Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 95
Fyrsta sagan um bernsku-
brek Ævars vísindamanns,
Risaeðlur í Reykjavík, sló
rækilega í gegn og hér halda
ævintýrin áfram. Vél-
mennaárásin er með sér-
stöku letri fyrir lesblinda.
HHHH
„Ævari [tekst] að búa til
skemmtilegan söguheim
sem auðvelt er að tengja við
þó atburðirnir í honum séu
langt fyrir utan raunveru-
leikann … eða hvað?“
I NGV ELDU R GEI RSDÓTTI R
MORGU N BLA ÐI Ð
HHHHH
„Það er frábært að lesa bók
sem fjallar um öðruvísi
ævintýri og sem kennir
krökkunum í leiðinni.“
ER LA JÓNASDÓTTI R
NÖR D NOR ÐU RSI NS
Í vægðarlausri veröld
Óðins eru mönnum sköpuð
örlög – og ekki alltaf blíð.
Vargöld er metnaðarfull
myndasaga um goð og
menn á heiðnum tíma sem
teygir sig um heima alla,
allt frá upphafi veraldar-
innar til endaloka hennar.
Vargöld − Fyrsta bók
geymir upphafskafla
þessarar miklu sögu: Svika-
logn og Blóðbragð. Bókin
er einnig fáanleg á ensku.
Vetrarhörkur er seinni
hluti sögunnar sem Hildur
Knútsdóttir hóf í Vetrarfríi,
æsispennandi bók sem hlaut
Fjöruverðlaunin – bók-
menntaverðlaun kvenna.
„Satt best að segja er
frásögnin alveg nógu
ógnvekjandi fyrir en um
tæplega miðja bók þurfti
bókarýnir, sem sat einn og
las seint um kvöld, að sækja
sér sofandi smábarn og hafa
sér við hlið til að þora að
halda áfram að lesa.“
H ELGA BI RGISDÓTTI R / H UGR ÁS
„Frábær hrollvekja! …
Æsispennandi … Afar vel
skrifuð bók og alveg
hrikalega spennandi.“
GU ÐR Í ÐU R H A R A LDSDÓTTI R
V I K A N
ÍSLENSKU
BÓKMENNTAVERÐLAUNIN
T I L N E F N I N G A R 2 0 1 6
BARNA- OG UNGMENNABÆKUR
Ævar Þór Benediktsson Hildur KnútsdóttirMargrét Tryggvadóttir
Linda Ólafsdóttir
Þórhallur Arnórsson
Jón Páll Halldórsson
Í Íslandsbók barnanna
fléttast saman aðgengi-
legur texti sem öll fjöl-
skyldan getur lesið saman
og blæbrigðaríkar myndir
sem gera bókina að sann-
kölluðu listaverki.
„Það er gaman að sitja
með barni sínu og skoða
Íslandsbók barnanna, tala
um eldfjöll, fugla og fossa
og dást að myndheimi
Lindu Ólafsdóttur.“
A N DR I SNÆR M AGNASON
HHHHH
„Bókin, sem ætti að
vera til á öllum heimilum,
er skemmtilegt uppflettirit
sem hægt er að grípa í
við ólíkar aðstæður
og námsstig.“
K R ISTÍ N CLAUSEN / DV
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
8
B
-9
5
8
C
1
B
8
B
-9
4
5
0
1
B
8
B
-9
3
1
4
1
B
8
B
-9
1
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K