Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 17
VÍKUR-fréttir
JOLABLAÐ
SANDGERÐI:
ER HREPPSNEFNDIN EKKI STARFI SÍNU VAXIN?
„Þetta er vægast sagt
orðið þreytumál. Eftir
margra ára þref komu
hreppsnefnd og eigendur
skúrsins sér saman um, fyrr
á þessu ári, að koma hon-
um burt, en síðan hefurekk-
ert verið gert“, sagði Hólm-
þór Morgan, eigandi húss-
ins að Ásabraut 2 í Sand-
gerði.
Þannig er mál með vexti
að Hólmþór keypti 850 m2
lóð við Ásabraut. Svo vildi
til að skúrbygging af næstu
lóð stóð (og stendur enn)
um 2V4 m inn á lóð þeirra
hjóna. Áður en bygging
hússins hófst talaði Hólm-
þór við byggingafulltrúa,
sem sagði honum að byrja
Myndir þú vilja
búa viö þetta?
aö byggja, skúrinn yrði fjar-
lægður bráðlega.
Það gefur auga leið, að ef
eldur kæmi upp í skúrnum
væri húsið við Ásabraut 2 í
stórhættu. Á meðan á
uppslætti hússins stóð kom
eldur upp í drasli í skúrnum
en það tókst að ráða niður-
lögum hans og skúrinn því
áfram uppi.
Karvel Granz heldur mál-
verkasýningu á nýstárleg-
an máta i Veitingasölum
KK. Verður sýningin aðeins
opin þegar eitthvað er um
að vera á staðnum.
Karvel hefur verið með
nokkrar myndir þar siðan
staðurinn opnaði og ætlar
nú að bæta við í sýninguna
um óákveðinn tíma. Á sýn-
ingunni eru gamlar og nýjar
myndir. Flestar þeirra eru til
sölu.
„Ástæðan fyrir þvi að
þessi aðferð var valin er að-
(febrúar 1982, um 4 árum
síðar, stóð hann þarenn. Þá
hafði verið leitað til bruna-
varnanefndar Miðnes-
hreþps, sem vísaði málinu
til bygginganefndar, sem
síðan fól byggingafulltrúa
að senda eigendum skúrs-
ins bréf um að fjarlægja
hann á sinn kostnað. Það
hunsuðu þeir og lengi vel
gekk ekkert né rak í þessu
allega sú, að þar sem fólk
kemur saman til að
skemmta sér yfir tónum, því
þá ekki einnig yfir litum og
formum?" sagði Karvel.
Er þetta þriðja einkasýn-
ing hans, en auk þess hefur
hann einu sinni tekið þátt i
samsýningu. - pket.
Síöasta blað
ársins kemur út
20. desember.
máli. Ekki einu sinni eld-
varnaeftirlitiö sá ástæðu til
að gera eitthvað i málinu,
þó svo vitað væri að stað-
setning skúrsins væri brot á
eldvarnareglum. Frá þessu
öllu var greint í Víkur-frétt-
um 25. febrúar 1982.
Fyrr á þessu ári náðist
síðan samkomulag milli
skúreigendanna og hrepps-
ins um að fjarlægja skúrinn
á kostnað hreppsins. Það
eina sem eigendur skúrs-
ins þurftu að gera var að
koma drasli sínu úr skúrn-
um, sem þeir og lofuðu að
gera hið bráðasta.
,,Verði ekki um nein við-
brögð skúreigendanna að
ræða mjög fljótlega, þá
verður hreppurinn að taka
skúrinn eignarnámi. Verður
hann þá rifinn þegar i stað
og málið því úr söguhm",
sagði Jón K. Ólafsson,
sveitarstjóri.
„Þolinmæði míneráþrot-
um. Þetta mál er búið að
vera í gangi yfir 6 ár og það
sýnir að hreppsnefndin er
greinilega ekki starfi sínu
vaxin. ( raun er húsið mitt
verðlaust á meðan skúr-
helv . . . er þarna”, sagði
Hólmþór Morgan. - pket.
Eitt af verkum Karvels Granz á sýningunni i KK
Blómastofa
Guðrúnar
óskar
Suðurnesjamönnum
gleðilegrar og
friðsœllar
jólahátíðar,
með þökk fyrir
viðskiptin
á árinu.
Guðrún
t&z&zæzszm
Málverkasýning í KK
er ekki í alfaraleið, en þar fæst
ótrúlegt úrval //
jóla- og tækifærisgjafa. /
Rammar & Gler
Jólagjöfin fæst hjá okkur.
SMELLU- Og
ÁLRAMMAR
í öllum
stærðum.
INNRÖMMUN
Kristal-glös í miklu úrvali.
Postulín-, kristal- og silfur-
MATAR- Og KAFFISTELL
Rammar & Gler
Sólvallagötu 11 - Keflavík - Sími 1342
- tilvalið fyrir jólaglöggið.