Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 17
VÍKUR-fréttir JOLABLAÐ SANDGERÐI: ER HREPPSNEFNDIN EKKI STARFI SÍNU VAXIN? „Þetta er vægast sagt orðið þreytumál. Eftir margra ára þref komu hreppsnefnd og eigendur skúrsins sér saman um, fyrr á þessu ári, að koma hon- um burt, en síðan hefurekk- ert verið gert“, sagði Hólm- þór Morgan, eigandi húss- ins að Ásabraut 2 í Sand- gerði. Þannig er mál með vexti að Hólmþór keypti 850 m2 lóð við Ásabraut. Svo vildi til að skúrbygging af næstu lóð stóð (og stendur enn) um 2V4 m inn á lóð þeirra hjóna. Áður en bygging hússins hófst talaði Hólm- þór við byggingafulltrúa, sem sagði honum að byrja Myndir þú vilja búa viö þetta? aö byggja, skúrinn yrði fjar- lægður bráðlega. Það gefur auga leið, að ef eldur kæmi upp í skúrnum væri húsið við Ásabraut 2 í stórhættu. Á meðan á uppslætti hússins stóð kom eldur upp í drasli í skúrnum en það tókst að ráða niður- lögum hans og skúrinn því áfram uppi. Karvel Granz heldur mál- verkasýningu á nýstárleg- an máta i Veitingasölum KK. Verður sýningin aðeins opin þegar eitthvað er um að vera á staðnum. Karvel hefur verið með nokkrar myndir þar siðan staðurinn opnaði og ætlar nú að bæta við í sýninguna um óákveðinn tíma. Á sýn- ingunni eru gamlar og nýjar myndir. Flestar þeirra eru til sölu. „Ástæðan fyrir þvi að þessi aðferð var valin er að- (febrúar 1982, um 4 árum síðar, stóð hann þarenn. Þá hafði verið leitað til bruna- varnanefndar Miðnes- hreþps, sem vísaði málinu til bygginganefndar, sem síðan fól byggingafulltrúa að senda eigendum skúrs- ins bréf um að fjarlægja hann á sinn kostnað. Það hunsuðu þeir og lengi vel gekk ekkert né rak í þessu allega sú, að þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér yfir tónum, því þá ekki einnig yfir litum og formum?" sagði Karvel. Er þetta þriðja einkasýn- ing hans, en auk þess hefur hann einu sinni tekið þátt i samsýningu. - pket. Síöasta blað ársins kemur út 20. desember. máli. Ekki einu sinni eld- varnaeftirlitiö sá ástæðu til að gera eitthvað i málinu, þó svo vitað væri að stað- setning skúrsins væri brot á eldvarnareglum. Frá þessu öllu var greint í Víkur-frétt- um 25. febrúar 1982. Fyrr á þessu ári náðist síðan samkomulag milli skúreigendanna og hrepps- ins um að fjarlægja skúrinn á kostnað hreppsins. Það eina sem eigendur skúrs- ins þurftu að gera var að koma drasli sínu úr skúrn- um, sem þeir og lofuðu að gera hið bráðasta. ,,Verði ekki um nein við- brögð skúreigendanna að ræða mjög fljótlega, þá verður hreppurinn að taka skúrinn eignarnámi. Verður hann þá rifinn þegar i stað og málið því úr söguhm", sagði Jón K. Ólafsson, sveitarstjóri. „Þolinmæði míneráþrot- um. Þetta mál er búið að vera í gangi yfir 6 ár og það sýnir að hreppsnefndin er greinilega ekki starfi sínu vaxin. ( raun er húsið mitt verðlaust á meðan skúr- helv . . . er þarna”, sagði Hólmþór Morgan. - pket. Eitt af verkum Karvels Granz á sýningunni i KK Blómastofa Guðrúnar óskar Suðurnesjamönnum gleðilegrar og friðsœllar jólahátíðar, með þökk fyrir viðskiptin á árinu. Guðrún t&z&zæzszm Málverkasýning í KK er ekki í alfaraleið, en þar fæst ótrúlegt úrval // jóla- og tækifærisgjafa. / Rammar & Gler Jólagjöfin fæst hjá okkur. SMELLU- Og ÁLRAMMAR í öllum stærðum. INNRÖMMUN Kristal-glös í miklu úrvali. Postulín-, kristal- og silfur- MATAR- Og KAFFISTELL Rammar & Gler Sólvallagötu 11 - Keflavík - Sími 1342 - tilvalið fyrir jólaglöggið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.