur í samstarfi við verkefnisstjórn miðborgarmála að því að efla samtal og samvinnu um miðborgina. Hann vinnur náið með ólíkum fagsviðum Reykjavíkurborgar um leið og hann er í samstarfi við ólíka hagsmuna- hópa í miðborginni. Hann stuðlar að samtali ólíkra aðila við úrvinnslu verkefna og aðgerða sem byggja á samþykktri stefnu og aðgerðaráætlun um málefni miðborgar. Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara hefur yfirumsjón með miðlægri stoðþjónustu og samhæfingu innan stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Starfsfólk skrifstofunnar ber ábyrgð á almennri og sérhæfðri þjónustu við borgarstjóra, annast samskipti við borgarbúa og aðra samráðs- og hagsmunaðila innan- og utanlands, annast skipulagningu viðburða ásamt því að hafa yfirumsjón með ýmsum átaks- og þróunarverkefnum sem ganga þvert á borgarkerfið. Undir skrifstofuna heyra mannauðs- mál, upplýsingamál, tölfræðimál og Borgarskjalasafn. Helstu verkefni: • Ábyrgð á framkvæmd verkefna í samstarfi við verkefna- stjórn miðborgarmála. • Gerð starfsáætlunar verkefnisstjórnar. • Utanumhald um samráðsvettvang miðborgar. • Utanumhald um Miðborgarsjóð. • Umsjón með samstarfs- og þjónustusamningum við hagsmunaaðila miðborgar. • Tengiliður við rekstrar- og hagsmunaðila, borgarstofnanir og stofnanir utan borgar um málefni miðborgar. • Ráðgjöf til fagsviða og annarra um verkefni á vettvangi miðborgar. • Vinna að eftirliti með stefnu um málefni miðborgarinnar. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi. • Sjálfstæði, skapandi vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun. • Leiðtogahæfileikar. • Greiningarhæfni. • Framúrskarandi hæfni í samskiptun. • Reynsla af verkefnisstjórnun. • Þekking á rekstri og samningagerð. • Hæfni í miðlun upplýsinga. • Brennandi áhugi á þróun miðborgarinnar. • Reynsla af samráði og samskiptum við hagsmunaaðila er kostur. • Þekking á opinberri stjórnsýslu kostur. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf til og með 19. desember nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Björg Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra og borgarritara í tölvupósti, netfang helga.bjorg.ragnarsdottir@reykjavik.is Hæfniskröfur Reynsla af lagerstörfum eða menntun sem nýtist í starfi æskileg Heiðarleg og áreiðanleg vinnubrögð Almenn tölvuþekking Góð íslensku- og enskukunnátta Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar Góð þjónustulund Gilt bílpróf Stutt lýsing á starfi Móttaka og upptaka vörusendinga Lagerþjónusta við sölumenn varahluta Pökkun og útsending varahluta til viðskiptavina Útkeyrsla varahluta til viðskiptavina Vörutalningar Önnur almenn lagerstörf Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. Vinnutími er alla virka daga frá 08.00-17.10. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sæktu um núna á brimborg.is. Umsóknarfrestur er til 12. desember. LAGERSTARFSMAÐUR HJÁ BRIMBORG Brimborg leitar að traustum starfsmanni í framtíðarstarf á varahlutalager fyrirtækisins í Reykjavík. Lágmarksaldur 20 ár. Gakktu í hóp góðra starfsmanna og sæktu um núna. Lagerstarfsmaður 4x19 atvinnuaugl 20161130_END.indd 1 01/12/2016 12:57 Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra Fab Lab smiðju á Sauðárkróki. Verkefni á sviði frumgerðasmíði, kennslu, þjálfunar, þróunar og ýmiss konar nýsköpunarverkefna í samstar við skóla, fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla. Helstu verkefni Umsjón með rekstri, aðstöðu, tækjum og innra star Fab Lab Fræðsla og þjálfun kennara grunnskóla og framhaldsskóla Viðhald búnaðar og lagers, innkaup og endursala Móttaka gesta í Fab Lab, kynningarmál og þróunarstarf Hæfniskröfur Menntun sem nýtist í star Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði Reynsla af verkefnastjórnun/forritun æskileg Gott vald á íslensku og ensku Færni og geta til að taka þátt í alþjóðlegu samstar Frekari upplýsingar veita Frosti Gíslason frosti@nmi.is og Hildur Sif Arnardóttir hildur@nmi.is. Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Allar umsóknir þurfa að berast á netfangið hildur@nmi.is Umsóknarfrestur til og með 12. desember 2016 Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulí með virkri þátttöku í rann- sóknum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Verkefnastjóri Fab Lab á Sauðárkróki Dýrahirðir Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal leitar eftir dýrahirði í fullt starf. Helstu verkefni og ábyrgð: Ber ábyrgð á velferð dýra innan garðsins og framfylgir lögum og reglum er varða starfsemina. Annast fóðrun, hirðingu og fylgist með heilsufari dýra. Hefur eftirlit með aðbúnaði dýra og heldur aðstöðu þeirra hreinni og þrifalegri. Sinnir daglegri dagskrá tengdri dýrunum og talar til gesta. Tekur á móti nemum, sjálfboðaliðum o.fl. og verkstýrir þeim sem koma til að vinna við dýrin. Sér til þess að aðstaða gesta sé þrifaleg og tryggir öryggi þeirra í umgengni við dýr garðsins. Tekur þátt í hugmyndavinnu og stefnumótun garðsins ásamt öðru starfsfólki. Hæfniskröfur: Búfræðingur eða með sambærilega menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af vinnu með dýrum. Hæfni í mannlegum samskiptum. Öguð og skipulögð vinnubrögð. Líkamleg færni er nauðsynleg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Áhugasömum er bent á að sækja um á heimasíðu Reykjavíkurborgar reykjavik.is/laus-storf, en umsóknafrestur er til og með 8. desember 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Thorlacius í síma 4115922 eða í netfanginu sigrun.thorlacius@ reykjavik.is 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -C 1 F C 1 B 8 B -C 0 C 0 1 B 8 B -B F 8 4 1 B 8 B -B E 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.