Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 13

Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 13
VÍKUR-fréttir JOLABLAÐ Sandgerði: Jólasveinar seldu ávexti Simi 4040 Sími4040 Opið föstudags- og laugar- dagskvöld 14. og 15. des frá kl. 22-03. Hljómsveitin HAFRÓT leikur fyrir dansi. Jólasveinar á dráttarvél með kerru í togi mátti sjá í Sandgerði sl. laugardag. Fjöldi barna fyldi þeim og fjörið mikið, enda ekki á hverjum degi að jólasvein- ar séu þarnaáferð um miðj- an dag. Jólasveinarnir sem þarna voru fyrir knatt- spyrnudeild Reynis, seldu ávexti í hús. Kerran var full af Ijúffengum eplum, app- elsínum og mandarínum og tóku Sandgerðingar vel á móti þeim rauðklæddu og keyptu jólaávexti. Er þessi ávaxtasala árlegur viðburð- ur hjá knattspyrnufélaginu Reyni og nánast ómissandi atburður, sem börnin bíða með mikilli eftirvæntingu þegar jól nálgast. Kjartan Már Ijósmyndari Víkur-frétta, tók meðfylgj- andi myndir þegar salan fór fram og við látm þær um af- ganginn. - pket. FALLEG FÖT á dömur og herra. BUXUR - röndóttar, köflóttar og einlitar. SKYRTUR “ hvítar, svartar, gráar og köflóttar Fallegar peysur - mikið úrval. Nýkomnar ANGORA-peysur. LEÐURJAKKAR - JAKKAFÖT DÖMUSKÓR úr leðri, uppreimaðir, og „ballerínuskór“. Pe/eklen Hafnargötu 19 - Sími 2973

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.