Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 76

Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 76
Það kom fyrst til tals í september- byrjun að Ása Dóra Finnbogadótt- ir gengi Jakobsveginn. Það var vinur Ásu Dóru, stofnandi og drif- fjöður gönguhópsins Vesen og ver- gangur, Einar Skúlason, sem kom fyrstur með hugmyndina. „Hann kom ásamt fólki sem var að ganga með honum og gisti hjá mér á gistiheimilinu. Í hópnum voru nokkrir sem höfðu líka komið á sama tíma í fyrra og þegar Einar sagði þeim að þetta væri í síðasta skiptið sem ég tæki á móti þeim á Bíldudal, fóru þau að spyrja mig hvað ég ætlaði að gera þegar ég væri búin að afhenda gistiheimilið og þegar ég sagðist ekki hafa hug- mynd um það kom þessi hugmynd hjá Einari. Ég sagði þeim líka að helst myndi ég vilja koma mér í form til að geta tekið þátt í göng- um með þeim, en Einar vildi meina að það væri upplagt að koma sér í form með því að ganga „veginn“. Hann ráðlagði mér líka að ganga ein, því ein stærsta upplifunin væri að hitta allt fólkið sem væri að ganga líka,“ útskýrir Ása Dóra. MISSTI EKKI BARA ÁSTINA Gistiheimilið sem hún talar um var í hennar eigu en hún hafði á Lilja Björk Hauksdóttir liljabjork@365.is Ása Dóra gekk einsömul hinn átta hund ruð kílómetra langa Jakobsveg eða „Camino de Santiago“. NORDIC PHOTO/GETTY Ása Dóra ánægð að lokinni göngu um Jakobsveginn. Á þessum árstíma ganga mjög fáir Jakobsveginn miðað við á sumrin. SYRGIR ÁSTINA SÍNA UM ALLA TÍÐ Ása Dóra Finnbogadóttir hefur nýlokið átta hundruð kílómetra göngu um Jakobsveginn þar sem hún reyndi að ná sátt við sjálfa sig og lífið. Hágrátandi í hellirigningu á toppi leiðarinnar yfir Pýreneafjöllin náði hún að sleppa takinu á manninum sínum og sætta sig við að hún getur ekki breytt því að hann er látinn. Hún fann fyrir návist hans alla leiðina. NÝ SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM OG TOPPUM Mikið úrval í stærðum14-28 eða 42-56 Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is 3 . D E S E M B E R 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R10 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -B 8 1 C 1 B 8 B -B 6 E 0 1 B 8 B -B 5 A 4 1 B 8 B -B 4 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.