Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 48
Þjónustufulltrúi Strætó bs. óskar eftir framúrskarandi fólki til að ganga til liðs við öflugan starfsmannahóp í þjónustuveri. Um er að ræða framtíðarstarf. Helstu verkefni: • Þjónusta við viðskiptavini og starfsfólk Strætó bs. • Talstöðva- og símasamskipti • Úrvinnsla ábendinga og vinna í upplýsingakerfum • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg • Góð tölvuþekking • Gott vald á íslensku og ensku • Góð skipulagshæfni og geta til að starfa undir álagi • Rík þjónustulund og góð samskiptafærni • Sjálfstæð vinnubrögð og jákvæðni • Reynsla af þjónustustörfum er mikill kostur Ráðið verður í starfið sem fyrst. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Strætó bs. og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Erlendur Pálsson sviðsstjóri farþegaþjónustu, erlendur@straeto.is Vinsamlegast sækið um starfið á www.strætó.is Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2016 ÍSLE N SK A /SIA .IS STR 82420 11/16 Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra Fab Lab smiðju á Sauðárkróki. Verkefni á sviði frumgerðasmíði, kennslu, þjálfunar, þróunar og ýmiss konar nýsköpunarverkefna í samstar við skóla, fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla. Helstu verkefni Umsjón með rekstri, aðstöðu, tækjum og innra star Fab Lab Fræðsla og þjálfun kennara grunnskóla og framhaldsskóla Viðhald búnaðar og lagers, innkaup og endursala Móttaka gesta í Fab Lab, kynningarmál og þróunarstarf Hæfniskröfur Menntun sem nýtist í star Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði Reynsla af verkefnastjórnun/forritun æskileg Gott vald á íslensku og ensku Færni og geta til að taka þátt í alþjóðlegu samstar Frekari upplýsingar veita Frosti Gíslason frosti@nmi.is og Hildur Sif Arnardóttir hildur@nmi.is. Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Allar umsóknir þurfa að berast á netfangið hildur@nmi.is Umsóknarfrestur til og með 12. desember 2016 Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulí með virkri þátttöku í rann- sóknum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Verkefnastjóri Fab Lab á Sauðárkróki Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -A E 3 C 1 B 8 B -A D 0 0 1 B 8 B -A B C 4 1 B 8 B -A A 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.