Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 16

Víkurfréttir - 13.12.1984, Side 16
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Um greiðslur sjúkratryggðra Af gegnu tilefni skal vakin athygli á því, aðsjúkrasam- lögin á Suðurnesjum hafa hengt upp svohljóðandi til- kynningu í almenna bið- stofu í Heilsugæslustöð Suðurnesja i Keflavík: TYLKINNING um greiðslu sjúklinga til samlagslækna Samlagsmenn i sjúkrasam- lögum skulu greiða lækni hlutaðeigandi samlags kr. 75,00 fyrir hvert viðtal á lækningastofu. Sjúkrasamlög Keflavikur, Njarðvikur og Gullbringusýslu. Frá því að Heilsugæslu- GERÐU GÓÐ KAUP Þakkæti Það er aldeilis munur að vera laus við allt matarstúss sjálfur. Þaö hefur aldrei verið mitt fag að matreiða. Og satt að segja hef ég kvið- ið fyrir hverjum degi af þeim sökum, og magasár hefði ég vafalaust fengið fyrr en seinna, ef Maria Valdimars- dóttir heföi ekki boðið mér upp á þennan lúxus. Nú elda þær á Sjúkrahús- inu fyrir mig og ungar blómarósir færa mér matinn heim. Þvi varð til þessi vísa: NONNI OG BUBBI HRINGBRAUT 92 TÍMA OG HLAUP Veita blessun vifin slyng, við minn hressa maga. Lionessum lof ég syng Ijúft um þessa daga. Stefán Hallsson fær hér afhentan matarpakkann, fyrstur Stefán Hallsson manna. til lækna stöð Suðurnesja fluttist í hið nýja húsnæði viðsjúkra- húsið hér í Keflavík, hefur starfandi samlagslæknum verið heimilt að taka kr. 75,00 fyrir hvert viðtal á lækningastofu. Hins vegar munu lækn- arnir hafa beðið afgreiðslu- stúlkur í heilsugæslustöð- inni að innheimta fyrir sig kr. 80,00 í stað kr. 75,00. Skömmu fyrir sl. mánaða- mót tilkynntu læknarnir óformlega, að þetta gjald hækkaði í 115,00 kr. fyrir hvert viðtal á lækningastofu frá 1. des. að telja. Þar sem vitað var að læknarnir höfðu ákveðið þessa hækkun einhliða, án samkomulags við Trygg- ingastofnun ríkisins, og þar af leiðandi engin reglugerð- arbreytin gefin út af heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um greiðslur Hverjir eru Svohljóðandi frétt birtist í síðustu viku á forsiðu NT: ,,Óánægja ríkir nú meðal Suðurnesjamanna með að Karl Steinar Guðnason, for- maður Verkalýðs- og sjó- maður verkalýðsfélagsins í Keflavík, skuli hafa verið felldur úr miðstjórn AS( sem varamaður, og er nú jafnvel í undirbúningi að stofna Alþýðusamband Suðurnesja til að mótmæla þessu, og styrkja um leið verkalýðsfélögin á svæð- inu, þannig að þau ráði meira sínum málum . Þetta kom fram í samtali NT við Magnús Gíslason, formann Verslunarmannfé- lags Suðurnesja i gær. Magnús sagði þó að varla yrði af þessu fyrir áramótin, en hins vegar kæmi til greina að þeir Suðurnesja- menn sem starfa í nefndum og ráðum innan ASl, segðu sjúkratryggðra samkvæmt lögum um almannatrygg- ingar, var forstöðumönnum heilsugæslustöðvarinnar tilkynnt, að ef þessi gjald- taka ætti sér stað væri það á ábyrgð stofnunarinnar, því slíkt yrði ekki látið gerast án kæru. í framhaldi af þessu hafa læknarnir hengt upp til- kynningar viðs vegar um heilsugæslustöðina þess efnis, að frá og með 3. des- ember innheimti þeir sjálfir greiðslur sínar úr höndum samlagsmanna, sem koma til þeirra á lækningastofu. Þess vegna, af gefnu til- efni, er það hér með brýnt fyrir samlagsmönnum að kynna sér þær auglýsingar, sem birtar eru og kunna að verða birtar framvegis af hálfu sjúkrasamlaganna, í biðstofu heilsugæslustöðv- arinnar. Karl G. Sigurbergsson, form stjórnar Sjúkrasamlags Keflavíkur óhressir? Sudumesjamenn: | Óhressir með ASÍ! ■ Öánægja ríkir mi mcöal Suðurncsjamann,« mrú iM k ..,: Sa ,«i:; af sér þeim störfum fyrir áramót í mótmælaskyni". Vegna þessa hafði blað- ið samband við nokkraaðila í verkalýðsstéttinni hér á Suðurnesjum, og vildi enginn kannast við að nokkur ákvörðun hafi verið tekin í þessa átt, né heldur að rætt hafi verið um málin. Virðist því vera um ein- hvern misskilning að ræða. epj. „Flugfiskur" til Bandaríkjanna: 20-30 tonn af flökum vikulega 20-30 tonn af ferskum fiskflökum eru nú send vikulega héðan flugleiðis vestur um haf til Bandaríkj- anna í samvinnu þarlends fyrirtækis, Voga hf. í Vog- um og tveggja annarra sjáv- arútvegsfyrirtækja hér á landi. Eru flökin flutt með vélum Cargolux og hafa nú þegar verið flutt 78 tonn vestur um haf með þessum hætti. Meðan hægt er að halda uppi gæðum og anna eftir- spurn, eru kaupendur vestra tilbúnir til að greiða nægilegt verð til að hægt sé að standa straum af flutn- ingskostnaði auk fram- leiðslukostnaðar. Við út- flutning á ferskum flökum fer öll verðmætasköpun fram hér á landi, því enginn munur er á þessari fram- leiðslu og hraðfrystri nema sá, að frystingunni er sleppt. - epj. Síðasta blað ársins kemur út 20. des. Fyrsta blað nýársins kemur út 10. janúar.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.