Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 63
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. desember 2016 17 Framleiðslustarfsmenn Starfslýsing: Við leitum að starfsmönnum til að vinna við framleiðslu á kísli. Um er að ræða störf sem snúa að umhirðu fram­ leiðsluofns, málmtöku og útsteypingu ásamt öðrum störfum. Bæði er verið að leita að starfsfólki á vaktir og í dagvinnu. Hæfniskröfur: Viðkomandi starfsmenn þurfa að vera áhugasamir, duglegir og nákvæmir og vera tilbúnir til að setja sig inn í bæði virkni búnaðar og framleiðsluferil. Nauðsynlegt er að viðkomandi eigi auðvelt með að starfa í teymi með öðrum starfsmönn­ um. Vinnuvélaréttindi æskileg Job description: We are looking for employees to work on the production of silicon. Work relates of care for the production furnace, metal removal and other work needed. We require workers both on shifts as day jobs. Required skills: The employees need to be motivated, efficient and accurate and be willing to put into both the effectiveness of equipment and production process. Must be able to work in a team. Machine operating license is advantage. Rafvirkja Starfslýsing: Við leitum að rafvirkjum til að þjónusta rafkerfi verksmið­ unnar, sem eru bæði almenn rafkerfi og iðnstýrikerfi. Um er að ræða fjölbreitt störf í tæknilegu iðnaðarumhverfi við almennt viðhald rafkerfa auk fyrirbyggjandi viðhalds. Hæfniskröfur: Mikil áhersla er lögð á skipulagt fyrirbyggjandi viðhald og störfin munu fela í sér bæði beina viðhaldsvinnu og skipu­ lagsvinnu. Viðkomandi þurfa að vera skipulagðir og metnaðarfullir fyrir hönd búnaðar verksmiðjunnar. Viðkom andi þurfa að hafa sveinspróf og amk 5 ára starfsreynslu. Áhugasamir sendið umsókn og ferilskrá á netfangið silicon@silicon.is fyrir mánudaginn 12. desember 2016 USi leitar að jákvæðum, reglusömum og dugmiklum starfsmönnum Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201612/1551 Lögfræðingur Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201612/1550 Doktorsnemi í efnaskiptaranns. Háskóli Íslands, Kerfislíffræðisetur Reykjavík 201612/1549 Sérfræðingur Einkaleyfastofan Reykjavík 201612/1548 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201612/1547 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201612/1546 Nýdoktor Háskóli Íslands, Líf-/umhv.vísindast. Reykjavík 201612/1545 Náms- og starfsráðgjafi Háskóli Íslands, náms-/starfsráðgjöf Reykjavík 201612/1544 Yfirlæknir Landspítali, hjartagátt Reykjavík 201612/1543 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, göngudeild geðsviðs 31E Reykjavík 201612/1542 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, geðsvið Kleppi Reykjavík 201612/1541 Ljósmæður, afleysing Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201611/1540 Starfsmaður í dagvinnu Landspítali, sjúkrahúsapótek Reykjavík 201611/1539 Sjúkraliði Landspítali, Landakot Reykjavík 201611/1538 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, speglunardeild Reykjavík 201611/1537 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, svefnrannsóknir hjúkrun Reykjavík 201611/1536 Lögfræðingur Póst- og fjarskiptastofnun Reykjavík 201611/1535 Sálfræðingur/félagsráðgjafi Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201611/1534 Ritari Mennta- og menningarmálaráðuneytið Reykjavík 201611/1533 Umsjónarmaður Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201611/1532 Sérfræðingur, vatna-/straumfr. Veðurstofa Íslands Reykjavík 201611/1531 Rannsóknamaður Hafrannsóknastofnun Hvammstangi 201611/1530 Sérfræðingur Hafrannsóknastofnun Hvammstangi 201611/1529 Lögfræðingur Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201611/1528 CIVIL ENGINEER ELECTRICAL ENGINEER MECHANICAL ENGINEER (TEMPORARY 3 YEARS PROJECT) Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöður Civil; Electrical and Mechanical Engineers lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2016. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individuals for the positions of Civil; Electrical and Mechanical Engineers. The closing date for this postion is December 9, 2016. Appli- cation forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Leikskólinn Barnabær, Blönduósi auglýsir eftir leikskólakennara í 100 % stöðu frá og með 2. janúar 2017. Barnabær er fjögurra deilda leikskóli með 60 nemendum og eru börnin frá 8 mánaða aldri til 6 ára aldurs. Deildirnar eru aldursskiptar og er elsti hópurinn staðsettur í öðru húsnæði. Mjög gott samstarf er við grunnskólann en elsti hópurinn fer í kennslustundir einu sinni í viku allan veturinn. Skólinn er þátttakandi í þróunarverkefninu „ Málþroski- og læsi, færni til framtíðar“ sem er samstarfsverkefni leikskólanna á Hólmavík, Skagaströnd, Húnavöllum, Hvammstanga og Blönduósi. Í verkefninu er meðal annars lögð áhersla á að efla og styrkja málþroska og læsi barna og snemmtæka íhlutun. Hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum æskileg. • Góð samskiptafærni. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og faglegur metnaður. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi FL og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember. Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu G. Jónasdóttir, leikskólastjóra í síma 452 4530 eða á netfangið johanna@blonduos.is Stál og Suða Vegna aukinna verkefna óskum við eftir vönum íslensku eða ensku mælandi stálsmiðum og rafsuðumönnum sem geta unnið sjálfstætt. Eingöngu vanir menn koma til greina. Stál og Suða ehf er framsækið fyrirtæki í Málmiðnaði sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með stóran hóp viðskiptavina. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið stalogsuda@stalogsuda.is G EY M IÐ A U G LÝ SI N G U N A Til sölu Eitt virtasta parketþjónustufyrirtæki landsins frá 1984, er til sölu. Upplýsingar gefur Þorsteinn Geirsson í síma 898 1107. 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -D 0 C C 1 B 8 B -C F 9 0 1 B 8 B -C E 5 4 1 B 8 B -C D 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.