Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Óttars
Guðmundssonar
Bakþankar
Í Egilssögu er sagt frá því þegar Egill, barnungur, drap vin sinn Grím Heggsson. Þegar þeim
félögum varð sundurorða, náði
Egill í litla exi og keyrði í höfuð
drengsins. Skallagrímur faðir
hans reiddist þessu uppátæki en
móðir hans, Bera, fagnaði Agli og
sagði hann mikið víkingsefni. Ekki
er að efa að þessi ummæli höfðu
slæm áhrif á drenginn. Hann fékk
umbun frá móður sinni fyrir nei-
kvæða hegðun.
Þetta einkennir samskipti for-
eldra og barna í nútímasamfélagi.
Foreldrar eru dauðhræddir við
að draga einhver mörk af ótta við
viðbrögð barnsins. Er kannski
sektarkennd og samviskubiti um
að kenna? Foreldrar gera aldrei
nóg fyrir börn sín. Í mörgum
fjölskyldum hafa litlir einvaldar
algjörlega tekið völdin. Mamma
og pabbi láta allt eftir barninu
svo að það fái ekki frekjukast.
Vilji barnið borða kókópöffs í
kvöldmat, láta foreldrar undan.
Vilji barnið leika sér í tölvuleik
fram eftir kvöldi er erfitt að segja
nei. Barnið stjórnar máltíðum
fjölskyldunnar með matvendni
og óraunhæfum kröfum. Nei-
kvæð hegðun er verðlaunuð með
sætindum og eftirréttum. Börnin
læra smám saman að þau hafa öll
tögl og hagldir á heimilinu. Þau
stjórna líka í svefnherberginu og
sofa í rúmi foreldranna með snjall-
símann sinn undir koddanum.
Mamma og pabbi þora ekki að
njóta þess að vera saman, barnið
gæti vaknað og þá er illt í efni!
Stundum er betra að setja
börnum mörk. Kannski hefði
mátt koma í veg fyrir að Egill
yrði siðblindur ofbeldismaður ef
foreldarnir hefðu sameinast um
að ala drenginn upp en ekki að ýta
stöðugt undir neikvæða hegðun.
Um
barnauppeldi
Verslun opin 11-21 alla daga - Veitingastaður opinn 9:30-20:30 - www.IKEA.is
Komdu í ókeypis
myndatöku með
jólasveininum
IKEA jóla-
glöggið er
engu líkt.
Prófaðu!
©
I
nt
er
I
K
EA
S
ys
te
m
s
B
.V
.
20
16
1.295,-
Hangikjöt
og meðlæti
1.295,-
Hamborgarhryggur
og meðlæti
1.295,-
Hangiskanki
og meðlæti
1.295,-
Kalkúnn
og meðlæti
Öll börn fá gefins
endurskinsmerki
Komdu og smakkaðu
gómsætar nýbakaðar
smákökur um helgina.
Við kynnum nýjar
tegundir!
Lækkað verð!
395,-
Piparkökuhús 495,-
Það er jólafjör alla
helgina frá 13-17
595,-
Jólaglögg
óáfengt
Sjáðu hvernig
við skreytum
piparkökuhús
Komdu og drekktu í þig jólastemninguna í IKEA um helgina!
Við bjóðum upp á ókeypis myndatöku með jólasveininum
og kynnum jólaglögg sem gefur yl og gómsætar smákökur.
Ilmurinn af jólaréttunum á veitingastaðnum lokkar og vöruúrvalið
er glæsilegt hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöf, skrauti eða
ætlar að endurnýja á heimilinu. Við hlökkum til að sjá þig!
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ENGIHJALLA,
VESTURBERGI
OG ARNARBAKKA
átíðarstund
í Fríkirkjunni í ReykjavíkH
Jólatónleikar til styrktar
Bráðamóttöku Landspítalans
fimmtudaginn 8. desember kl. 12
Hanna Dóra Sturludóttir,
mezzosópran
Einar Clausen,
tenór
Ágúst Ólafsson,
barítón
ásamt hljómsveit og
kvennakórnum Heklurnar.
Miðasala á tix.is
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
1
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
8
B
-5
0
6
C
1
B
8
B
-4
F
3
0
1
B
8
B
-4
D
F
4
1
B
8
B
-4
C
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K