Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 76
Það kom fyrst til tals í september-
byrjun að Ása Dóra Finnbogadótt-
ir gengi Jakobsveginn. Það var
vinur Ásu Dóru, stofnandi og drif-
fjöður gönguhópsins Vesen og ver-
gangur, Einar Skúlason, sem kom
fyrstur með hugmyndina.
„Hann kom ásamt fólki sem var
að ganga með honum og gisti hjá
mér á gistiheimilinu. Í hópnum
voru nokkrir sem höfðu líka komið
á sama tíma í fyrra og þegar Einar
sagði þeim að þetta væri í síðasta
skiptið sem ég tæki á móti þeim á
Bíldudal, fóru þau að spyrja mig
hvað ég ætlaði að gera þegar ég
væri búin að afhenda gistiheimilið
og þegar ég sagðist ekki hafa hug-
mynd um það kom þessi hugmynd
hjá Einari. Ég sagði þeim líka að
helst myndi ég vilja koma mér í
form til að geta tekið þátt í göng-
um með þeim, en Einar vildi meina
að það væri upplagt að koma sér í
form með því að ganga „veginn“.
Hann ráðlagði mér líka að ganga
ein, því ein stærsta upplifunin
væri að hitta allt fólkið sem væri
að ganga líka,“ útskýrir Ása Dóra.
MISSTI EKKI BARA ÁSTINA
Gistiheimilið sem hún talar um
var í hennar eigu en hún hafði á
Lilja Björk
Hauksdóttir
liljabjork@365.is
Ása Dóra gekk einsömul hinn átta hund ruð kílómetra langa Jakobsveg eða
„Camino de Santiago“. NORDIC PHOTO/GETTY Ása Dóra ánægð að lokinni göngu um Jakobsveginn.
Á þessum árstíma ganga mjög fáir Jakobsveginn miðað við á sumrin.
SYRGIR ÁSTINA SÍNA UM ALLA TÍÐ
Ása Dóra Finnbogadóttir hefur nýlokið átta hundruð kílómetra göngu um Jakobsveginn þar sem hún reyndi að ná sátt
við sjálfa sig og lífið. Hágrátandi í hellirigningu á toppi leiðarinnar yfir Pýreneafjöllin náði hún að sleppa takinu á
manninum sínum og sætta sig við að hún getur ekki breytt því að hann er látinn. Hún fann fyrir návist hans alla leiðina.
NÝ SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM OG TOPPUM
Mikið úrval í stærðum14-28 eða 42-56
Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is
3 . D E S E M B E R 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R10 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
8
B
-B
8
1
C
1
B
8
B
-B
6
E
0
1
B
8
B
-B
5
A
4
1
B
8
B
-B
4
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K