Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 65
Sérfræðingur í greiningum Við leitum að einstaklingi með góða greiningarfærni, gagnrýna hugsun og áhuga á að greina hagrænar upplýsingar og miðla á skýran og greinargóðan hátt. Starfið felst í ölbreyttri greiningar- og gagnavinnu sem unnin er í samstarfi við einstök fagsvið og starfsgreinahópa. Starfssvið • Greining og túlkun upplýsinga • Leit að upplýsingum sem gagnast í samanburðargreiningum • Framsetning gagna með skýrum hætti • Greining á áhrifum breytinga sem lög og reglugerðir kunna að hafa á tiltekna starfsgreinahópa • Önnur greiningarverkefni og faglegur stuðningur við verkefni sem unnið er að hverju sinni Menntun og hæfni • Hagfræðimenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Afburðagóð greiningarhæfni og tölvufærni • Færni í markvissri framsetningu upplýsinga bæði skriflega og munnlega • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Í Samtökum iðnaðarins eru 1.400 fyrirtæki og félög sjálfstæðra atvinnurekenda um allt land. Fjölbreytni einkennir starfsemi samtakanna enda eru fyrirtækin og félögin af ýmsum stærðum og gerðum. Þrjú meginsvið samtakanna eru byggingar og mannvirki, framleiðsla og matvæli og hugverk. Hlutverk Samtaka iðnaðarins er að efla íslenskan iðnað með samkeppnishæfni að leiðarljósi því öflugur iðnaður leiðir til aukinnar verðmætasköpunar og góðs lífs. Helstu stefnumálin eru á sviði menntunar, nýsköpunar og framleiðni. www.si.is ÞRJÚ SPENNANDI STÖRF FYRIR ÖFLUGT FÓLK Samtök iðnaðarins leita að metnaðarfullum einstaklingum til að taka þátt í öflugu starfi samtakanna. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 6 -3 4 5 8 Umsóknarfrestur er til og með 6. desember næstkomandi. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir þurfa að berast í gegnum vef SI, www.si.is. Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, í síma 824 6111 og í netfanginu almar@si.is. Forstöðumaður hugverkasviðs Við leitum að kraftmiklum einstaklingi með leiðtogahæfileika og brennandi áhuga á málefnum fyrirtækja í hugverkaiðnaði. Hér gefst tækifæri til að koma að ölbreyttum verkefnum og hafa jákvæð áhrif á starfsumhverfi hugverkaiðnaðarins. Starfssvið • Tengiliður og viðskiptastjóri fyrirtækja og starfsgreinahópa á hugverkasviði • Leiðir vinnu faghópa sviðsins undir merkjum Hugverkaráðs SI • Vinnur að stöðugri þróun og mótun starfsumhverfis fyrirtækja á hugverkasviði • Mótar áherslur í samvinnu við hugverkaiðnaðinn • Ábyrgð á álitsgerðum og umsögnum í málefnum er varða hugverkaiðnaðinn • Samskipti við hagsmunahópa og opinbera aðila Menntun og hæfni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Leiðtogafærni og reynsla af verkefnastjórnun • Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðað viðhorf • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Verkefnastjóri í mennta- og hugverkamálum Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi til að sinna ölbreyttum verkefnum á sviði menntamála auk verkefna sem snúa að hagsmunum aðildarfyrirtækja á hugverkasviði. Starfið gefur tækifæri til að skipuleggja og taka þátt í þróun verkefna í samstarfi við einstök fagsvið. Starfssvið • Verkefnastjórn í afmörkuðum verkefnum á sviði menntamála • Leiðir teymisvinnu í verkefnum sem snúa að mennta- og þróunarverkefnum • Útfærsla, innleiðing og framkvæmd menntaverkefna • Skipulagsvinna og viðskiptastjórn í samráði við forstöðumenn • Kynning og miðlun einstakra verkefna Menntun og hæfni • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðað viðhorf • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -E 4 8 C 1 B 8 B -E 3 5 0 1 B 8 B -E 2 1 4 1 B 8 B -E 0 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.