Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 92
Kær frænka okkar, Ragnhildur Friðriksdóttir frá Mörk á Síðu, Barónsstíg 27, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Grund 18. nóvember. Útför hennar fór fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 29. nóvember sl. Þökkum sýnda samúð. Innilegar þakkir til starfsfólks Grundar fyrir kærleiksríka umönnun. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Bergljótar Eiríksdóttur fyrrverandi skrifstofustjóra Ríkissaksóknara. Auður Jóhannesdóttir Þorsteinn Jóhannsson Eiríkur Baldur Þorsteinsson Telma Tryggvadóttir Lóa Bergljót Þorsteinsdóttir Jóhanna Margrét Þorsteinsdóttir og langömmubörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar mömmu okkar, tengdamömmu, ömmu og langömmu, Önnu Jónsdóttur Skólavegi 24, Keflavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk hjúkrunarheimilisins Hlévangs fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Sighvatur Svan Skúlason Valorie Skúlason Ása Skúladóttir Karl Taylor Guðfinna Sesselja Skúladóttir Sigurður T. Garðarsson Bryndís Skúladóttir Magnús S. Björnsson Svanhildur Skúladóttir Hörður J. Geirsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Aðalheiður M. Snorradóttir lést á Droplaugarstöðum þriðjudaginn 29. nóvember. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 5. desember kl. 15.00. Sigríður Bjarnadóttir Sigrún Jóhannesdóttir Jón Sigurðsson Pálmi Jóhannesson Soffía Kjaran Sigurður Jóhannesson Halla Hafdís Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðni Þórður Sigurmundsson Gvendargeisla 166, Reykjavík, lést 27. nóvember á líknardeildinni í Kópavogi. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 7. desember kl. 13.00. Edda Sveinbjörnsdóttir Garðar Guðnason Henrietta Fríða Árnadóttir Karólína Þórunn Guðnadóttir Brynjar Óli Garðarsson Innilega þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamömmu, ömmu og langömmu, Ragnheiðar Kjartansdóttur Busk Ási, Hveragerði, sem lést 7. nóvember síðastliðinn. Sérstakar þakkir fær kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarkirkju og allt starfsfólk á hjúkrunarheimilinu Ási fyrir góða umönnun. María Busk Guðmundur Ingi Gunnlaugsson Kjartan Rúnar Busk Gunhild Windstad Ragnheiður Elsa Busk Steinar Logi Hilmarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Hulda G. Sigurðardóttir kennari, Hjallabraut 33, lést þann 25. nóvember. Útför hennar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 7. desember kl. 13.00. Hafsteinn F. Aðalsteinsson Birna Þórhallsdóttir Finnbogi Aðalsteinsson Elsa Jónsdóttir Sigurður Aðalsteinsson Margrét H. Guðmundsd. Guðrún H. Aðalsteinsdóttir Karl Jónsson Ólöf Aðalsteinsdóttir Rafn A. Sigurðsson og ömmubörnin öll. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Ásdís Ingólfsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði, lést á heimili sínu 25. nóvember. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 6. desember klukkan 13. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hrafnistu Hafnarfirði. Gunnlaugur Angantýsson Guðný Gunnlaugsdóttir Frímann Vilhjálmsson Gréta Sólveig Gunnlaugsdóttir Geir Gunnlaugsson Guðlaug Magnúsdóttir Jóhanna Gunnlaugsdóttir Sif Gunnlaugsdóttir Andrés Hinriksson barnabörn og barnabarnabörn. María Rut Baldurs­dóttir guðfræðingur er  að búa sig undir próf þegar ég hringi í hana og bið um við­tal. „Ég er í nokkrum áföngum í verkefnastjórnun í Háskóla Íslands en auðvitað í fullri vinnu með,“ segir hún og upplýsir að hún sé þjón­ ustustjóri hjá Reykjavíkurborg í þjón­ ustumiðstöðinni í Árbæ.  Tilefni  viðtalsins er prestsembætti sem María Rut sótti um og fékk í Bjarna­ nesprestakalli í Austur­Skaftafellssýslu. Það nær yfir Lón, Höfn, Nes, Mýrar, Suðursveit og Öræfi.  „Mig hefur alltaf langað til að verða prestur og þetta var kjörið tækifæri,“ segir hún. „Ég var líka búin að kynna mér aðeins prestakallið og fannst það heillandi.“  Hún kveðst hafa verið búin að sækja um nokkur embætti og því verið mjög ánægð þegar hún fékk símtalið frá biskupi í síðustu viku. María Rut er fædd 1985. Hún átti heima á Hólmavík sem krakki, bjó í Njarðvík um tíma og tvö ár í Svíþjóð. Hún á eiginmann og tvo drengi, sex ára og tveggja og hálfs árs. „Maðurinn minn er í kennaranámi og tilbúinn að hoppa með mér hvert sem er. Hann heitir Eyþór Grétar Grétarsson og titlar sig íþrótta­ mann á ja.is, það er bara húmor!“ Hún segir hvorugt þeirra hjóna tengjast Hornafirði en vinnufélagar þeirra og ættingjar þekki til þar og gefi staðnum meðmæli. María Rut verður vígð í byrjun nýs árs. Hún kveðst hafa lokið guðfræðináminu í febrúar 2015. „Ég skrifaði lokaritgerð­ ina í fæðingarorlofi 2014,“ segir hún og kveðst hafa skrifað um staðgöngumæðr­ un út frá kristinni siðfræði. Hún er ekki bara guðfræðingur heldur líka menntuð í söng og fiðluleik og segir hvort tveggja geta komið sér vel fyrir austan. Hún fær embættisbústað fyrir fjölskylduna því nýi sóknarpresturinn, Stígur Reynisson, sem áður var í hálfa starfinu býr í eigin húsnæði. „Við Stígur þekkjumst lítillega úr náminu og mér líst vel á að vinna með honum. Finnst líka ágætt að byrja í hálfu starfi, það tekur tíma að komast inn í nýtt samfélag og þetta er stórt starf en ég er tilbúin í nýjar áskoranir, ný verkefni og að kynnast nýju fólki.“ gun@frettabladid.is Mig hefur alltaf langað til að verða prestur María Rut Baldursdóttir guðfræðingur hefur verið skipuð í hálft starf prests á Höfn í Hornafirði og í nágrannasóknum. Hún lítur framtíðina björtum augum. María Rut verður vígð til prests í byrjun nýs árs og heldur þá á ný mið. FRéttablaðið/EyþóR Maðurinn minn er í kennaranámi og tilbúinn að hoppa með mér hvert sem er. Hann heitir Eyþór Grétar Grétarsson og titlar sig íþróttamann á ja.is, það er bara húmor. 3 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r48 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -7 2 F C 1 B 8 B -7 1 C 0 1 B 8 B -7 0 8 4 1 B 8 B -6 F 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.